Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2006, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 2006
Síöast en ekki síst DV
Rétta myndin
Veldi tilfinninganna. Sigurvegari f móðurfaðmi.
DV-mynd Pjetur.
Birgitta Haukdal á útsölu
Birgitta Haukdal er komin á
útsölu í Hagkaupum. Dúkka,
sem gerð var eftir söngkonunni
vinsælu, fæst nú á aðeins fimm
hundruð krónur en upphaflegt
verð hennar var 3.999 krónur
fyrir jólin 2004 þegar hún kom
fyrst á markað.
Birgittu-dúkkan vakti tölu-
verða athygli og var meðal ann-
ars kynnt í vinsælum sjón-
rrjri varpsþætti Gísla
rT V.Tl Marteins Baldursson-
ar í Ríkissjónvarpinu. Þar
mætti Birgitta sjálf með dúkk-
una og hlógu þau Gísli Marteinn
mikið að uppátækinu. Salan gekk þó
ekki eins vel og vonast hafði verið
eftir. Skýrir það ef til vill að heilt
bretti með Birgittu-dúkkunni
stendur nú úti á miðju gólfi í
leikfangadeild Hagkaupa í
Kringlunni.
„Eg var lengi að ákveða mig
hvort ég ætti að leyfa þetta eða
_ ekki. Eitt er víst að ég verð eng-
inn milljónamæringur á þessu,"
sagði Birgitta Haukdal í viðtali
við DV daginn sem dúkkan var
fyrst kynnt. „Auðvitað er það
skrýtið að vera orðin dúkka og
líklega á ég aldrei eftir að venjast
því," bætti hún við.
En nú er tækifæri til að eign-
ast eintak. Og það fyrir lítið. Fyrstir
koma, fyrstir fá.
Hvað veist þú um
Snorra Stein
Buðjónsson
1. Hvað hefur hann skorað
- mörg mörk á EM í Sviss?
2. Með hvaða liði lék hann á
íslandi?
3. Með hvaða þýska liði
leikur hann?
4. Hvað heitir íþróttafrétta-
maðurinn sem er faðir
hans?
5. Hver valdi hann fyrst í
landsliðið?
Svör neðst á síðunni
Hvað segir
*• mamma?
„Hún hefur
alltafverið af-
skaplega
heilsusamleg,"
segirDúfa
Skarphéðins-
dáttir, fóstur-
móðirLilju
Kjalarsdóttur
Iþróttakonu.
„Húnermjög
skipulögö og
mikið fyrir mmmmmmmm^^^m
hreyfinguna.
Hún smitar hið góða út frá sér. Hún hefur
alltaf verið mjög orkumiki! og svo er hún
alltafl fótbolta og er mjög góö. Hún hefur
alltafverið yndisleg við mig og á það til
að draga mig I ræktina en ég er ekki nógu
dugleg Iþessu. Annars er hún alveg frá-
bær og dugieg I öllu sem hún tekur sér fyr-
irhendur."
Oúfa Skarphéðinsdóttir er fóstur-
móðir Lilju Kjalarsdóttur, sem þykir
ein glæsilegasta fitness drottning Is-
lands og spilar fótbolta með Stjörn-
unni. Lilja er Ifka að klára lífefna-
fræði í Háskóla fslands og stefnir á
doktorsnám í Bandarfkjunum að
prófum loknum.
FLOTT hjá Bubba Morthens að lofa
þjóðinni hárígræöslu. Hann myndi ekki
tapa örðu afþokka fyrir vikiö.
Svön 1. Hann hefur skorað 29 mörk í þremur leikjum.
2. Hann lék með Val.'3. Hann leikur með Minden. 4. Það
er Guðjón Guðmundsson. S. Það var Guðmundur
Guðmundsson.
Mikið meir, Geir Mætir margfelt
öflggri eð ári
„Höfðaði ekki nóg til hommanna? Ég þyki nú með flottan rass. En ég
er bara ánægður með þetta allt. Kannski var minn aldurshópur of mik-
ið á þorrablótum þetta kvöld. Og gömlu konumar á Grund ekki komn-
ar með gemsa," segir Geir Ólafsson söngvari. Hann veltir því nú fyrir sér
af hverju hann komst ekki áfram í úrslitakeppni Eurovision-forkeppn-
innar.
Geir hefur haft uppi stór orð um að hann ætíi sér að hafa sigur í þess-
ari keppni fyrir íslands hönd. En þeir sem greiddu atkvæði sáu ekki
möguleikana - líkt og íslendingar vilji bara ekki hafa sigur í þessari
keppni.
„Við höldum alltaf að allir „fQi“ það sama og við," segir Geir. En það
er mikill misskilningur. „Við erum svo aftarlega á merinni. Emm að
keppa við þjóðir sem em búnar að vera með músík í fimm hundmð ár.
Með fullri virðingu fyrir öðmm keppendum en ég var einn og átti svið-
ið. Leika ekki margir eftir að henda míkrófóninum í loftið og grípa, með
rétta tímasetningu, undir svona mikilli pressu. Þeir vilja töffara í
Eurovision. Þeir vilja ekki eitthvert væmið lið."
Geir er hvergi nærri af baki dottinn og boðar komu sína að ári marg-
falt sterkari. Og ætíar lengra þá. Og ætíar að rífa meiri kjaft. Hann segir
að þetta heiti söngvakeppni og því sé eðlilegt að koma fram sem
íþróttamaður sé og stefna hátt. „Ég kem sterkur eftir ár með reynslu og
ldára keppnina. Já, þetta er í fyrsta skipti sem ég er að taka þátt. Ég læri
afþessu."
Söngvarinn vill hrósa sérstaklega þeim sem standa að keppninni og
segir allan aðbúnað til mikillar fyrirmyndar. Og óskar íslendingum alls
hins besta í keppninni. Telur, þrátt fyrir ailt, að næststerkasti flytjand-
inn muni fara út til Grikklands. En hann er ekki bjartsýnn á gott gengi.
„Því miður. Ég stend við það sem ég segi: Við munum, eftir keppn-
ina, standa í sömu spomm og við emm í nuna. Þó ég voni það besta."
jakob@dv.is
Eurovision þarf töffara,
ekki vellukjóa Geirætlar
að mæta reynslunni rlkari
að ári og taka keppnina
með trompi.
Gamli tíminn
„Ég var að vinna hjá handritastofnun
þegar þessi mynd var tekinn," segir Guðni
Kolbeinsson þýðandi. Gamla myndin var
tekin af honum í febrúar 1981 þegar
Skarðsbók var ljósrituð fyrir Árnastofnun.
Skarðsbók er gömul lögbók sem Árni Jóns-
son fann einmitt í Skarði á Vestfjörðum og
dregur hún nafn sitt þaðan.
„Vera mín þarna útskýrist af því að ég
var hálfgerður snattstrákur í vinnunni,"
segir Guðni Kolbeinsson, sem sat inni í
prentsmiðju með þjóðararfinn í fanginu
og bar saman við nútímatæknina og
gamla tímann þegar bókinn var ljósrituð.
mætir þeim nýja
Guðni segir aið nokkuð vel hafi tekist því
ljósritið náði ákveðnum blæ sem erfitt er
að ná. „Þetta var mjög skemmtilegt svo ég
tali nú ekki um að þetta var ákveðið braut-
ryðjendastarf í þessum geiranum."
Sverrir Kristinsson, sem átti bókaút-
gáfuna Lögberg prentaði bókina, og
segir Guðni í gríni að hann hafi nú
sennilega ekki orðið ríkur á þessu því
Skarðsbók var er ekki beinlínis bókin
sem hvert heimili á.
„Maður taldi sig nú stóran mann
þegar ég var að þessu," segir
Guðni hlæjandi að lokum.
—
l«H„IH,áli,I.UJ
Krossgátan 1 ■ m i Véðrið
Lárétt: 1 fjöldi, 4 kústur,
7 hreykni, 8 aðsjáll, 10
sigaði, 12 deila, 13
eyktamark, 14 ástarguð,
15 stúlka, 16 Iftill, 18
orku,21 brotna,22 blað,
23 stuðningur.
Lóðrétt: 1 háð, 2 hæðir,
3 skammhlaup, 4 dæg-
urlagsins, 5 hratt,6
þreyta, 9 hænum, 11
veiðarfæri, 16 ánægð, 17
ker, 19 bakki, 20 venju.
Lausn á krossgátu
■1
I
° & “
7Z‘P
tjZ^
/.
\ ae:
é
* *
t <
eis 07 'iej 6 L 'nury /1
'|æs 91 '||on 11 'iunjnd 6 '!CM 9>W9 S 'sueje6e|s þ 'jojmnejjs g 'es? z 'sA6 t ntajggn
•gojs £Z 'jne| zz 'eujojq iz 's|je gt 'j?ujs
91 'jæuj g t 'jouiv Þ L 'njJ9 £ l '66e z l 'iwe o l 'Jeds 8 'jjojs l 'U9S Þ 'se|6 i :u?J?n
0fc) OCb
.. |