Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2006, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2006, Page 23
DV Fréttir ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 2006 23 Lesendur Ur bloggheimum Vinna eins og meiniek „En nóg um það.. nú feraðskellaávett- vangsnám og fer maður þá að kennal 2vikur ..O MY LORD.. það verður nú eitthvað skrautlegt.. 0 Próftafl- an hefur látið Ijós sitt skfna og er ég búin íprófum þann 19.maí og get þá byrjað að vinna strax á mánu- deginum eftir það.. maður ætlar sér sko að vinna eins og MEINlEK þetta sumarið.. þoli ekki að vera svona námsmaður og eiga aldrei næga peninga á milli hand- anna..“ Drifa Lind Harðardóttir - blog.central.is/drifalind Ómetanlegt „Verzlunarskóla- blaðspartý = 0 kr. Afengi = 0 kr. Töpuð myndavél = -35.000 kr.Töp- uð gucci gleraugu = -32.000 kr.Nýr kjóll fyrir partýið = - 5.900 kr. Samtals = -72.900 kr. Sorrý stelpur - engar fleiri myndir í bráð...“ Hildur Sif Haraldsdóttir - blog.central.is/pjallan Skopmynd „Fyrirsvona 1-2 mánuðum siðah teiknaði ég skopmynd afMúhamed. Þá var um- fjöllunin um þetta mál á hæsta stigi og allt búið að vera vitlaust þarna úti. Ég hugsaði sem svo að hverjum væri ekki sama þó að einhver lítil mynd birtist á lít- illi heimasiðu á litla Islandi. Ég meina það ríkir málfrelsi og það þýðir að maður á að notfæra sér rétt sinn til að gera virkilega mikið grín að fólki sem tekur þvi-mjög nærri sér. Ég teiknaði einhverja mynd, skrifaði texta við hana og í hreinskilni sagt var hún mjög fyndin. Ég setti hana á sið- una, en tók hana svoút afturein- hverjum mínútum seinna.Ég fórað hugsa um möguleg- ar afleiðingar sem gætu fylgt þessu: forsíður á blöðum: „Islenskur kynþáttahatari stofn- ar isiensku þjóðinni i hættu,“ sprengju- árásir, hryðjuverk, skammir frá mömmu og pabba o.fl.“ Pálmar Ragnarsson - palmar.leti.is Birmingham Six sleppt úr fangelsi Á þessum degi árið 1991 var sex manna hópi sleppt úr fangelsi eftir 16 ára dvöl. Paddy Joe Hill, Hugh Callaghan, Richard Mcllkenny, Gerry Hunter, Billy Power og Johnny Walker voru á sínum tíma dæmdir í lífstíðarfangelsi fyrir morð á 21 manni á tveimur vertshúsum í Birmingham á Englandi árið 1974. Þeir héldu fram að játningar þeirra hefðu verið illa fengnar, með bar- smíðum og pyntingum. Allir voru þeir írskir að uppruna, fæddir í Belfast. Þeir höfðu búið í Birming- ham í nokkur ár, en nokkrum klukkutímum fyrir sprengingarnar yfirgáfu þeir borgina og ætluðu til Belfast. Þeir sögðu lögreglu ósatt um raunverulegan tilgang ferðarinnar, en sá var aðallega til að sækja jarðar- för eins IRA-manns sem lést er hann var að koma sprengju fyrir í Coventry. Þegar sexmenningamir mættu í réttarsal höfðu þeir auðsjáanlega orðið fyrir bar- smíðum. Þeir kærðu fangels- isverði og lögreglumenn fyr- ir ofbeldið, en hinir ákærðu Sexmenningarnir frá Birmingham Frjálsir úr fangelsi eft- irsextán og hálftár. voru sýknaðir. Hreyfing fór að kom- ast á. mál þeirra árið 1985 þegar blaðamaðurinn í dag áriö 1911 varö ICristján Jónsson ráöherra Is- lands og sat sem slíkur fram í júlí árið eftir. Chris Mullen, sem síðar varð þing- maður, kannaði lögreglurannsókn- ina íyrir þátt á sjónvarpsstöðinni Granada. 1988 var málið tekið upp, en dóminum varð ekki haggað. Við þriðju áfrýjun sexmenninganna árið 1991 var dóminum hnekkt og frelsi til handa þeim varð að veruleika. Mál mannanna er þekkt sem ein mestu réttarmistök síðari ára. Þeim voru greiddar skaðabætur sem hlupu á hundruðum milljóna króna. Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar. 'wmm Meistarar Keflvíkingar voru deildarmeistar- ar eftir spennandi móti körfunni. Spennandi leikir í körfunni Axel hringdi: Að loknu venjulegu tímabili í Iceland Express-deildinni í körfubolta þykir mér óhætt að full- yrða að leikirnir hafi sjaldan verið skemmtilegri. f síðustu umferð gat í raun allt gerst, spenna ríkti bæði á Lesendur toppi og á botni deildarinnar. Einn- ig er gaman að sjá breiddina í deild- inni. Grindavík vinnur bikarmeist- aratitilinn, en nær ekki að vinna deildina. Keflavík og Njarðvík eru með mjög sterk lið og verður for- vitnilegt að sjá þau í úrslitakeppn- inni. Einnig eru þarna spútníldið eins og Skallagrímur og Snæfell, sem halda uppi heiðri Vesturlands með miklum sóma. Frábært tíma- bil! Góð þjónusta íZöru eru góðir starfsmenn að mati lesenda DV. Góð þjónusta í Zöru Ungur maður í Reykjavík skrifar: Um helgina gerði ég mér ferð í Smáralind til þess að kaupa mér föt, nánar tiltekið sparibuxur. Þarna er gott úval af fatnaði og verðið finnst mér vera með besta mótí. En það sem stendur upp úr hjá fyrirtækinu er þjónustan. Ég var afar ánægður með starfsmennina, sérstaklega einn þeirra sem veitti mér allar þær upplýsingar sem ég þurfti. Hann var líka óhræddur við að benda á aðrar búðir, þegar ég spurði um flík sem ekki fékkst hjá fyrirtækinu. Það þyk- ir mér vera merld um góða þjónustu; hann var greinilega að hugsa um hag minn sem neytanda, ekki ein- göngu að reyna að græða. Ég mæli með því að fólk geri sér ferð þangað og skoði málið. Ofsóknir gegn reykingafólki Kristinn Snæland skrifar: Manni blöskrar er þingkonur í Framsóknarflokknum og Vinstri grænum þykjast bera umhyggju fyrir starfsfólld á veitingahúsum og Lesendur krám. Þær minnast hins vegar aldrei á kolsýringinn frá bílum sem er eitraður, heldur tala bara um reykingafólk og vilja úthýsa þeim. Loka á alla frá veitingastöðum, hvort sem um er að ræða þorra- blót, árshátíðir eða ættarmót. Hinn ágæti þingmaður, Sigurður Kári, benti réttilega á að ekki væri það rétt að allir væru í lífshættu sem nálægt reykingarmönnum kæmu. Ekki stóð á svari; hann var úthrópaður sem talsmaður tóbaks- framleiðenda. Þvílíkt bull og of- stæki. Fylgið hrynur af framsókn og Vinstri grænum. Unga fólkið er að refsa ykkur. Þið ættuð að skammast ykkar. Kristinn er á móti Frumvarpi um bann við reykingum. Helgi Reynisson Feryfirnokkrar góðar deitreglur Verslunarmaðurinn segir Stefnumótakiller Það er ýmislegt sem ég geri vel. En að velja bíómyndir fyrir fyrsta stefnumót er ekki eitt af því. Fyrsta deit #1: Við spiluðum pool, farið út að borða, rúntuð- um um bæinn, hlógum að fötluð- um og atvinnulausum og topp- uðum svo kvöldið með því að fara í bíó. Ég fékk að velja mynd- ina og valdi Ocean’s 12. Slæm ákvörðun. Hversu aðlaðandi er maður eiginlega á meðan maður hrýtur sig í gegnum George Cloo- ney-mynd? Fyrsta deit #2: Keila, matur, vandræðalegar þagnir, suggestive augngotur og svo hlógum við að öldruðum og samkynhneigðum. Þetta stefnumót endaði líka í bíó og aftur fékk ég að velja mynd- ina. Það tókst álíka vel og á hinu stefnumótinu. Ég valdi þýsku stórmyndina Der Untergang. Reyndar mjög góð mynd en alveg skelfileg stefnumótsmynd. öll rómantíkin sem hafði verið í loft- inu var steindauð, löngu áður en frú Göbbels drap öll börnin sín í tíu mínútna löngu atriði sem var svo sorglegt að ég fór næstum því að grenja yfir því. Hversu ógeðs- lega kúl hefði það verið!? Fyrsta deit #3: Við fórum einmitt f pool, fengum okkur að borða, hlógum að innflytjendum og langveikum börnum og höfð- um rosa gaman. Gamanið kárn- aði þegar ég valdi bíómyndina til að fara á - The Descent. Ég hef aldrei, ALDREI orðið jafn logandi hræddur. Þegar deitið mitt tók í höndina á mér, ekki til að vera rómó heldur til að kreista á með- an hann öskraði úr sér lungun af hræðslu... Hápunktur stefnu- mótasögu minnar. Mjólkurfræðingur fer fram fyrir neytendur „Tilviljun réði því að ég kom inn f þetta starf Neytendasarhtakanna,” segir Jóhannes Gunnarsson og rifjar upp fyrsm skref sín í neytendamál- um þjóðarinnar. „Árið 1978 starfaði ég sem mjólk- urfræðingur í Borgamesi og þáver- andi formaður NS bað mig um að auglýsa fyrir sig opinn fund um neytendamál. Það endaði með því að ég varð fundarstjóri kvöldsins og kominn í hringiðu neytendabarátt- unnar. Fundurinn var haldinn í framhaldi af kvörtunum sjö reiðra kvenna yfir útrunnum matvælum sem seld voru í Borgamesi. Það þarf vart að taka ff am að þær fengu lausn sinna mála í gegnum NS. Sem betur fer em verslanir famar að passa bet- ur upp á þetta, enda núorðið bann- að að selja slíkar vörur." Það er ekki það eina sem hefur breyst á þeim 22 árum sem Jóhann- es hefur farið skeleggur fram fýrir neytendur. „Félagatala samtakanna hefur aukist verulega og þau orðið miklu sterkari fyrir vikið. Þau njóta líka mun ríkari viðurkenningar en á ámm áður. Svo hafa neytendur breyst talsvert mikið í jákvæðari átt. Þeir em gagnrýnni og sækja sinn rétt frekar en áður. Ég er samt ekki í nokkrum vafa um að neytendur þurfa að fá frekari upplýsingar um hver réttur þeirra er, þótt þeir séu meðvitaðri en áður um að hægt sé að sækja aðstoð innan NS. Samtök- in þyrftu samt meira fjármagn til að standa að almennri upplýsinga- starfsemi sem ég kalla samfélags- lega skyldu. Við emm með samning við viðskiptaráðuneytið um að sinna kvörtunar- og leiðbeiningar- „Neytendur þurfa að fá frekari upplýsingar um hver réttur þeirra þjónustu, sem þýðir að allir neyt- endur geta fengið upplýsingar um lagalegan rétt sinn og aðstoð til að ná honum. Gallinn er hins vegar sá að stjómvöld græða um 35-40 pró- sent af því sem það kostar að fram- kvæma hann. Við þurfúm þess vegna að nota hluta af félagsgjöld- um til að uppfylla samninginn. Ég myndi vilja sjá ríkari þátttöku rfkis- ins í þessari samfélagslegu þjónustu og sinna okkar félagsmönnum með mhannes er faeddur og uppalinn í Reykjavík, sonur hjónanna Gunnars Jóhannes- sonar og Málfríðar Gísladóttur. Hann er menntaður mjólkurfræðingur fra Dalum Mæjeriskole í Óðinsvéum í Danmörku og útskrifaðist þaðan 1971. Hannvann sem slíkur í Borgarnesi, en hætti 1980. Hann tók þa upp storf hja Verðlagsstofnun, en tók síðan við formannsstöðu hjá NS árið 1984.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.