Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2006, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2006, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 37. JANÚAR 2006 Sjónvarp XXV ► Sjónvarpið kl. 21.25 Nærmynd - Dagur Kári Dagur Kári Pétursson hefur gert það gott undan farið. Hann hefur gert nokkrar vel heppnaðar og verð- launaðar stuttmyndir. Hann hefur einnig gert tvær myndir í fullri lengd og hafa þær líka fengið fínar móttökur. Hér er fylgst með Degi Kára við tökur á myndinni Voksne mennesker. ► stöðzkl. 20.50 Numbers Bandarískir sakamála- þættir sem fjalla um stærðfræðisnilling sem vinnur með bróður sínum, sem er yfirmaður hjá FBI, við að leysa glæpi. (þætt- inum í kvöld er flutninga- bíl með geislavirku efni rænt af glæpagengi sem hótar að várpa sprengju á Los Angeles innan 12 stunda verði þvi ekki greiddar 20 milljónir dala. ► Skjár einn kl. 22 JudgingAmy Lokaþáttur í þessari þáttaröð um Amy Grey. Þættirnir fjalla eins og flestir vita um dómarann Amy, störf hennar, fjöl- skyldu og einkalíf. Einkalíf Amy hefur verið stormasamt í gegnum árin. í kvöld hringir Amy í Bruce og biður hann afsökunnar. Maxine reynir að fá Ignacio til þess að sættast við sig en hann tekur ekkert alltof vel í það. næst a dagskra... þriðjudagurinn 31. janúar 0 SJÓNVARPIÐ i V ; BlÓ ! mhHhmnmuI STÖÐ 2 - BÍÓ 14.45 EM í handbolta 16.30 EM-stofan 16.55 EM f handbolta 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 EM f handbolta 6.58 fsland f bftið 9.00 Bold and the Beautíful 920 Martha 10.05 I flnu forml 2005 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Missing (3:18) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 I flnu formi 2005 13.05 Teenagers From Hell 13.50 fhe Cuardian (18:22) 14.30 LAX (5:13) 15.15 Extreme Makeover - Home Edition (12:14) 16.00 Shin Chan 16.20 He Man 16.40 TBframaðurinn 17.05 Tdfrastigvélin 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The 6.00 Beverly Hills Cop 8.00 Sinbad: Legend of the Seven S 10.00 Three Seasons 12.00 What a Girl Wants 14.00 Beverly Hills Cop 16.00 Sinbad: Legend of the Seven S Simpsons 12 (7:21) (e) 18.30 Fréttir, fþrittir og veður 19.00 fsland f dag 18.00 Three Seasons 18.35 GIA magnaða (36:52) 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.40 Veronica Mars (18:22) ♦ 21.25 Nærmynd - Dagur Kári Dagur Kárí á að baki nokkrar vel heppnaðar og verðlaunaðar stutt- myndir og tvær bfómyndir f fullri lengd, Nóa alblnóa, sem hlotið hefur fjölda viðurkenninga á alþjóðlegum kvikmyndahátfðum, og Voksne menn- esker sem hlaut Edduverðlaunin á dögunum. f þættinum er fylgst með Degi Kára við undirbúning og upptök- ur á henni. 19.35 Strákamir 20.05 Fear Factor (24:31) • 20.50 Numbers (10:13) Bönnuð börnum. 21.35 Prison Break (1:22) (Bak við lás og slá) Nýr hörkugóður bandariskur fram- haldsþáttur sem vakið hefur mikla at- hygli. Ungur verkfræðingur lætur loka sig inni f fangelsinu sem hann sjálfur átti þátt f að hanna, til þess að hjálpa bróður sinum. Sá hefur veríð dæmdur til dauða fyrir glæp sem hann fullyrðir að hafa ekki framið. Bönnuð börnum. 22.20 Crossing Jordan (21:21) 20.00 What a Girl Wants (Mætt á svæðið) 22.00 ln America (í Ameríku) Bönnuð bömum. Dramatlsk kvik- mynd frá árinu 2002 um unga fjöl- skyldu sem reynir að fóta sig f New York. Þau eru af írskum ættum en fjöl- skyldufaðirinn freistar þess að sjá þeim farborða með leiklist. Aðbúnað- urinn á nýja heimilinu er ekki góður en fjölskyldan reynir að gera það besta úr öllu saman. Aðalhlutverk: Paddy Considine, Samantha Morton, Sarah Bolger. Leikstjóri er Jim Sheríd- an. Myndin er bönnuð börnum. 22.00 Tfufréttir 22.25 Njósnadeildin (5:10) Atriði f þáttunum eru ekki við hæfi bama. 23.20 Allir litir hafsins eru kaldir (3:3) 0.05 EM i handbolta 1.25 Kastljós 2.35 Dag- skrárlok 23jQ51wentyftxx2350 NþAuck040 hspednrlyriey Mjstaies (R bömum) 125 New Best Riend (Slt bböm- um) 255 Nunbeis (B bömum) 340 Thid Vtfetch 420 GosiigJc«danSj05TheSrnpsonsl2530Réttirog!s- land I cfag635Tórfetarnviifcönd iá Ropp 1M 0.00 New Best Friend (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 The Sweetest Thing (Bönnuð börnum) 4.00 In Ameríca (Bönnuð bömum) © SKJÁREINN SIRKUS 18.00 Cheers - 10. þáttaröð 18.25 The O.C. (e) 19.20 Fasteignasjónvarpið 19.30 AllofUs(e) 20.00 Borgin m(n - lokaþáttur Að þessu sinni verður það Magnús Ragnarsson sem sýnir áhorfendum sína uppáhaldsstaði í borginni sinni, New York. 20.30 How Clean is Your House 21.00 Innlit / útlit Innlit/útlit er á dagskrá Skjás eins sjöunda árið (röð. T vetur eru Þórunn Högnadóttir, Arnar Gauti Sverrisson og Nadia Katrín Banine sem hafa umsjón með þættinum. • 22.00 Judging Amy - lokaþáttur 22.50 Sex and the City - 4. þátterðð Carrie Bradshaw skrifar dálk um kynlíf og ástarsambönd fyrír lítið dagblað. 18.00 Iþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Timeless (Iþróttahetjur) 19.00 Enska bikarkeppnin 3. umf. 20.40 Presidents cup offical film (Presidents cup offical film 2005) Bandaríska golflandsliðið mætti únralsliði alþjóð- legra kytfinga I keppnium Forsetabikar- inn 22.-25. september. Keppt var í Virg- inlu. Hér sjáum við helstu tilþrifin á mót- inu, skyggnumst bak við tjöldín, og sjá- um athyglisverð viðtöl við kylfingana sem kepptu á mótinu. Meðal kyífinga voru Tiger Woods, Phil Mickelson, Vijay Singh og Retief Goosen. 21.30 World Supercross GP 2005-06 22.25 Ensku bikarmörkin 2006 22.55 Enska bikarkeppnin 3. umf. 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ford fyrsætukeppnin 2005 19.30 My Name is Earl (3:24) 20.00 Friends 6 (16:24) 20.30 Idol extra 2005/2006 I Idol Extra er að finna allt það sem þig langar til að vita um Idol Stjörnuleitina. 21.00 American Dad (10:13) 21.30 Reunion (3:13) (1988) Spennuþættir sem fjalla um 6 ungmenni og 20 ár f Iffi þeirra. Allt frá útskriftinnil986 fram að 20 ára endurfundunum, fjallar hver þáttur um 1 ár I Iffi þeirra. 22.20 HEX (18:19) Yfirnáttúrulegir þættir sem gerast f skóla einum i Englandi 23.20 Jay Leno 0.05 The Handler (e) 0.50 Cheers - 10. þáttaröð (e) 1.15 Fasteignasjón- varpið (e) 1.25 Óstöðvandi tónlist 23.05 Smallville (7:22) 23.50 Friends 6 (16:24) (e) 0.15 Idol extra 2005/2006 í kvöld kl. 21.35 á Stöö 2 hefja göngu sína þættirnir Prison Break. Þættirnir Qalla um ungan mann sem lætur fang- elsa sig til að bjarga bróöur sínum. Þættirnir hafa verið mjög vinsælir í Bandaríkjunum og þykja afar vel gerðir. jp Kjll a lpjí; ÍilUr ^ 5 i Margir góðir þættir hafa verið vinsælir í Bandaríkjunum það sem af er vetri. Þættir eins og My Name Is Earl, Grey’s Anatomy, Surface, Supematural, og auðvitað Lost og Desperate Housewives. Þættimir Prison Break em kannski óvæntasti smellurinn og væri það ekki orðum aukið að segja að þeir skari fram úr öllum þeim fyrmeftidu. Þættimir hafa verið gríðarlega vinsælir og hafa verið mun vinsælli en gert var ráð fyrir til að byrja með. Upphaf- lega áttu þættimir bara vera 13-15, en vegna skuggalegra vinsælda var ráðist aftur í tökur. Þættimir fjalia um hinn unga og bráðgáfaða Michael Scofield. Hann er örvæntingarfullur vegna þess að bróðir hans, Lincoln Burrows, hefúr verið dæmdur til dauða og á fáeinar vikur efdr ólifað. Þrátt fyrir magnið af sönnunargögnum gegn bróður hans er Scofield alveg pottþéttur á sakleysi hans. Það er h'till tími til stefiiu og er Scofield staðráðinn í að bjarga bróð- ur sínum. Hann rænir banka og sér til þess að lögreglan hafi hendur í hári hans. Scofield er fangelsaður í sama fangelsi og bróðir hans. Hann er vel undirbúinn og hefur smyglað teikn- ingunum af fangelsinu með sér irm, á OMEGA Dagskrá allan sólarhringlnn. © AKSJÓN Réttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 ENSKI BOLTINN 19.20 Upphitun (e) 19.50 Fulham - Tottenham (b) Leikir á hliðar- rásum: EB 2 Charlton - W.BA (b) / EB 3 Wigan - Everton (b) / EB 4 Sunderland - Middlesbrough (b) 22.00 Sunderland - Middlesbrough 0.00 Dagskrárlok Poppið í Popplandi Ekki missa af meisturunum í Popplandi, en þáttur- inn byrjar á slaginu 12.45 í dag og stendur alveg til 14.40. Það eru þeir Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Ágúst Bogason sem sjá um \báttinn og gera það af alkunnri snilld. TALSTOÐIN fmso.o QJ 6.58 (sland ( bftið. Samsent með Stöð 2 9.10 Allt og sumt 12.25 Fréttaviðtalið. 13.05 Bfla- þátturinn e. 14.10 Hrafnaþing 15.10 Síðdegisþátt- ur Fréttastöðvarinnar 1739 Á kassanum. Illugi Jök- ulsson. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 island I dag 19.30 Allt og sumt e. 21.30 Á kassanum e. 22.00 Sfðdegisþáttur Fréttastöðvarinnar e. 0.00 Hrafna- þing Ingva Hrafns e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.