Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2006, Blaðsíða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 2006
Fréttir 0V
Astsjúki þjófurinn
Er ófundinn og kven~
sköpin líka.
stal] aukist til muna. Fólk kemur
með DV undir hendinni og segist
vilja fá alveg eins og þjófurinn stal,"
segir Þorvaldur.
Kvensköpin hafa annars undan-
farin ár verið vinsæl
steggjagjöf, ásamt því
að fólk kaupir þau til
einkanota. Hvað
varðar vinsælustu
vöru verslunarinnar
frá uppliafi segir Þor-
valdur að fiðrildið
svokallaða hafi selst
gríðarlega en býr þó
ekki yfir nákvæmum
sölutölum.
andri@dv.is
Adam og Eva Risabúð
við Kleppsveg þar sem
fæstir ættuað lenda í
vandræðum með að
eyða inneigninni.
Stal 95 þús-
undum
Tvítugur karlmaður er í
haldi Lögreglunnar í
Reykjavík eftir að vopnað
rán var fram hjá Happ-
drætti Háskóla íslands á
Tjarnargötu um hádegisbil-
ið í gær. Maðurinn veifaði
byssu og rændi þar næst
öllu lausafé úr peninga-
kassa sem þar var. í pen-
ingakassanum voru um 95
þúsund krónur en það fé er
ófundið. Blár kraftgalli, sem
maðurinn klæddist á með-
an á ráninu stóð, fannst í
nálægum húsagarði.
Fatahringekja
ogferðalög
Kópavogsbær hefúr
ákveðið að veita 150
þúsund króna styrk
til Digranesskóla
vegna smíði til-
raunaútgáfu af svo-
kallaðri Fata-
hringekju sem hlaut
1. verðlaun í alþjóf
legu hönnunar-
keppninni
International
young inventors.
Þetta samþykktu
Ármann Kr. Ólafsson og
aðrir meðlimir skólanefnd-
ar bæjarins á síðasta fundi
sínum. Þar voru einnig
samþykktir tveir 250 þús-
und króna styrkir vegna ut-
anlandsferða kennara í
Kársnesskóla og Digranes-
skóla sem eru annars vegar
að fara til Danmerkur og
hins vegar til Ungverja-
lands og Austurríkis.
Ástsjúkur þjófur braust inn í hjálpartækjaverslunina Adam og Evu á Kleppsvegi
fyrir helgi. Hann greip með sér flottustu kvensköpin í versluninni og stökk síðan
út um glugga með ástina í fangi. Þjófurinn og sú heittelskaða eru ófundin. Þor-
valdur Steindórsson, eigandi Adams og Evu, vill finna smekklega, ástsjúka þjófinn
og ætlar ekki að gefast upp á leitinni.
24/7 í
Hafnarfirði
Hafnarfjarðarbær færist
skrefi nær framtíðinni með
nýjum samningi um kaup á
tölvukerfi sem Lúðvík
Geirsson bæjarstjóri hefur
skrifað undir og er ætlað að
stórbæta þjónustu sem
bærinn veitir íbúum og fyr-
irtækjum á netinu. „Þjón-
ustan verður 24 tíma á sól-
arhring 7 daga vikunnar
(24/7),“ eins og segir á vef-
setri bæjarins.
Vandfundnir menn
Garðar er okkar
herra alheimur.
Hann þarf bara að
passa sig á að reyna
ekki að tala í
myndavélarnar. Það
er ekki að gera sig.
Svarthöfði
Fyrir helgi stökk þjöfur inn í hjálpartækjaverslunina Adam og
Evu á Kleppsvegi. Hann fór rakleiðis að flottustu gervikvensköp-
unum í búðinni, hrifsaði þau með sér og stökk út um gluggann.
Þorvaldur Steindórsson, eigandi verslunarinnar, segir líklegt að
þjófurinn hafi verið búinn að skoða sig um í versluninni áður því
það tók hann aðeins tíu sekúndur að fara inn og út.
Gervikvensköpin eru ekki af
þeirri stærðargráðu að hægt sé að
setja þau í vasann. Ástsjúki þjófur-
inn varð þess vegna að burðast með
stóran kassa út um gluggann.
„Innbrotsþjófúrinn er ekki fund-
inn,“ segir Hörður Jóhannesson, yf-
irlögregluþjónn hjá Lögreglunni í
Reykjavík. Þorvaldur hjá Adam og
Evu harmar það og býður hverjum
þeim sem getur veitt upplýsingar
um þjófinn, sem leiða vonandi til
handtöku, tíu þúsund króna inneign
í búðinni.
um við því benda þeim sama á að
hafa samband við Lögregluna í
Reykjavík," segir Þorvaldur.
Ástsjúki þjófurinn var klæddur í
svartar víðar gallabuxur, bláa víða
peysu með hvítum og rauðum rönd-
um og var með rauða húfu.
Starfsmaður Adams og Evu veitti
því athygli þegar hann læsti verslun-
inni að rauðleit bifreið var í porti þar
rétt hjá. Kveikt var á bifreiðinni og
ökumaður hennar beygði sig niður
þegar hann sá að starfsmaðurinn
leit í átt til hans.
Grunsamlegur bíll
„Við teljum að einhver búi yfir
þeirri vitneskju hver þetta er og vilj-
Kvensköpin Kosta rúmar 'W'é|
fimmtán þúsund krónur. Undan-
farna daga hefur fólk komið með U , -V
DV undir hendirmi og sagst vilja ' ^
fá eins og þjófurinn stal.
jj —yim V,— —1 ' , f á i í.5‘- .
Fyrsta innbrotið
„Þetta er fyrsta og vonandi eina
innbrotið sem hefur verið framið í
Adam og Evu. Það er því mikilvægt
að leysa það sem fyrst og þess vegna
bjóðum við upp á inneign í staðinn
fýrir upplýsingar," segir Þorvaldur.
Verslunin hefur lent í smáþjófum
sem ræna hlutum sem auðvelt er að
stinga inn á sig en engu af þessari
stærðargráðu hefur verið stolið
áður.
Kvensköpin vinsæl
„Eftir að DV birti fréttina um
þetta innbrot hefur salan á Doggy-
style [sömu sköpum og þjófurinn
H|álpartækjaverslun
byðnr inneign iyrir
f m m f M ■ ■ #!■■ „Viðbjóðumh
astsjuka binlinn
bjóðum hverjum þeim
sem geturgefið upplýsing-
arsem leiða til handtöku
þjófsins tíu þúsund króna
inneign í Adam og Evu."
Fegurðin kemur innan frá. Þessi
sannindi hafa alltaf legið ljós fyrir
Svarthöfða sem er afar fríður maður.
Það verður að segjast eins og er.
Ungur piltur sem íslenska síma-
þjóðin lyfti upp í hæstu hæðir og gaf
nafnbótina herra ísland er nú
beygður maður. Niðurlægður af
miðaldra konu sem hefur alla þræði
í höndum sér og getur kippt stallin-
um undan mönnum sem eru henni
ekki að skapi.
Þessi tiltekni herra ísland reynd-
ist þegar á hólminn var komið mesti
vitleysingur segir konan djúpvitra.
Ekki aðeins væri hann gestgjafi í
átakanlega fíflalegum sjónvarps-
þætti heldur bara djammaði hann
og djúsaði út í eitt. Og svo hefði
hann meira en bara lúmskt gaman
af berum stelpum. Það veit auðvitað
ekki á gott.
Heiðar snyrtir súmmerar dæmið
upp í DV í gær. Hinn afsetti herra ís-
land og vafasamur sjónvarpsþáttur
hans myndi gera íslendinga að at
lilægi hefði pilturinn verið sendur
fyrir hönd þjóðarinnar að keppa á
kynbótasýningum í útlöndum. Og
Hvernig hefur þú það'
„Það er alveg rosalega mikið að gera hjá mér/'segir Dofri Hermannsson leikari og fram-
bjóðandi í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík.„Ég hefði aldrei trúað því hversu mikið
þarfað gera ísvona prófkjörsbaráttu. En allt erþetta samtþrælskemmtilegt. Ég skellti mér I
prófkjör Samfylkingarinnar afþví að mér fannst ég orðinn nógu gamall til að geta haft áhrif.
Og afþví að ég er trúlega ofungur til að sjá að ég á væntanlega ekki eftir að hafa nein áhrif."
ekki er arftakinn nema skömminni
skárri, bætti snyrtirinn við og afskrif-
aði fyrirfram alla möguleika hins
nýja herra íslands á erlendri grund.
Hann hefur bara ekki rétta lúkkið
segir Heiðar ósveigjanlegur. Sann-
leikurinn er stundum spælandi segir
Svarthöfði nú bara.
Nú er sem sagt komið upp nýtt
vandamál. í staðinn fyrir mann sem
er fríður á réttunni sitjum við uppi
með dreng sem er bara
sætur á röngunni; að
innan. Hvað er til ráða?
Ekki sendum við Heið-
ar snyrti sjálfan því það
er orðið of seint.
Rétti maðurinn
auðvitað nýja
súperstjarnan
okkar. Hann
Garðar
Thor
Cortes.
.'L,