Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2006, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2006, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 2006 Fréttir DV Óvissa með bensín Enn hafa engar frekari ákvarðanir verið teknar um það hvenær framkvæmdir við nýja bensín- og þjónustustöð Ohufélagsins á fsafirði hefjast. Þetta kemur fram á fr éttavef Bæjarins besta. Að sögn Guðmundar Tryggva Sigurðssonar, deild- arstjóra fasteigna- og fram- kvæmdadeildar Oh'ufélags- ins, hefur Oh'ufélagið ein- beitt sér að öðrum málum að undanförnu og ekki er víst hvenær hafist verður handa á ísafirði. Strandhögg í sorpmálum Sorpsamlagið í Stranda- sýslu ætlar að semja við fyr- irtækið Sagaplast um söfriun á brotajámi, trollum og net- um, dekkjum og baggaplasti. „Gangi viðræður vel þá er líklegt að farið verði af stað með allherjar- hreinsun á brotajámi, bflhræ og vinnuvélar meðtalin í Strandasýslu og að því loknu sett upp söfnunarstöðvar sem tæmdar verða reglu- lega. Sama á við um net, troll og baggaplast,“ segir á strandir.is. „Allt msl á Ströndum er urðað á msla- haugum Hólmavíkurhrepps og hefur verið mikill þymir í augum íbúa.“ Hver kemur á óvart í prófkjöri Samjylkingar? Bolli Thoroddsen, frambjóðandi Sjdlfstæðisflokksins IReykjavík. „Ég spái þvl aö hinn grimmi markaösstjóri Gámaþjónust- unnar, Kjartan Valgarðsson, komi á óvart. Hann er svo snjall sölumaðurað honum tókst næstum að selja henni móður minni áskrift að auka- ruslutunnu til að flokka llfrænt sorp, henni sem nennir helst ekki útmeð rusl. Það er alltaf fyrsta mál á dagskrá þegar ég kem I heimsókn að senda mig út I ruslatunnu." Hann segir / Hún segir „Það eru tveir frambjóðendur sem koma strax upp í hugann hjá mér. Það eru þau Stefán Jóhann Stefánsson og Sigrún Elsa Smáradóttir. Þau eru með kunnugleg nöfn og það hjálp- ar til I svona prófkjörum. Það hjálpar llka til að vera þekktur og þvl gæti Oddný Sturludótt- ir, kona Hallgríms Helga, líka komið á óvart.Annars verður þetta tvísýnt framboð og ómögulegt að segja til um úr- slit svo snemma. Ég hugsa að þetta skýrist betur I byrjun Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri. Karl Elíasson er ákæröur fyrir aö hafa handleggsbrotið félaga sinn Kristján Þór Ólafsson meö hafnaboltakylfu. Kristján segir aö þeir Karl hafi verið félagar í eiturlyfjaneyslu og að Karl hafi talið hann hafa stolið af sér. Karl Elíasson var ákærður fyrir að ganga í skrokk á Steingrími Njálssyni en var sýknaður. nyju. Aðalmeðferð máls- ins fer fram í febrú- „ valur@dv.is „Hann hélt að ég væri að svindla á honum," segir Kristján Þór Ólafsson sem segist hafa verið „handrukkaður" af Karli Elí- assyni. Karl er ákærður fyrir að hafa farið inn á heimili Kristjáns og handleggsbrotið hann með hafnaboltakylfu í nóvember 2004. Eftir að hafa veist að Kristjáni hafi hann síðan rænt rafmagns- og kassagítar, magnara, munnhörpu og fleiru að andvirði 70 þús- und króna. „Við vomm félagar á þe Ola lessum tíma," segir Kristján Þór Ólafsson sem var handleggsbrotinn í nóvem- ber 2004. Karl Eh'asson er ákærður fyrir að hafa handleggsbrotið Krist- ján með hafnaboltakylfu. Kristján segir að þeir Karl hafi oft skipst á fíkniefnum, tölvum, sjón- vörpum og fleira þegar þeir vom saman í neyslu. Karl hafi skyndilega byrjað að saka hann um að stela frá sér. Einn daginn hafi Karl svo komið heim til hans vopnaður hafnabolta- kylfu og mkkað hann. Las yfir mér „Hann kom inn, hrinti mér niður og byrjaði að lesa yfir mér,“ segir Kristján um lífsreynslu sína. Kristján segir að Karl hafi lamið sig bylmingsfast með hafnaboltakylfunni og handleggsbrotið sig. Krist- ján tekur fram að þeir hafi oft skipst á fíkniefnum á báða bóga, því sjái hann ekki hvernig hann hafi átt að stela frá honum og bætir við að það hafi frekar verið eins og Karl hafi notað þetta sem ástæðu til þess að berja sig. Lent í því verra „Hann tók mikið fyrir fátækan mann,“ segir Kristján sem leikur á hljóðfæri og hefur gaman af. Hann fékk aldrei hljóðfærin né hlutina til baka sem Karl er ákærður fyrir að hafa tekið frá honum. Kristján segist búast við að Karl hafi selt hlutina fyrir frekari fíkniefnaneyslu. Kristján segist ekki óttast Karl og bætir við að hann hafi verið rukkað- ur verra en þetta. Ákærður fyrir árás á Stein- grím Njáisson Karl Elíasson hefur margoft komist í kast við lögin og þar á meðal fyrir líkamsárás á Stein- grím Njálsson. Karl og félagi hans, Tryggvi Snorrason, vom ákærðir fyrir að lú- berja Steingrím á heimili hans. Steingrímur rif- beins- og ökklabrotnaði við árásina en Karl og 1 Tryggvi vom sýknaðir af j árásinni. Kari margoft verið rukkaður „Hann hefur senni- ]M lega verið mkkaður oftar en ég,“ segir Kristján um feril Karls sem afplánar — jx— —---cr\—* ■* núna dóm vegna fíkniefna- smygls sem hann fékk í byrjun síðasta árs. Kristján er edrú í dag ’ og hefur verið í töluverðan tíma. Hann segir að bindindið gangi mjög vel. Hann sé einfaldlega að reyna að fóta sig í lífinu að & Íí'-S-'Í.. I— ----------1 - I Steingrimur Karl Elíasson Hef- ur oft verið h and- rukkaður sjálfur. J Njalsson Var U lúbarinr afKarli. Héraðsdómur Reykjaness _ Samtök verslunar og þjónustu vilja að komuverslun hætti að selja sérvörur Gríðarlegt tap vegna Fríhafnarinnar „Samtök verslunar og þjónustu eru á villigötum," segir Eysteinn Jónsson, stjórnarmaður Flugstöðv- ar Leifs Eiríkssonar (FLE), vegna gagnrýni Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ) á frí- hafnarverslun flugstöðvarinn- ar. SVÞ segja að vegna Fríhafn- arinnar verði f verslun og þjón- iusta innanlands af gríðarlegum . tekjum á raf- *“***■-fak magns- tækj- um, snyrtivörum og fleiri sérvörum. Vilja SVÞ takmarka söluvömr Frí- hafnarinnar eingöngu við tóbaks- og áfengissölu en FLE er ríkisrekið hlutafélag. „Verslun mun flytjast úr landi ef söluvömr verða takmarkaðar," segir Eysteinn og bendir á að slíkt hafi gerst í Skotlandi þegar fríhöfninni voru takmörk sett. Eysteinn bend ir einnig á að verði sölu á sérvör- um hætt verði flugstöðin af 1,5 milljörðum. Til þess að ná þeim - kostnaði til baka myndu álögur ; ' leggjast á flugfarseðla sem myndi hafa þær afleiðingar að flugfargjöld myndu hækka á fs- landi. „Þetta hittir þá aftur í bak- ið,“ segir Eysteinn því ljóst er að ef álögur færast á seðlana þyng- . ist róðurinn hjá ferða- iðnaðinum á íslandi. „Það er rangt að verslun færist út,“ segir Sigurður Jónsson, fram- kvæmdastjóri SVÞ. Hann segir að verslunin muni einmitt færast beint inn í landið og það muni koma SVÞ vel. „Á síðasta ári töpuðum við 68 milljónum bara á iPodum vegna ^ Fríhafnarinnar," segir Sigurður ‘ '% og bætir við að eina lausnin á £ þessu máli sé að ríkið setji flug- f stöðina á bein fjárframlög. „Fríhafnir em tímaskekkja," segir Sigurður og bendir á að innan ESB sé eng- in sérstök fríhafnar- verslun og telur frí- ------------- hafnarversl- Sigurður Jóns- son Segirfríhafnir tímaskekkju. un siðleysi af hálfu rík- isins. vaiur@dv.is % 9oín . ASITh« 1 Am • iPod Samtök versl- unar og þjónustu vilja banna sölu á þeim í Fríhöfninni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.