Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2006, Side 6
6 FIMMTUDAGUR 16. MARS 2006
Fréttir DV
Viðar Friðfinnsson
Fór illa út I strlðsá-
tökum staðanna
Ásgeir Davíðsson
Geiri á Goldfinger
segist ekki tengjast
þessu máli.
Einar Ágúst Einars
son Sakiaust fórnar-
lamb átakanna.
Jón Karl Stefánsson, ritstjóri
vefritsins eggin.net
„Að kenna Milosevic einum
saman um Júgóslavíustríðin
er fárániegt. Ástæður strlð-
anna liggja í flóknum efna-
hags- og samfélagsvanda-
málum, ekki einum manni.
Vanþekking blaðamanna á
þessari flóknu deilu hefur
valdið þvíað þeir afskræma
söguna. Línan sem flestir virð-
ast fyigja er hin úrelta tvípóla
kaldastríðsfréttamennska þar
sem leitað er að„góða gæjan-
um"og hinum„vonda".
Hann segir / Hún segir
„Andlát Miloseciv verður að
teljast mikil vonbrigði fyrir
réttarhöld strfðsglæpadóm-
stólsins fyrir fyrrverandi
Júgóslavíu. Dómstóllinn þurfti
svo sannarlega að fá niður-
stöðu í þetta langdregna en
mikilvæga mál, bæði til að
sanna tilveru slna gagnvart
fórnarlömbum strlðsátakanna
og stuðla að réttlæti þeim til
handa. “
Sparavatn
með sjó
Spara á ferskvatn
á Sauðarkróki. Með
það fyrir augum
hafa Skagafjarðar-
veitur óskað eftir því við
bæjaryfirvöld að fá heimild
til að bora sjótökuholur á
hafnarsvæðinu. „Þetta verð-
ur gert meðal annars til að
draga úr ferskvatnsnotkun,
einkum í rækjuvinnslunni,
þar sem hægt er að nota sjó í
stað vatns," segir í fundar-
gerð samgöngunefndar
Skagafjarðar sem samþykkti
borun sjótökuholanna á
þriðjudag.
Milosevic og
Alþjóða glœpa
domstóllinn
Viðar Friðfinnsson dyravörður á Bóhem handleggsbrotnaði í febrúar eftir hrika-
lega líkamsárás tveggja manna. Viðar segir að Ásgeir Davíðsson, eða Geiri á Gold-
finger, hafi fyrirskipað árásina vegna harðvítugra átaka á milli nektarstaðanna Bó-
hem og Goldfinger um viðskiptavini. Nokkrir vopnaðir menn fóru á Bóhem á
fimmtudag og hittu Hlyn Vigfússon, eiganda staðarins, og var lögreglan með sér-
stakan viðbúnað vegna þessa.
Tveir piltar ákærðir fyrir innbrot og þjófnað
Rændu tveggja milljón króna sjónvarpi
Sæmundur
Heiðar Emils-
son Játaði inn-
brotið I gær.
Sæmundur Heiðar Emilsson og
Jón Þór Eymundsson hafa verið
ákærðir fyrir að hafa brotist inn á
heimili á Arnarhóli í Kjalaranesi í
desember á þar síðasta ári. Málið var
þingfest í Héraðsdómi Reykjavrkur í
gær. Drengirnir eru einnig ákærðir
fyrir að hafa brotist aftur inn á sama
heimili
stuttu síð-
ar. Sæ-
mundur
játaði
brotið á
sig en Jón
Þór Ey-
mundsson
mætti ekki
til þing-
festingar-
innar í
gær. Þeim
er gefið að
Bang & Olufsen Sjón-
varpið eitt kostar tæpar
tvær milljónir.
sök að hafa rænt sjónvarpi af heimil-
inu. Það var tæplega tveggja milljón
króna virði, með þeim dýrari sem
fást á íslandi. Sjónvarpið, sem er af
gerðinni Bang & Olufsen, er að sögn
kunnugra með þeim glæsilegri sem
hægt er að fá nú til dags.
Sjónvarpið er svo vel búið að ef
það er tekið úr sambandi í fimmtán
mínútur ræsir sig innbyggð þjófa-
vörn sem gerir það að verkum að
ekki er hægt að horfa á sjónvarpið
nema maður sé með þar til gerðan
kóða. Var sjónvarpið því gagnslaust
fyrir þjófana. Eftir að hafa komist
yfir svo glæsilegt sjónvarp ákváðu
þeir kumpánar að gera aðra tilraun
og brutust aftur inn og tóku þá
nokkur verðmæti.
Fyrirtaka verður í málinu síðar í
mánuðinum og þá verður ákæran á
hendur Jóni Þóri þingfest.
vatur@dv.is
Þórdís Ingadóttir,
sérfræðingur I þjóðarrétti.
Viðar Friðfinnsson fyrverandi dyravörður á Goldfinger og núver-
andi dyravörður á Bóhem varð fyrir hrottalegri líkamsárás þegar
tveir grímuklæddir menn réðust á hann við vinnu með hafnar-
boltakylfu um miðjan febrúar síðasúiðinn. Viðar segir að árásin sé
mnnin undan rifjum Ásgeirs Davíðssonar eða Geira á Goldfinger
vegna deilna á milli staðanna. Viðar hefur kært Geira fyrir tilraun
til manndráps og sakar hann um að hafa sent mennina. Lögregl-
an var í viðbragsstöðu á fimmtudaginn var vegna málsins.
„Ég var að kalla á leigubíl fyrir
gest þegar árásin átti sér stað," segir
Viðar en gesturinn sem hann kallaði
á leigubíl fyrir var Einar Ágúst Ein-
arsson, fyrrverandi júróvisjónfari og
meðlimur í sveitaballahljómsveit-
inni Skítamóral.
Viðar segir að þeir hafi verið að
bíða eftir leigubílnum þegar tveir
grímuklæddir menn réðust af offorsi
á Viðar vopnaðir hafnarboltakylfu
með þeim afleiðingum að kylfan
brotnaði í tvennt á hendi hans. Við
árásina handleggsbrotnaði Viðar og
þar að auki fingurbrotnaði Einar
Ágúst.
Hótuðu að myrða fjölskyld-
una
Viðar segir að uppruna deilunnar
megi rekja til þess að kúnnar frá
Goldfinger fóru að koma yfir á Bó-
hem þegar hann byrjaði að vinna
þar. Viðar segir að Geiri hafi ekki
þolað að hann væri að vinna á Bó-
hém vegna þessa og hafi margoft
hótað eiganda staðarins, Hlyni Vig-
fússyni og heimtað að hann ræki
Viðar.
„Þrír vopnaðir menn
mættu á Bóhem á
fímmtudaginn vegna
deilunnar."
„Menn komu á Bóhem og hótuðu
Hlyni lífláti og að þeir myndu drepa
fjölskyldu hans," segir Viðar en
Hlynur staðfesti frásögn Viðars þeg-
ar haft var samband við hann.
Lögreglan með viðbúnað
„Þrír vopnaðir menn mættu á
Bóhem á fimmtudaginnvegna deil-
unnar," segir Viðar. Hann fullyrðir
að þetta hafi verið fundur þar sem
krafist var þess af Hlyni að Viðar yrði
látinn fjúka eða þeir myndu rústa
staðnum. Lögreglan staðfestir að
sérstakur viðbúnaður hafi verið hjá
henni vegna þessa máls á fimmtu-
daginn en ekki hafi reynt á hann.
Kom ekki nálægt málinu
„Ef það eru einhverjar deilur í
gangi þá eru þær ekki á mínum veg-
um," segir Geiri á Goldfinger um
ásakanir Viðars og Hlyns. Geiri segir
að þegar Viðar var dyravörður hjá
honum hafi fylgt honum heljarinnar
vandræði sem að lokum urðu til
þess að hann sagði Viðari upp.
„Ég gat ekki verið með þennan
mann í vinnu," segir Geiri en reynsla
hans af Viðari var ekki með besta
móti.
Bóhem Deilur sagðar vera að Bóhem rænir
viðskiptavinum frá Goldfinger
Hefur nóg annað að gera
„Ég tengist ekki neinum deilum á
2. 990 iniðagjald
www.i raffik.is/laibach
www.nildi.is
,Laibach eru Euöirnir!”
.Síf>urjón Kjartartiton, íiAM
LÁIbÁCH
n Á 5 Á EB.MÁRS
,Han>, Karnmstein, Nine Inch Nails og margir flciri væru
ekki til cf Laibach hcfóu ekki rutt brautina.”
Ótíarr Prvppé, HAM. Pr Spock
Bóhem, ég hef nóg annað að
gera" segir' Geiri og bætir
við að Hlynur á Bóhem
eigi hugsanlega í ein-
hverjum vandræð-
um en það komi hon-
um alls ekki við. Hann
segir að Viðar hafi
vissulega reynt að stela
kúnnum frá staðnum en
ekki tekist sem skyldi og þá
aðallega vegna þess að
hann var aldrei vel
liðinn á Gold-
finger þegar
hann vann
þar.
Kæra
Viðars er í
rannsókn
en ljóst er
að þessari
deilu er
hvergi nærri
lokið.
vatur@dv.is
Lögreglan í viöhragðsstööu
vep stripphúllustríös