Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2006, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2006, Blaðsíða 37
r ÞRIÐJUDAGUR 3 7. JANÚAR 2006 37 JXV Sjónvarp ► Sjónvarpsstöð dagsfns ► Stöð 2 BÍÓ kl. 22 Ekki bara myndbönd á MTV In Amenca um í heimsókn. Óþarfi er aö kynna þáttinn fyrir fslendingum, enda er hann vinsæll á Stöð 2. ,|,»m Dagskráin á MTV í kvöld er nokkuð þétt. MTV er miklu meira en bara tónlistarmyndbönd, þó svo að þau séu ágæt til síns brúks. Hægt er að finna fullt af góðum þáttum á stöð- inni og eru nokkrir þeirra sýndir í kvöld. Þar ber helst að nefna: ar rætast. Hleypir áhorfendum inn í hugarheim unglinga í Ameríku. Dramatísk kvikmynd frá árinu 2002 um unga fjölskyldu sem reynir að fóta sig í New York. Hún er af írskum ættum en fjölskyldufaðirinn I freistar þess að sjá henni farborða með leik- list. Aðbúnaðurinn á nýja heimilinu er ekki góður en fjölskyldan reynir að gera það besta úr öllu saman. Aðalhlutverk: Paddy Considine, Samantha Morton og Sarah Bolger. Leikstjóri er Jim Sheridan. Myndin er bönnuð börnum. Kl. 20.00-Diary Líf stjarnanna er eitthvað sem við hin viljum fá að vita um. Diary gefur mynd af hvernig lífið gengur fyrir sig ef maður er frægur. Fyrstu per- sónu frásögn frá listamönnunum gerir þáttinn líka sérstakan. Kl. 22.00-Punk'd Ashton Kutcher stríðir stjörnunum. Falin myndavél á öðru plani. Mikið er lagt i að gera brell- urnar sem raunveru- legastar. Kl.19.30 - My super sweet 16 Ofdekraðir bandarískir unglingar halda upp á 16 ára afmæli sitt. Krakkarnir fá allt sem þeir vilja, for- eldrarnir sjá bara um að láta óskirn Kl. 20.30 - The Osbournes Ozzy og fjölskylda bjóða áhorfend Gamalt skop og nýir frambjóðendnr 7.00 Island I bftið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi T 2.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/lþróttafrétt- ir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið-frétta- viðtal 13.00 Iþróttir/lífsstill - i umsjá Þorsteins Gunnarssonar. 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eftir hádegi 18.00 Kvöldfrétt- ir/lslandi i dag/íþróttir 19.45 Brot úr dagskrá 20.00 Fréttir 20.10 Kompás (e) fslenskur fréttaskýringar- þáttur i umsjá Jóhannesar Kr. Krist- jánssonar. 1 hverjum þætti eru tekin fyrir þijú til fjögur mál og krufin til mergjar. 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours (48 stundir)(48 Hours 2005- 2006) Bandarfskur fréttaskýringaþátt- fjölmiðlastjarna síðustu helgar. Lflcastur nýjum manni sé litið nokkur misseri aftur. Tíu kflóum létt- ari með blik í linsuaugum og klæddur a la Sævar Karl. Sigur hans sýnir að útlitið skiptir máli í sjón- varpsslag stjómmálanna. Dagur B. Eggertsson gerir vísvitandi út á þetta og gengur vel. Fátt í framsögu hans greinir hann frá keppinautunum. Hann er bara meira smart. Notar vel lagaðar hendur sínar í takt við viðkvæmt bros og nær alla leið inn í sófahomið þar sem kjósendur sitja og dæsa af aðdáun. Stefán Jón líður fyrir að hafa ekki endurnýjað útlit sitt. Sjálfum sér lflcur um áratugaskeið í heimi sem heimtar breytingar. Burstaklipping, rúllukraga- peysa og dökk gleraugu gætu hjálpað Stefáni Jóni á síðustu metrunum. En hefði þurft að gerast fyrr. Það er áreiðanlega ekkert grín að reka alvöru spaugstofu árum saman svo öllum vel lfld,“ segir Halldór Þorsteinsson, kenndur við Mála- skóla Halldórs og iandsþekktur leikhúsgagnrýn- andi, í snarpri grein í Morgunblaðinu um helgina. Þar íjallar Halldór mn Spaugstofu Rfldssjónvarpsins sem varð tvítug á dögunum. Svo segir Halldór: „Satt best að segja saícna ég gömlu alvöm-Spaug- stofúnnar meðan hún var upp á sitt besta. Nú ber ekki á öðm en að annað hljóð sé komið í strokkinn, ankannalegt og hvimleitt tómahljóð, sem þessir gömlu, lúnu og mér liggur við að segja útbrunnu skemmtikraftar megna ekki með nokkm móti að losa sig við. Ekkert púður lengur, engin stemmning og jafnvel rónamir sem vora einu sinni svo skemmtilegir era svipir hjá sjón og hvað stendur þá eftir, nú eintóm aulafyndni sem engan gleður, að minnsta kosti ekki hugsandi mann." Þetta era stór orð hjá greindum ____— mamú. En það er eins með grínþætti og pólitfldna. Þjóð- / rv „ in fær það sem hún á skilið. / 1 ~ Fréttir Fréttir og veður Hrafnaþing/Miklabraut 23.15 Kvöldfréttir/lslandi i dag/íþróttir 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavaktin eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut Steinunn Valdís hefur skilning á þessu. Femínistalúkkið löngu horfið. Orlar jafnvel á kyn þokka á góðum degi. Það elska kjósend- ur lflca. ÆHtHmi ERLENDAR STÖÐVAR EUR0SP0RT 12.00 Football: African Cup of Nations Egypt 13.00 Football: African Cup of Nations Egypt 14.30 Football: Eurogoals 15.30 Ski Jumping: World Cup Zakopane 17.00 Football: African Cup of Nations Egypt 19.00 Football: African Cup of Nations Egypt 20.00 Boxing 22.00 All Sports: Daring Girls 22.15 Football: African Cup of Nations Egypt 23.15 Football: African Cup of Nations Egypt 0.15 Olympic Games: Olympic Torch Relay BBCPRIME i 12.00 Keeping up Appearances 12.30 The Good Life 13.00 Ballykissangel 14.00 Balamorý 14.20 Yoho Ahoy 14.25 Tweenies 14.45 Fimbles 15.05 Captain [Abercromby 15.20 The Make Shift 15.35 Jeopardy 116.00 Design Rules 16.30 Reády Steady Cook 17.15 |The Weakest Link 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Space 20.00 Trouble At the Top 20.40 Days that Shook the World 21.30 The Vicar of Dibley 22.00 Hum- an Instinct 22.50 Holby City 23.50 Table 12 0.00 The Last Journey of John Keats 1.00 Great Romances of the 20th Century 1.30 Great Romances of the 20th Century 2.00 Rough Science NATIONAL GEOGRAPHIC Bjöm Ingi Hrafns- son var f I kvöld sýnir Skjár einn síðasta þáttinn af Borgin mín 12.00 Seconds from Disaster 13.00 Mosquito Hell 14.00 Megastructures 15.00 Seconds from Disaster 16.00 Seconds from Disaster 17.00 Seconds from Disaster 18.00 Violent Planet 19.00 Predators At War 20.00 Megastructures 21.00 Seconds from Disaster 22.00 Air Crash Investigation 23.00 Seconds from Disaster 0.00 Seconds from Disaster 1.00 Air Crash In- vestigation ANIMAL PLANET 12.00 Amazing Animal Videos 12.30 Monkey Business 13.00 Big Cat Diary 13.30 The Snake Buster 14.00 The Life of Birds 15.00 Miami Animal Police 16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife SOS 17.00 Amazing Animal Vid- eos 17.30 The Planet’s Funniest Animals 18.00 The Snake Buster 18.30 Monkey Business 19.00 Supernatural 19.30 Big Cat Diary 20.00 Maneaters 20.30 Predator’s Prey 21.00 Animal Cops Houston 22.00 Supernatural 22.30 Monkey Business 23.00 Em- ergency Vets 23.30 Hi-Tech Vets 0.00 Pet Rescue 0.30 Wildlife SOS 1.00 Maneaters 1.30 Predator’s Prey 2.00 The Snake Buster DISCOVERY 12.00 American Chopper 13.00 Rides 14.00 Super Structures 15.00 Extreme Machines 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Birth of a Sports Car 18.00 American Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 Building the Winter Games 21.00 Brainiac 22.00 Firehouse USA 23.00 Myt- hbusters 0.00 Forensic Detectives 1.00 FBI Files 2.00 Superweapons of the Ancient World í vetur hefuF Skjárr einn sýnt þættina Borgin mín, þar sem sjóaðir og veraldarvanir Islending ar fylgja myndatökuliði um uppáhaldsheims- borgir sínar. í stórborgum eru oftast merkileg- . ustu og flottustu staðirmr faldir og þarf þess j vegna að fá einhvern reyndan til þess að sýna fólki þá. í kvöld verður sýndur loka- * I þátturinn í þessum skemmtilega mynda- flokki og er það enginn annar en Magnús Ragnarsson, leikari og sjónvarpsstjóri Skjás eins,. sem leiðir áhorfendur um hina einu sönnu New York-borg, en það er hans uppá- á haldsborg. Magnús hefur sést á sjónvarpsskjánum undan- farin sunnudagskvöld, jí&Slk en hann fer með JsBU suírt hlutvcrk í þátt- unum Allir litir hafsins eru kaldir. ÆSw; frekar óhefðbundinn hátt. Þættirnir eru uppfullir af frá- bærum karakterum. Þeir þykja gríðarlega spennandi og vel leiknir. Það er Wenworth Miller sem leikur Scofíeld og Dominic Purcell leikur bróðir hans Burrows. Peter Stormare fer einnig á kostum í þáttunum sem hinn hrottafengni mafíu foringi John Abruzzi. Þetta eru þættir sem fáir verða fyrir vonbrigðum með og eiga örugglega eftir að verða vinsælustu þættirnir hérlendis það sem eftir lifir vetrar. EiríkurJónsson horfir á Spaugstof- una og frambjóð- endur i sjónvarpi. Notar vel lagaðar hendur sínar í takt við við- kvœmt bros og nœr alla leið inn í sófahornið þar sem kjósendur sitja og dœsa af aðdáim. Wenworth Miller Ferá kostum sem Michael Scofield. Breyttur afgreiðslutími í Skaftahlíð 24 Virka daga kl. 8-18 BYLGJAN UTVARP SAGA FM 92,4/93.5 6.30 Morguntónar 7.05 Morgunvaktin 9.05 Lauf- skálinn 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Sáðmenn söngvanna 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 13.00 Vítt og breitt 14.03 Útvarpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.03 Tekst, ef tveir vilja 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.30 Laufskálinn 20.05 Kvöldtónar 20.25 Tímans nýu bendíngar? 21.05 Til í allt 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Lóðrétt eða lárétt 23.10 Til allra átta 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2 9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Síðdegis- útvarpið 18.00 Kvöldfréttir 18J4 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Ungmennafélagið 21.00 Konsert 22.00 Fréttir 22.10 Rokkland 5.00 Reykjavík síðdegis. 7.00 ísland í bítið 9.00 Ivar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland í dag. 19.30 ^r^^ðmundsson - Með ástarkveðju -r< 8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs- dóttir 11.00 Bláhornið 12.25 Meinhornið 14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhomið 19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjart- ansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjart- ansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir .folHnz ÍTf! SMÁAUGLÝSINGASlMÍNN £8-5505000 OG ER OPINN ALLA DAGA FRÁ KL. 8-22. visir * 35' i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.