Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2006, Side 2
2 FIMMTUDAGUR 16. MARS 2006
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjórar.
Björgvin Guðmundsson
Páll Baldvin Baldvinsson
Fréttastjórl:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550
5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingan auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Karen Kjartansdóttir heima og að heiman
SgœíBlið
þótt fólk oft hálf
vandræðalegt
þegar helstu fréttir
llöandi stundar ber
á góma. Eitt þeirra er
Baugsmálið. Helmingi
þjóðarinnar þykir ógurlega vænt
um bláeyga athafnamanninn Jón
Asgeir og vill ekki sjá að á hann
sé borín nokkur sök, sérstaklega
ekki af öfundsjúkum andstæð-
ingum. Hinum helmingnum þyk-
ir afskaplega vænt um hrokkin-
hærða stjómmálaskörunginn
Davlð Oddsson og getur hrein-
lega ekki trúað þvl aö hann hafi
lagt til atlögu gegn Baugsfeðg-
um ef ekki hefði verið ærin
ástæöa til. Fæst af þessu fólki
hefur þó haft nennu til að setja
sig inn I málið af nokkurri alvöru.
Þessu fólki vil ég benda á að
alltaf má ræða um hárgreiðslu
frosprakka þessara málaferla.
Sama hvað þú veist lltiö um allt
heila klabbiö þá getur þú sett
upp spekingssvip og spurt við-
mælanda þinn. „Hvenær ætli Jón
Ásgeir láti klippa sig," nú,
eða: .liöimir I hári Dav-
Iðs eru orðnir æði
fáir."
lMUÍ»ég
þegar umræðan um
vatnalögin stóð sem hæst Ég
áttaði mig Iftið á þessu fjaðrafoki,
vissi sem var aö það er ekkert
nýtt að bændur hafi einkarétt á
vatni á jöröum slnum en hins
vegar viljum við væntanlega öll
aö almenningur hafi greiðan aö-
gang að því eins og verið hefur.
Fólk I kríngum mig gat endalaust
þruglað um þessar einföldu staö-
reyndir án þess að komast til
botns I einu eða neinu. Þá kaus
ég að setja upp spámannslegan
svip og segja fhugandi „grænn
litur tónar sériega vel viö litarraft
og hár Alfreðs Þorstelnssonar."
jja spakvitringar að við eig-
um aö bjóða þýsku byggingar-
vöruversiunina Bauhaus vel-
komna I flóru fyrirtækja hér landi,
rétt eins og kærkominn land-
nema væri að ræða.
Vangaveltur um þetta
fyrirtæki þóttu mér
taka alltafstóran
hluta fréttatlma
um alltof langt
skeiö. Ég dó þó
ekki ráöalaus frem-
ur en endranær þegar
ég lenti meðal fólks sem
virtist ekki hafa neitt betra að
gera en aö ræða um þau fyrirtæki
sem selja eitthvaö tengt smlöum.
Af mikilli visku ræddi ég um for-
stjóra BYKO, sem verður fljótlega
einn helsti keppinautur Þjóðverj-
anna, með oröunum: "Var Asdls
Halla ekki einu sinni Ijóshærö?"
Maður má aldrei láta deigan slga
I þjóðfélagsumræðu hverju sinni,
þó svo aö málefnin heilli Iftið.
Leiðari
I
Hugsmilega Itöfðar Baugur skaöabótamál á hendur íslenska
ríkinu. Fyriröllu þessu klúðri þarf almenningur að piuiga út.
Ogspurt er: Hver ber ábyrgðina?
Jakob Bjarnar Grétarsson
ATRIÐISEM SKRAÆTTI10KUSKIRTEINI
Gott að vita hvar
menn standa.
Gott að vita hvar
menn figgja.
Gott að vita hvað
menn borða.
Gott að vita hvað
menn þéna.
Gott að vita hvort
menn eru á lausu.
Gott að taka út úr hrað-
bankanum hjá öðrum.
ina er ekki fyrirliggjandi en þetta er dýrasta mál
sem lagt heílir verið út í á vegum efnahagsbrota-
deildar og ríkissaksóknara. Sé miðað við Stóra
Hin praktíska pólitíska ábyrgð
Einhver ömurlegasti frasi sem stjóm-
málamenn brúka, reyndar í tíma og
ótíma þegar menn em með buxumar
á hælunum, er: Ég ber pólitíska ábyrgð! Er
þá vísað tU þess að einhvem tíma komi til
kosninga og þá muni kjósendur, sýnist þeim
svo, refsa viðkomandi stjómmálamanni fyr-
ir klúðrið með því að kjósa hann ekki. Ekld
bara að hið fræga gúbbífiskaminni kjósenda
geri frasann grátbroslegan heldur er þetta
beinlínis siðlaus fyrirsláttur í ljósi þess að
ekki er kosið um eitt mál, einn stjómmála-
mann hverju sinni. Niðurstaðan er einatt sú
að enginn ber ábyrgð þótt margir vilji þiggja
feitan launatékka einmitt vegna hinnar
miklu pólitísku ábyrgðar sem engin er.
Næstu daga verður spurt um ábyrgð. Hér-
aðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær aila þá sex
sem sættu ákæru í Baugsmálinu svokallaða.
Kostnaðurinn við máiíð er gígantískur, svo mik-
ill að venjulegt fólk mun firrt gagnvart þeim töl-
um sem um ræðir. Aðeins málsvarnarlaunin ein
em 50 til 60 milljónir. Kosmaður við rannsókn-
málverkafölsunarmálið, annað hæpið mál sem
efnahagsbrotadeild keyrði á, þá má æda að
kostnaður við það mál hafi verið um 120 millj-
ónir. Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs,
hefur sagt að málið hafi valdið fyrirtækinu
ómældu tjóni. Hugsanlega höfðar Baugur
skaðabótamál á hendur íslenska rfkinu. Fyrir
öllu þessu klúðri þarf almenningur að punga út.
Og spurt er: Hver ber ábyrgðina?
Kannski verður riddara fórnað fyrir hrók til
að lægja öldur. Að Jón H. B. Snorrason saksókn-
ari fái að fjúka? Það er þó ekki víst. Mjög ólfklegt
er að Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri
'verði talinn bera hina minnstu ábyrgð. Menn
skyldu þó ekki gleyma því að þessir dyggu þjón-
ar hins opinbera vom hvattir ákaft áfram af nú-
verandi valdhöfum. í tölvupóstsmáli Frétta-
blaðsins em nefndir dl sögunnar sem óbeinir
aðilar málsins menn sem tilheyra innsta kjarna
Sjálfstæðisflokksins. Dómsmálaráðherra hefur
talið sæmilegt á bloggi sínu að viðra óbeit sína á
fyrirtækinu sem var fyrir dómi. Og menn geta
giskað á hvaða orð Björn muni brúka þegar og ef
hann verður spurður um ábyrgð.
Málatilbúnaður Ingibjargan
RITSTJÓRI FRÉTTABLAÐSINS veltir
vöngum í leiðara efdr lestur helgar-
viðtals við Ingibjörgu Sólrúnu Gísla-
dódur hver verði helstu stefnumál
flokksins í kosningum eftír ár. Undrar
engan. Sátí sem náð var í þinginu um
gildisdag nýrra vatnalaga slær tóninn
í stefnu Samfýlkingar í komandi
kosningum. Sækja skal skýrari al-
mannarétt á vatnsnýtingu en boðuð
er í væntanlegum lögum.
SPURNINGIN ER hvemig Samfylk-
ingin hyggst sækja enn frekar skýrari
eignarréttarákvæði um fiskinn f sjón-
um. Má vænta þess að Samfylkingin
hafi lagt niður fyrir sér hvaða brögð-
um skuli beitt í fiskveiðistjómun og
hvemig hún vill að flokkurinn komi
nýtíngu aflaheimilda fyrir?
ÆTLAR FL0KKURINN sér stórvægileg-
ar breytíngar á skattalögum? Verður
fjármagnsskattur hækkaður? Hyggst
Fyrst og fremst
flokkurinn breyta skattalögum og tak-
marka athafnasemi einkahlutafélaga?
Hvaða skattaþólitík hyggst Ingibjörg
leggja til?
RITSTJÓRI FRÉTTABLAÐSINS spyr um
þjóðnýtingu, Evrópumál og skólamál.
Ekki rifjar hann upp Júð foma bar-
áttumál jafnaðarmanna, að kosn-
ingaréttur verði jafnaður og í fram-
haldi þess frekari breytingar á kosn-
ingalöggjöf og skiptingu kjördæma.
Verður gamla hugmyndin um landið
sem eitt kjördæmi sett á oddinn?
VlST HLJÓTA MENN að sakna - jafnvel
þó að stutt viðtal sé í boði í fríblaði -
áherslu á menntamál, en tfmann hefur
Ingibjörg til að fara fram með erindi sitt
í þeim málaflokki. Þá hlýtur Samfylk-
ingin að boða róttæka endurskoðun á
málefríum aldraðra og skjólstæðinga
Tryggingarmálastofriunar.
RITSTJÓRI FRÉTTABLAÐSINS bendir á
hvemig formaður Samfylkingarinnar
talar um Sjálfstæðisflokkinn. Frú
Ingibjörg hefur nokkuð breytt um tón
í orðavali um Sjálfstæðisflokkinn.
Minnug spjótalaga sem hún máttí
þola undir það síðasta frá formönn-
um framsóknarmanna og vinstri
grænna í borgarstjórastól hlýtur hún
að vega og meta möguleika sína í
hugsanlegri stjómarmyndun að lokn-
um kosningum. Og í þeirri óvissu
kann að vera öruggara að geta gripið
íhaldið sem samstarfsflokk frekar en
að treysta á foma félaga, Halldór og
Steingrím. pbb@dv.is
Minnug spjótalaga sem hún mátti þola undir
það síðasta frá formönnum framsóknar og
vinstri grænna í borgarstjórastól hlýtur hún að
vega og meta möguleika sína í hugsanlegri
stjórnarmyndun að loknum kosningum.
Bo fyrir Bubba
„Honum líöur greinilega ekki
lengur vel í dómarasætinu, áhug-
inn er horfinn og hann er ekld leng-
ur að hitta naglann á höfuðið í
dómum sínum...Víkveiji vill fá
Björgvin Halldórsson þama inn í
staðinn...", segir í daglegum pistli f
Mogganum um frammistöðu
Bubba Morthens í Idolinu.
Reyndar furðulegt að Björgvin
Halldórsson hafí ekki setið í dóm-
arasætinu í Idol frá upphafí. Björg-
vin var besti kosturínn; orðsnjall,
réttsýrm og músíkalskur svo af ber.
En seint koma sumir og vonandi
verður sú raunin nú.
Aftur til fortíðar
„Og af því að ég er
fremur stjómlyndur í
mér og lítill aðdáandi
anarkisma, þá ætía ég
að fyila þann flokk fólks
sem varar við örum
málbreytingum. Ég
vona að málræktarvið-
horf 19. og 20. aldar fái
að njóta sín á líðandi
öld. Þau em vöm gegn
menningarslysum af
verstu gerð." Svo segir Ingvar
Gíslason, fyrrum
menntamálaráðherra, í
grein í Morgunblaðinu
um þróun íslenskrar
tungu.
Vel mælt. En ef við
eigum að tala eins ogEg-
01 SkaUagrímsson og
Grettir Ásmundarson,
eigum við þá líka að haga
okkur eins og þeir? Hvað
um það, Ingvar?