Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2006, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2006, Page 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS2006 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjóran Björgvin Guðmundsson Páll Batdvin Baldvinsson Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvfk, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýslngan auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvlnnsla: (safoldarprentsmiðja. Dreiflng: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins i stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Björgvin Guömundsson heima og að heiman Heil kynslí veit ekki hvaö veröbólga er. Enda hefur veröbólgan haldist tiltölu- lega lág slöasta áratuginn eöa svo. Nú eru samt blikur á lofti. Sam- kvæmt slðustu mælingum Hagstofunnar hefur veröbólgan slöustu tólf mánuðina veriö 4,5 prósent. Samkvæmt markmið- um Seölabankans á verðbólgan aö vera I kringum 2,5 prósent. Verðbólgan mælist nú langt fyr- ir ofan þetta markmiö. Þetta virðist samt skapa sáralitla um- ræðu. Fólk hefur áhyggjur af ööru en verðbólgunni. Nú er þaö gengi krónunnar og um- fjöllun um (slensku bankana I erlendum fjölmiölum. Davlö Oddsson veröur aö kippa I taumana. Éf verðbólgan fer á flug brengl- ast veröskyn okkar. Fólk á erfið- ara með aö greina á milli al- mennra og hlut- fallslegra verö- hækkana. Upplýsinga- gildi verð- kerfisins verður því minna. Allir hafa afsökun fyrir þvl aö hækka verð I verslunum. Þannig gerir verðbólgan einstaklingum, fyrir- tækjum og hinu opinbera erfið- ara fyrir aö taka skynsamlegar langtlmaákvaröanir. Einnig hafa rannsóknir sýnt aö ekki sé hægt aö ná fram auknum hagvexti meö mikla verðbólgu til langs tlma. Verðbólgan skeröir því Iffs- gæöi fólks. Verökertið gegnir mik- ilvægu hlutverki I frjálsum hag- kerfum. Þaö miölar upplýs- ingum. Hag- fræöingurinn Ludwig von Mises færði til dæmis rök fyrir þvl I bók, sem kom út áriö 1922, aö sóslalisminn gengi ekki upp. Ástæðan var sú aö verökerfið var gert óvirkt. Þaö vantaði frjálsan markað þar sem vörur skiptu um hendur á ákveðnu verði. Sóslalistar vissu ekki hvenær skortur var á tilteknum vörum. Venjulega hækka þær þá í veröi og fólk notar minna af vörunni. I miðstýrðum áætlun- arbúskap var ekki aö finna slfkar upplýsingar. Mises sagði það leiöa til hruns á endanum. Hann reyndist hafa rétt fyrir sér. o ro E Leiðari Bergljót Davíðsdóttir „Það viröist með öðruni orðum vera mun ríkari þörfd að rannsaka brotá borð við landráð, brotgegn stjórnskipun ríkisins og hœttu á hryðjuverkum ogskipulagðriglœpastarfsemi en að bjarga mannslífum í umferðinni." Hraðamælingartæki í stað skotheldra vesta og öflugra riffla Að undanfömu hefur óvenjumikið borið á ofsaakstri í umferðinni, sem því miður hef- ur leitt til að minnsta kosti tveggja bana- slysa. Um það leyti sem þessi orð em fest á blað berast enn fréttir af alvarlegu umferð- arslysi við Sæbraut. Þetta hugtak „ofsaakst- ur“ er orðið æ meira áberandi í fréttxun af umferðarslysum en þar er átt við hraða sem er tvöfaldur leyfilegur hámarkshraði eða þaryfir. En hvemig má það vera að ökumenn komist upp með að stunda þessa nútíma „rússnesku rúllettu" á götum og vegum landsins - nánast óáreittir? Svarið liggur ekld í augum uppi en ljóst er að hluti vand- ans er að á vegum úti er lítil sem engin um- ferðarlöggæsla. Árlega deyja að meðaltali 25 manneskjur í umferðarslysum hér á landi og hundruð slasast alvarlega. Á undanförn- um tveimur áratugum hefur bflum fjölgað um helming á fslandi. Á sama tíma hefur umferðarlöggæslu hrakað. Fyrir þrjátíu árum vom sex til átta sér- hæfðir umferðarlögreglubflar á þjóðvegun- um og að minnsta kosti tíu til fimmtán lögreglumenn á bifhjólum á Reykjavíkur- svæðinu. Auk öfiugrar umferðardeildar sem gerði út nokkra lögreglubfla sem einbeittu sér að umferðareftirliti. Nú heyrir sú deild nánast sögunni til og vegaeftirlitið, í þeirri mynd sem það var, er ekki Iengur tfl. ökuníðingum landsins hefur verið gefinn laus taumur og þeir þurfa ekld að óttast að verða stöðvaðir. Heil kynslóð þeirra hefur alist upp við að geta hegðað sér eins og hana Ustir á vegum landsins. Þeir geta spil- að með eigin líf og það sem verra er, líf blá- saklausra ökumanna, nánast án afskipta lögreglu. Og það þýðir áframhaldandi harmleiki í umferðinni. Merkilegt í ljósi þessa, að lesa má á heimasíðu Bjöms Bjarnasonar dómsmála- ráðherra að á þessu ári eigi að íjölga sér- sveitarlögreglumönnum um sautján og að á næsta ári verði sérsveitarmenn aíls fimmtíu og sex hér á landi! Það virðist með öðrum orðum vera mun rflcari þörf á að rannsaka brot á borð við landráð, brot gegn stjóm- skipun rfldsins og hættu á hryðjuverkum og skipulagðri glæpastarfsemi en að bjarga mannslífum í umferðinni. Mannfall á vígvefli götunnar er eftir sem áður staðreynd, ár eftir ár. En svo rnikið er víst að sérsveitir Bjöms Bjarnasonar munu ekki storma út á þjóðvegi Landsins gæði HVER Á VATNIÐ? Þingið hefur deilt hart um rétt jarðeigenda til vatns og sýnist sitt hverjum. Forn réttur til nytja er festur í jarðaafsöl og jarða- lýsingar svo langt aftur sem skrifleg- ar og skjallegar heimildir greina. Smátt og smátt hefur molnað úr nýt- ingu sem lengi fylgdi í fornu jarð- eignafyrirkomulagi í landinu en eftir standa ýmis réttarákvæði sem sam- kvæmt meðalhófs- og jafnræðisregl- um ættu að standa. Á ÞVÍ HAFA þó reynst margar meingjörðij-. Landeigendur verða að þola að rflSð leggi vegi um jarðir þeirra og héfur Vegagerðin farið af miklum bókkaskap gegn bændum Fyrst og fremst og landeigendum. Hitaréttindi hafa menn tekið eignarnámi og goldið vægu verði. Réttur sjávarbænda hef- ur verið skilgreindur í þröngum skilningi og um langt skeið hafa staðið hörð stríð um afrétti. KYNDUGAST ER AÐ í öllum flokkum hafa farið fram menn sem sneiða hjá helgi eignarréttar. Stjórnvöld ríkis- ins hafa sótt hart að eignarrétti utan þéttbýlis og ekki síður látið dólgs- lega gagnvart þeim sem eiga jarð- næði í þéttbýli. Verð- mæti lands í einkaeigu hefur ekki verið metið hátt í dómskerfinu, eitt dæmið um að réttarkerf- ið lítur ffekar til al- mannahags en stjórnar- skrárverndaðra réttinda. Jarðeigendur hafa- átt undir högg að sækja í réttarkerfinu. JARÐNÆÐIVAR um alda skeið ein grónasta eign í samfélaginu og hjól gæf- unnar hefúr um sk?ið snúist þannig að jarð- næði er aftur farið að öðlast verðmæti í augum og hugum landsmanna. Helgi þess sem órofins hluta af þjóðarsálinni er sterkari nú en áður frá sjónarmiðum náttúru- verndar. Verðmæti þess til sölu og skipta er meira nú en áður. Hluti þeirra verðmæta er vatnið og framrás þess um landar- eignir. ÞAÐ ER SKAMMSÝNI að færa vatns- réttindi á hendur almannavaldi. Reynslan sýnir að það fer oft offari Við förum illa með vatn og verðum að sætta okkur við að meta gildi þess og magn um leið og komið er út fyrir landsteinana. og því skyldi eignarréttur á landi, rétt eins og á öðrum veraldlegum eigum, ekki vera helgur. Við förum illa með vatn og verðum að sætta okkur við að meta gildi þess og magn um leið og komið er út fyrir Iandsteinana. Eignarréttur á vatni ætti því að kenna okkur þá grund- vallarreglu að vatn skal maður fara vel með eins og annað. pbb@dv.is Vorið er á næsta leiti 5 vorboðar SÓLIN blindar ökumenn fyrir hádegi. ÍS með dýfu verður álitlegur skyndi- biti. ÚTVARPSSTÖÐVARNAR byrja að spila sumarsmellina. PÁSKAEGGIN koma í búðir. ÁNAMAÐKAR verða aftur eftirsóttir. Fíklar í Latabæ „Latibær byggir á fremur myrkri sýn á mennina sem mætti lýsa: ég á heima á Ffldandi. Bömin í Latabæ eru í rauninni eins og alkóhólistar í bullandi neyslu, sí- hrynjandi í það og þegar íþrótta- álftirinn er að maula á gulrót í geimskipinu sínu eru þau ofurseld löstum sínum," skrifar Guðmund- ur Andri Thorsson í Fréttablaðinu ígær. Það er vandlifað í þessum heimi. Solla stirða „Dettur' stundum l'ða. Hver er þá George Michael? hans Halldárs veður i helstu foringja stjórn- arandstöðunnar með miklum látum. Hæst bylur í tómri tunnu, segir Steingrímur - en greinilegt er að farið ei að taka verulega á að verja Fram- Steingrímur sóknar_ Ridgeley IWham. „Varla össur, sem sumir telja frekar vera afsettan urriðabónda en alvöru pólitíkus. Varla ög- mundur, sem einhver sagði að væri jafn innihaldsmikill og Andrew Ridgeley var í Wham!“ skrifar Steingrímur Ólafsson í Við- horfspistil í Blaðið í gær.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.