Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2006, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2006, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 2006 Sport DV DV Sport ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 2006 21 handball © euro ftól . 26 jan - 5 feb Ekkert bakslag hjá Eradze Roland Valur Era- dze stóö í marki (slands í fyrri hálf- leik gegn llng- verjum á sunnu- dag og komst meiðslalaust frá leiknum. Þetta var í fyrsta sinn sem Roland spil- aði með íslenska liðlnu siðan hann var með gegn Hvft-Rússum i um- spllsleik þjóðanna um laust sætl á EM sem fórfram 18. júní síðastlið- inn. Hann gat ekkert tekið þátt f undirbúningi landsliðsins fyrir EM vegna meiðsla sinna en var engu að sfður valinn I landsliðshópinn. Honum leið þó vel eftir leikinn gegn Ungverjum og verður áfram í landsliðshópi fslands. íslandsrútan hægfara (slenska handboltalandsliðið fór f gærmorgun frá Sursee til St. Gallen þarsemlsland mun spila leiki sfna í milliriðlinum. Lagt var snemma af stað með rútu og var stefnt að því að liðið myndi æfa klukkan 13. En þar sem rútan sem fslenska líðið var í gat ekki ferðast eins hratt og til stóð missti landsliðið af æfingunni. Var í staðinn æft klukkan 19 í gærkvöldi. En hópurinn komst áfallalaust til St. Gallen og gat leyft sér að hvílast vel upp á hótelinu. Snorri markahæstur Snorri Steinn Guðjónsson er markahæsti leikmaður Evr- ópumeistara- mótsins f Sviss með 29 mörk í leikjunum þremursem búnir eru, eða 9,7 mörk að meðaltali f leik. f öðru sæti er Slóveninn Siarhei Rutenka sem hefur skorað 26 mörk. Aðeins fimm leikmenn hafa skorað fleiri en 20 mörk f keppnínni en enginn þeirra leikur með liði sem (sland mætir í milliriðlakeppninni. Úr þeim hópi er Rússinn Eduard Kokcharov, sem hefur oft leikið (s- lendinga grátt, markahæstur með nftján mörk. Alexandermeð flesta stolna bolta Alexander Pet- ersson er með flesta stolna bolta f þeim ieikjum sem búnir eru á EM f Sviss ásamt Króatanum Ivano Balic. Báðir hafa þeir stolið átta boltum í leikjum sínum en auk þess hefur Alexander fiskað þrjá ruðn- inga á andstæðinga sína. Þá er Arn- ór Atlason ofarlega á lista yfir leik- menn með flestar stoðsendingar sem birtur er á heimasíðu mótsins. Hann er sagður vera með tfu stoðsendingar en samkvæmt töl- um DV Sports hefur Arnór gefið sautján stoðsendingar. íslenska handboltalandsliðiö er komið í milliriðil á Evrópumótinu í Sviss þar sem þrír æsispennandi leikir við Rússa, Króata og Norðmenn bíða á næstu þremur dögum. DV metur í dag frammistöðu leikmanna íslenska hópsins í leikjunum við Serba, Dani og Ungverja í riðlakeppninni. Snorri Steinn trabær ÞEIR BESTU Snorri Steinn Guðjónsson Lelktfml: 137 mín. Mörk: 29 Skotnýting: 76% (38/29) Mörk með langskotum: 6 (af 12, 50%) Vftanýting: 94% (16/15) Stoðsendingar (á Ifnu): 8 (1) Tapaðir boltar. 10 Umsögn: Snorri Steinn Guðjónsson hefur verið besti leikmaður Íslenska liðsins á mót- inu og hefur auk þess sannaö sig sem mikill leiðtogi hópsins. Snorri Steinn hefur sýnt fá- dæma öryggi á vitalínunni og þá hefur hann tekið afskarið á stórum augnablikum og skorað góð mörk þegar liðið hefur þurft mik- ið áþvlað halda. Það er ómetanlegt að geta treyst á góða vitaskyttu og leikstjórnanda sem þekkir sitt hlutverk vel, heldur boltanum gangandi og sækir sjálfur þegar þess þarf. Arnór Atlason Leiktfmi: 148 mín. Mörk: 9 Skotnýting: 45% (20/9) Mörk með langskotum: 4 (af 12,33%) Stoðsendingar (á línu): 17(10) Sendingar sem gefa vftaköst: 5 Tapaðir boltar: 9 en getur samtkomið með nauðsynlega ógn- un frá vinstri vængnum. gáfur afsérá mótinu. Hann var nánast fjar- verandi I fyrsta leiknum við Serba, mjög góð- ur gegn Dönum og spilaði síðan félaga sína vel uppi gegn Ungverjum þótt aðhann næði sér sjálfum aldrei I gang I þeim leik. Arnór hefur gefið flestar stoðsendingar I liðinu og það er ekki hægt að sjá annað en að reynsla hans afþessu móti eigi eftir að gera hann að fastamanni I íslenska liðinu. Hann er ekki hin dæmigerða skytta m. Alexander Petersson Leiktfmi: 161 mín. Mörk: 8 Skotnýting: 53% (15/8) Stolnir boltan 8 Fiskaðir ruöningar. 3 Fiskuð víti: 4 Stoðsendingar (á Ifnu): 7 ■ „..... (D Umsögn: Alexander er líklega vanmetnasti leikmaður Islenska liðsins þvl sam- viskusamari og duglegri leik- vafa besti varnarmaður Islenska liðsins til þessa. I sókninni gengur ekki alveg eins vel en hann er samt að ógna og er tilbúinn að taka skotin þegarþau bjóðast. Róbert Gunnarsson Leiktfml: 61 mín Mörk: 9 Skotnýting: 90% (10/9) Mörkaflfnu:8 Fiskuð vfti: 7 Fiskaðir brottrekstran 5 Umsögn: Róbert Gunnarsson þarfað sætta sig við að koma inn af bekknum og hann virtist ekki finna sig í þvl hlutverki I fyrstu tveimur leikjunum. Á þessu var breyting I leiknum gegn Ungverjum þarsem hann stóð sig mjög vel og nýtti sér vel að fá meiri tíma inn á línunni. Róbert hefur nýtt færin sín frá- bærlega og er auk þess að skapa mikinn usla Umsögn: ArnórAtla- son hefur sýntþrjár út- sem sést vel á þeim 7 fiskuðu vítum og 5 fisk- uðu brottrekstrum sem hann hefur afrekað þrátt fyrir að hafa aðeins spilað tæplega þriðjung leiktlmans tilþessa. Ólafur Stefánsson Leiktfmi: 56 mfn. Mörk: 8 Skotnýting: 73% (11/8) Mörk með langskotum: 4 Vftanýting: 0% (2/0) Stoðsendingar (á Ifnu): 6 (2) Sendingar sem gefa víti: 4 Tapaöir boltan 4 Umsögn: Ólafur Stefánsson átti stórkostleg- an leik gegn Serbum sem sáu einu leiðina til þess að stoppa hann Iþvi að beita boia- brögðum og meiða hann. Meiðsii Ólafs voru mikið áfall enda er hann leikmaður I heimsklassa en liðið á von á mikilli vítamíns- sprautu komist hann aftur á ról. Ólafur er og verður besti maður íslenska landsliðsins það sannaði hann einu sinni sem oftargegn Serbum. Vilhjálmur Halldórsson var sendur heim eftir stutta dvöl í Sviss Ásgeir Örn kallaður inn í landsliðið Ásgeir Öm HaUgrímsson heíur verið kallaður inn í íslenska hand- boltalandsliðið og mun Vilhjálmur Halldórsson þurfa að víkja fyrir hon- um. Ásgeir örn hefur ekki leikið með landsliðinu síðan í sigurleiknum gegn Svíum þann 6. júní síðastliðinn og ahs lék hann þijá landsleiki árið 2005. Þetta verður þó í þriðja sinn sem hann tekur þátt í stórmóti en hann var með bæði á EM í Slóvemu árið 2004 ög Ólympíuleikunum í Aþenu. „Þetta er tilkomið þar sem óvissu- þáttur um þátttöku Ólafs Stefánsson- ar er stór," sagði Einar Þorvarðarson framkvæmdarstjóri HSÍ í samtali við DV Sport í gær. Ólafur fékk þungt högg á rifbein í fyrsta leik íslands á EM, gegn Serbum, og var ekki með gegn Dönum og Ungveijum. „Við vit- um ekki nákvæmlega hver staða Ólafs verður fyrr en hann spilar gegn Rúss- um í dag og því var þessi ákvörðun tekin. Það er ekki hægt að leika sér með þetta." Einar Hólmgeirsson hefur verið varamaður Ólafs í undirbúningi landsliðsins fyrir EM en hann hefur þó ekki náð sér eins vel á strik á mót- inu og vonast hefði verið til. En vand- ræðastaða landsliðsins hefur verið staða Vilhjálms og verður því Arnór Atlason eina hægrihandarskytta landsliðsins. „Það er ný regla að kalla megi inn nýja menn fyrir milliriðlakeppnina óg emm við að bregðast við þeim meiðslum sem hafa verið á hópnum. Ég man þegar við kepptum á EM í Sví- þjóð að hópurinn stóð mjög tæpt í lok miUiriðlakeppninnar vegna meiðsla. En þetta er fyrst og síðast ákvörðun þjálfarans sem ákvað að styrkja okkar hóp á þennan máta.“ Hvort mannabreytingar kalli á óstöðugleika í ÍTammistöðu lands- liðsins vildi Einar ekki geta sér til um hugsanlegar afleiðingar breyting- anna. „Það er alltaf hægt að vera vit- ur eftir á en tíminn mun leiða í ljós hvað verður." eirikurst@dv.is GETA BETUR V.. A Birkir ívar Guðmundsson Leiktími: 137 mín. Varin skot: 34 Hlutfall: 32% (106/34) Vftamarkvarsla: 18% (11/2) Markvarsla f fyrri hálfleik 39% (41/16) Markvarsla f seinni hálfleik: 28% (65/18) Umsögn: Birkir ívar hefur varið vel i leikjun- um og þá sérstaklega framan afleikjunum við Serba og Dani. Það má segja að vlta- skotin tvö sem hann tók I fyrri hálfleik gegn Dönum hafi hjálpað íslenska liðinu meira en nokkuð annað þegar liðið náði góðu for- skoti i upphafi leiks en það hefur verið vandamál alltþetta ár að mark- varsla Birkis hefur dottið nokkuð niður I seinni hálfleiknum. Einar Hólmgeirsson Leiktími: 127 mín. Mörlc 9 Skotnýting: 35% (26/9) Mörk með langskotum: 6 (27%) Stoðsendingar (á Ifnu): 2 (0) Tapaðir boltar 2 sem hefur kannski truflað hann I undan- förnum leikjum. Sigfús Sigurðsson Leiktfmi: 107 mfn. / ,, Mörk: 4 Skotnýting: 80% (5/4) Mörk úr hraðaupphlaupum: 2 Varin skot: 4 Stolnir boltar 5 Vfti dæmd á sig: 10 Umsögn-.Sigfús Sigurðsson hef- ur fengið litið úr að moða I sókninni I sið- ustu leikjum og hann munar ® mikið um fjar- veru Ólafs Stef- » ánssonar í hraða- ' upphlaupunum enda ersamvinna þeirra frábær og báð- um tilhags- m m bóta. Það reynir grlðarlega mikið á Sigfús I vörn- inni og það sést mikið á varnarleiknum I seinni hálfleik þegar Sigfús fer að þreytast. Hann átti sinn besta leik varnarlega gegn Serbum og skoraði einnig þrjú mörk I fyrri hálfleikgegn Dönum þarsem vel gekk að finna hann á linunni. Guðjón Valur Sigurðs- son Leiktfmi: 168 mfn Mörlc 13/3 Skotnýting: 52% (25/13) Hraðaupphlaupsmörk: 7 Vftanýting: 75% (4/3) Stoðsendingar (á Ifnu): 3 (1) Tapaðir boltar 3 Umsögn: Eftir fyrsta leik benti allt til þess að Guðjón Valur Sigurðsson ætlaðiaðgera til- kall til þess að vera i hópi bestu manna mótsins en það er eins og fyrirliðabandið hafi gert honum einhvern grikk. Kannski er málið bara að Guðjón Valursé einn afþeim sem missa mestþegar Ólafur Stefánsson ber ekki lengur uppi boltann I hraðaupp- hlaupum.Guðjónskoraði lOmörkúr 15 skotum í fyrsta ieiknum en skoraði aðeins 3 mörk úr 10 skotum I leikjunum við Dani og Ungverja. Það er ekki bara að Guðjón Valur sé að fá tækifæri I hraðaupphlaupum heldur nýtir hann einnig færin sín illa og virkar þreyttur og þungur. Guðjón Valur á hinsveg- ar mikið inni og það skiptir liðið miklu máli aðhann komist aftur í gang. Sigurður Eggertsson Leiktfmi: 15 mín. Mörk: 1 Skotnýting: 25% (4/1) Stoðsendingar (á línu): 3 (2) Fiskað vfti: 1 Umsögn: Sigurður Eggertsson hefur gert mörg mistök á stuttum tima en hann hef- urjafnframtsýntþá möguleika sem felast iþvi að henda honum inn á tilþess að auka hraðan i spili Islenska liðsins. Óllkt flestum öðrum leikmönnum islenska liðs- ins þá hefur Sigurður ekki fengið mikla landsliðsreynslu og hefur hreinlega verið kastað út í djúpu laugina. Eftir brösuga byrjun gerði hann marga góða hluti I seinni hálfleikgegn Ungverjum. Umsögn: Einar Hólmgeirsson hefur verið óhræddur við að skjóta á markið en skotnýting hans mætti þó hafa verið miklu betri. Það jákvæða við frammi- stöðu Einars er að hann er að fóta sig betur með hverjum leiknum, hann er óhræddur við að láta vaða á markið og þá hefur hann skorað fleiri mörk með langskotum með hverjum leiknum. Einar fékk mikið ábyrgðarhlutverk með brotthvarfi Ólafs uaeauiimebl Heimir Örn Árnason Leiktfmi: 22 mín. Mörk: 1 Skotnýtlng: 100% Stoðsendingar (á línu): 2 Umsögn: Heimir Örn Árnason fékk aðeins að koma inn á gegn Dönum og spilaði siðan lokakaflann gegn Ungverjum en er liklega númeri oflítill í svona sterkt mót. Heimir Örn leysti varnarhlutverk sitt ágæt- lega og skoraði laglegt mark úr hraða- upphlaupi gegn Ungverjum en gæti hugs- anlega misst sæfiö sitt I hópnum þegar Ólafur Stefánsson kemur til baka. Þórir Ólafsson Leiktími: 38 mín. ' '• Mörk: 1 Skotnýting: 50% (2/1) Stoðsendingar (á Ifnu): 1(1) Tapaðlr boltar 1 Umsögn: Þórir Ólafsson hefur ekki fengið mikið að spila til þessa á mótinu og þvi er erfitt að draga fram einhverja palladóma um frammistöðu hans. Eina markið hans kom gegn Ungverjum þökksé frábærri sendingu Alexanders Peterssons sem hef- ur jafnframt haldið Þóri út úr liðinu. Viggó gæti þurft að leita meira til Þóris í næstu leikjum þar sem Atéxander þarfnauðsyn- lega á meiri hvíld að halda þegar leikjun- um fjölgar. Roland Valur Eradze Leiktfmi: 30 mfn. Varin skot: 8 Hlutfall: 33% (24/8) ■■•■ Varin víti: 0 Umsögn: Roland Valur Eradze varði ágæt- lega I fyrri hálfleik gegn Ungverjum og reynsla hans getur hjálpað islenska liðinu mikið I komandi leikjum. Roland verður væntanlega varamarkvörður Birkis ívars út mótið og það þekkja allirhans getu tilþess að gerbreyta leikjum. Hann getur hfókkið I gang og góð markvarsla á eftir að skilja á milli liða I leikjunum i milliriðlinum. íslenska landsliðinu hefur gengið illa gegn Rússum og Sovétmönnum á stórmótum Ellefu tapleikir í röð gegn rússneska birnunum íslenska handboltalandsliðið mætir Rússum í dag í fyrsta leik sín- um í milliriðli Evrópumótsins í Sviss. Rússar koma með fullt hús inn í milliriðilinn eftir sigur gegn Króötum, Norðmönnum, og Portú- gölum og eru með mjög sterkt lið að þessu sinni. Rússar unnu leik liðanna á HM í Túnis í fyrra með sjö mörkum, 22-27 og hafa unnið alla 11 leiki þjóðanna á stórmótum, sjö á HM, þrjá á ólympíuleikum og eina leik þjóðanna til þessa á EM. ísland hefur aðeins náð að vinna einn „alvöru"-landsleik gegn rúss- neska birninum og sá leikur var í undankeppni Evrópukeppninnar og var spilaður í Kaplakrika 1. nóv- ember 1995. íslenska landsliðið gat þá treyst á einn besta heimavöll í heimi en liðið hefur unnið 19 leiki í röð í Krikanum og hafa ekki tapað þar í 15 ár. Valdimar Grímsson var markahæstur í leiknum með 9 mörk en Ólafur Stefánsson er eini leikmaður íslenska landsliðsins í dag sem hefur upplifað sigur á Rússum. ísland hefur alls leikið 41 lands- leiki gegn Sovétmönnum (27), Rússum (13) og Samveldinu (1) og aðeins sex sinnum hefur íslenska landsliðið náð að standa uppi sem sigurvegari. Frægastur þessara sex Eini sem hefur unnið Rússa Ólafur Stefánsson er eini leikmaður Islenska landsliðsins í dag sem hefur tekið þátt í sigri á Rússum. DV-mynd Hari sigurleikja er örugglega tveggja marka sigur, 23-21, á Sovétmönn- um í Laugardalshöllinni 24. ágúst 1988 aðeins mánuði fyrir ólympíu- leikanna í Seoul í Suður Kóreu. Sov- étmenn fóru alla leið og urðu ólympíumeistarar en íslenska landsliðið endaði í 8. sæti. Tvö stærstu töp íslenska lands- liðsins á stórmóti eru einmitt tvö þrettán marka töp gegn Rússum og Sovétmönnum. Fyrri leiknum tapaði íslenska landsliðið, 19- 32, á ólympíuleikunum í Seoul 1988 en sá síðari tapaðist 12-25 fyrir Rússum á HM á íslandi 1995. Alls hefur íslenska landsliðið tapað fimm stórmótsleikjum fyrir Rúss- um eða Sovétmönnum með sjö marka mun eða meira. Guöion í vandræðum RIÐILL 1 Slóvenia 2 2 0 0 66-60 4 Spánn 2110 60-57 3 Pólland 2 1 0 1 62-57 2 Frakkland 2 1 0 1 53-54 2 Þýskaland 2 0 1 1 56-58 1 Úkraina 2 0 0 2 55-66 0 Þriðjudagur 3 l.janúar Úkraína-Þýskaland 14.15 Slóvenía-Frakkland 16.30 Pólland-Spánn 19.00 Midvikudagur I. febrúai Slóvenía-Þýskaland 14.15 Pólland-Frakkland 16.45 Úkraína-Spánn 19.15 Fimmtudagur 2. febrúar Póiland-Þýskaland 14.15 Úkraína-Frakkland 16.30 Slóvenia-Spánn 19.00 RIDILL 2 Rússland 2 2 0 0 S4-50 4 ísland 2 1 1 0 64-59 3 Danmörk 2 1 1 0 61-57 3 Króatia 2 10 1 61-58 2 Noregur 2 0 0 2 49-56 0 Serbia 2 0 0 2 60-69 0 Þriöjudagur 31. janúar Island-Rússland 14.45 Danmörk-Króatia 17.00 Serbía-Noregur 19.15 Miðvikudagur l.febrúar Serbia-Rússland 14.45 fsland-Króatia 17.00 Danmörk-Noregur 19.15 Fimmtudagui 2.febrúar Serbía-Kröatia 14.45 tsland-Noregur 17.00 Danmörk-Rússland 19.15 UNDANÚRSLIT Laugardagur 4. febrúar 10.45 Leikið um 5.-6. sæti. Liðin sem lentu íþriðja sæti I milliriðlun- i un mætast. 13.15 Fyrri undanúrslitaleikur Sigurvegarinn i riðh I (A og B) mætir nxst efsta liðinu úr riðli 2 ÍC og D) 16.00 Síðari undanúrslitaleikur Sigurvegarinn I tiðli 2 mætir nxst efsta liðinu ú r riðli 2. ÚRSLIT Sunnudagur 5. febrúar 12.30 Leikið um bronsverðlaun. 15.00 Úrslitaleikur. SLÆMU OG GÓÐU KAFLARNIR HJÁISLENSKA LANDSLIÐINU íRIÐLAKEPPNIEM íSVISS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.