Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2006, Side 11
DV Fréttir
MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 2006 11
Gerir ísrael
loftárásir?
Umræðuhópur í Penta-
gon hittist reglulega í febr-
úar til að meta möguleik-
ann á því hvort ísrael mun
gera loftárásir á íran og
hvernig slík árás yrði fram-
kvæmd. Ein af aðalspurn-
ingunum sem hópurinn
velti fyrir sér er hvort ísrael
muni láta Bandaríkin vita
áður en árásirnar hefðust
og hversu löngu áður. Það
eina sem hægt er að segja
með vissu er að geri ísrael
loftárásir verði það ekki fyrr
en eftir þingkosningarnar,
en þær fara fram 28. mars.
Á síðustu vikum hefur
margsinnis komið fram að
Bandaríkin ætía ekki að
reyna að koma í veg fyrir að
ísrael geri loftárásir á íran.
Kennirfóst-
ureyðingar á
netinu
tæra ser frafall Milosevic i
.
Fráfall Slobodans Milosevic hefur nú þegar haft gríðarleg áhrif á serbnesk stjórn-
mál. Sósíalistaflokkur Milosevic er í áhrifastöðu og talið er að flokkur róttæklinga
muni styrkjast í kjölfar dauða Milosevic. Enn er margt óljóst varðandi dauða hins
umdeilda stjórnmálamanns. Sonur hans, Marko Milosevic, segir föður sinn hafa
verið myrtan.
1 Sorg í Serbíu
Milosevic átti marga
stuðningsmenn í
heimalandi sinu.
21 árs gömul kona frá
Flórída í Bandaríkjun-
um, sem gengur undir
dulnefninu Molly Blythe,
gefur konum frá Suður-
Dakóta-fylki leiðbeining-
ar um hvernig á að fram-
kvæma fóstureyðingu á
heimasíðu sinni. Fóstur-
eyðingar hafa verið
bannaðar undir nánast
öllum kringumstæðum í
fylkinu. Leiðbeiningar
hennar hafa vakið mikla
reiði vestanhafs. Konan
segir að slíkt bann kalli á
að fólki þurfi að fram-
kvæma fóstureyðingar
sjálft, því konur viti
betur hvað gera skuli við
líkama sinn en ríkisvald-
ið.
Bjór ívaskinn
Haldis Gundersen ffá
Kristiansand í Noregi brá
heldur betur í brún þegar
hún skrúfaði
frá kran-
anum í
eldhúsi
sínu um
helgina. Úr
honum
kom bjór.
Eigandi kráar
beint fyrir neðan íbúð
Gundersen var ekki eins
kátur. Úr bjórdælunni hans
kom bara vatn. Mistök
höfðu verið gerð þegar
bjórdælan var tengd. Þessu
var snögglega kippt í liðinn
í gegnum síma og hélt
skemmtunin áfram á
kránni.
Deilurnar um hvar jarðarför Slobodans Milosevic, fyrrum for-
seta Serbíu, eigi að fara fram hafa leitt í ljós völd hans í landinu.
Stuðningsmenn hans eru ennþá áhrifamiklir í Serbíu. Jafnvel í
haust þegar mál Milosevic var komið fyrir alþjóðlega dómstóla
mátti sjá veggspjöld með andliti hans þekja heilu veggina í
Belgrad, höfuðborg Serbíu. Serbnesk stjórnmál eru enn á mót-
unarstigi og er ljóst að fráfall Milosevic getur haft gríðarleg áhrif
á pólitískt landslag í landinu.
Sósíalistaflokkur Milosevic, sem
gengur tmdir nafninu SPS, var við
völd í landinu í áratug áður en Milos-
evic var bolað frá völdum þegar hann
neitaði að viðurkenna tap sitt í
júgóslavnesku forsetakosningunum í
október árið 2000. Áður fyrr var SPS
þekktur sem kommúnistaflokkur
Serbíu, en Milosevic breytti ásýnd
flokksins eftir fall kommúnismans
víðsvegar um Evrópu á öndverðri 20.
öld.
Kustunica háður sósíalistum
Síðan pólitískum ferli Milosevic
lauk hefur SPS verið við það að
þurrkast út. Til að mynda hiaut flokk-
urinn aðeins rétt rúmlega fimm pró-
Slobodan Milosevic Sonurhans heldurþvi
fram að hann hafi verið myrtur.
„Hann varmyrtur,
þetta varmorð."
sent atkvæða í síðustu þingkosning-
um í Serbíu árið 2003. En þrátt fyrir að
hafa einungis 22 þingmenn, af 250 á
serbneska þinginu, hefur flokkurinn
gríðarleg völd. Flokkurinn gegnir
mMvægu hlutverki fyrir minnihluta-
stjóm Vojislav Kostunica, forsætis-
ráðherra Serbíu. Sósíalistar verja rík-
isstjómina frá falli og dragi þeir
stuðning sinn til baka er hætta á því
að ríkisstjómin verði leyst upp af
þinginu.
Áhrif sósíalista
Stjómmálaspekingar telja að áhrif
sósíalista í Serbíu séu gríðarleg: Svo
virðist sem að tregi serbnesku rlkis-
stjómarinnar til að leita uppi þá sem
em grunaðir um stríðsglæpi og fram-
selja þá til alþjóðlegra dómstóla sé tii-
kominn vegna áhrifa sósíalista. í
þessu samhengi er sérstaklega
minnst á hvarf Ratko Mladic, hers-
höfðingjans umdeilda.
Róttækir sterkir
SPS er ekki eini flokkurinn í land-
inu sem hefur verið stimplaður harð-
línuflokkur af stjómmálaspekingum.
Flokkur róttæklinga hefur fengið mik-
inn stuðning meðal serbnesku þjóð-
arinnar. í síðustu kosningum fékk
flokkurinn tæp 30 prósent atkvæða.
Ekki gleymdur enn Veggspjöld til stuðnings Slobo eru að finna viða iSerbíu.
Baráttumál flokksins em meðal ann-
ars að serbnesk lög nái aftur yfir
Kósóvó-héraðið, sem Serbar telja
vera mikilvægt í menningarlegri sögu
þeirra. Segja má að þjóðemishyggja
einkenni stefnu flokksins: Talið er að
róttæklingar muni nýta sér fráfall
Milosevic til hins ýtrasta og reyna að
höfða enn frekar tU þjóðemiskenndar
serbnesks almennings. TU dæmis
hafa flokksmenn talað um að eitrað
hafi verið fyrir MUosevic og að leið-
togi þeirra, Vojislav Seselj, sé einnig í
hættu, en hann bíðúr réttarhalda í
Haag, vegna stríðsglæpa.
„Þetta var morð"
I gær tók eftirleikur dauða MUos-
evic nýjan snúning. Sonur hans segist
viss um að faðir sinn hafi verið ráðinn
af dögum. „Hann var myrtur, þetta
var rnorð," sagði Marko MUosevic.
Lík hans verður aftur krufið á
næstu dögum. HoUenski eiturefna-
fræðingurinn Daonald Uges sagði á
mánudaginn að lyf hefðu fundist í lfk-
ama MUosevic sém notuð væm gegn
holdsveiki og berklum.
mmm
BiUKn
'_i r
J
'J3
bilko.is