Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2006, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2006, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 2006 Chantelle Houghton sigraði Celebríty Big Brother í Bretlandi um síðustu helgi. Það vekur mesta athygliað Chantelle var eini keppandinn fyrír keppnina sem ekki varstjarna. Ný stjama er fædd í Bretlandi. Það mun vera hin 22 ára gamla Chantelle Houghton. Chantelle sigraði keppn- ina Celebrity Big Brother sem klárað- ist í Bretíandi síðastíiðinn laugardag. Big Brother er raunveruleikasjónvarp sem hefur verið gríðarlega vinsælt í mörgum löndum og er eitt vinsælasta sjónvarpsefnið víða í Evrópu, þá sér- staklega í Þýskalandi og Bretíandi þar sem þessir þættir hafa verið meira en h'tið vinsælir. konar þrautir, taka alls kyns áskor- unum og fylgja reglum hússins. Ef keppendum tekst það ekki er þeim refsað af Stóra bróður, sem fylgist með öllu saman. Þættimir em fullir af ólíkum karaktemm og oft margar skrautíegar uppákomur. Keppendur þurfa svo að tilnefna hvern eigi að reka úr húsinu og svo kýs almenn- ingur. Celebrity Big Brother er þegar stjörnur em fengnar til að taka þátt og búa saman í húsinu. Þær fá líkt og í öðmm útgáfum af Stóra bróður reglur tíl að fylgja og áskoranir til að takast á við. sem vann keppnina var sú eina sem ekki var stjarna áður en þangað var komið. Chantelle Houghton var bara venjuleg 22 ára gömul stelpa. Hún var svo lánsöm að vera valin í þáttinn, en hún átti að sann- færa hina keppendurna að hún væri stjama til að fá að halda áfram í þættin- um. Henni tókst það og smám saman komst hún inn í hjortu Breta og vann hun keppnina að lokum með yfir- burðakosningu. Hún fékk að verðlaunum 25.000 pund. Það er bara byrjunin vegna þess að áætíað er að stúlkan eigi eft- ir að þéna yfir hundrað milljónir króna á nærstu mánuðum, með alls kyns myndatökum, auglýsinga- samningum og fleim. Þannig að stúlkan er á grænni grein og verður gaman að fylgjast með því hvemig henni tekst til. Hvað er Big Brother? Big Brother em þættir þar sem hópur fólks býr saman í húsi án nokkurra samskipta við umheiminn. Þau verða lifa í sátt og samlyndi í einhvem vissan tíma. I húsinu em svo myndavélar um allt hús og hver mínúta tekin upp. Fólkið þarf svo að ' leysa alls Stórstjarna í Bretlandi í þetta skipti var misstórum stjörnum raðað saman í húsið. Til dæmis vom körfuboltahetjan Denn- is Rodman, Baywatch-gellan Traci Bingham og fleiri stjörnur í húsinu að þessu sinni. Það sem vakti hins vegar mesta athygli var að stelpan Allt brjálað út af eyrnalokkum Kevin Feaerline, eigtnmaður poppstjörnúnnar Britney S ......—.........jiginmaður poppstjörnunnar Britney Spears, er undarlegur tappi. Fyrir nokkmm dögum síðan þurfti Britney að elta Kevin á bfl sínum í móðursýkiskasti, vegna þess að Kevin fékk þá flugu í höfuðið að fara með son þcirra Sean á snyrtistofu þar sem hann ætlaði að láta gata á honum eymn. Þetta fannst Britney vera fráleitt og reyndi inin uð hringa í Kevin tii þess að fá hann ofan af hugmyndinni. Kevin svaraði ekki símanum og gerði sér ekki grein fyrir látunum í Britney, sem brá á það ráð að elta hann á bflnum sínum. Það var svo ekki fyrr en Britney lét ör- yggisverði keyra bfiinn, sem hún loks náði Kevin og fékk hann af dæminu. Britney á að hafa sagt við Kevin að ekki að- eins myndi sonur þeirra líta út eíns og hjólhýsapakk með eyrnalokka, heldur myndi fólk líka halda að hann væri stelpa. Háu hælarnir skaðlegir heilsunni Söngkonan Ashanti þurfti að leita til læknis um daginn. Astæðan var sú að fætur söng- konunnar em farnir að af- myndast vegna þess hve hún gengur mikið í háhæluðum skóm. Ashanti hefur ekki farið leynt með aðdáun sfna á flott- um skóm og segir að á endan- um hafi þetta haft mikil áhrif á sviðsfrarnkomu hennar. „Það em tvö bein í fætin- um á mér sem em að vaxa úr stað, vegna þess að ég \ er í of m -m ' oddmjó- Vill leika Hulk aftur Leikarinn Eric Bana mun leika The Hulk í annað sinn, ef kvikmyndin verður gerð á næstunni. Fyrri kvikmyndin var gerð árið 2003 og var henni leikstýrt af Ang Lee, sem nú síðast gerði kvikmyndina Brokeback Mountain. Fyrir um ári síðan sagði Bana að hann væri ekki tilbúinn að leika græna risann aftur, en nú hefur honum snúist hugur. Hann segist vera tilbúinn að fást við verkefnið svo lengi sem ráðist verði í það á næstunni. Fram- leiðendur í 1 lollywood hafa ekki tjáð sig um •*■§* ■ muni m hvort þeir gera aðra mynd, i en segja sumir að mynd tvö fari ekki í kvikmynda- hús, heldur beint á leig- ur og að X- ffles- kóngur- #" inn Dav- id Duv- hovny muni leika A Hulkinn. M Það v, r óholl kvöldmáltíð sem innihélt nautasteik, brenmvín og súkkulaðisjeik sem grandaði leikaranum Chris Penn í síðustu viku, en Penn var víst mikið f óhollustunni. Hann fékk hjartaáfall sem læknar telja að hafi verið vegna þess hve óhollan mat leikarinn borðaði og ekki hjálp- aði til meint ást hans á ffkniefhum og brennivíni. Penn fannst látinn á heimili sínu fyrir viku síðan, en hann sást síðast á lífi á skemmtistaðn- uin Chez Jay. Þar sat hann í níu tíma stanslaust og tróð í sig áfengi og , mat. „Yfirleitt pantaði hann sér fimm steikur, tvo skammta af fiski og J frönskum, könnur af súkkuiaðimjólkurhristingum og svo nokkur / skot af vískíi, “ segir góðvinur leikarans. Vinir Chns sögðu að hann A hefði verið mikill gæðingur og lifað lífinu til hins ýtrasta. Hann át Æm bæði yfir sig og drakk, notaði kókaín og svo segja margir að /eÆA hann hafi reykt krakk. Bestí vinur hans, leikarinn Bobby /Æ Cooper, sagði að Chris hefði látíst vegna þess að ^Íffliiffl hann naut lífsins einum of mildð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.