Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2006, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2006, Side 23
PV Lifsstill FIMMTUDAGUR 16. MARS 2006 23 Kann að meta fegurð Björg Siv Juhlin Frið- leifsdóttir er fædd 10. ágúst 1962. Lífstala Sivjar er 9 Llfstala er reiknuð út frá fæðingardegi. Hún tekur til eiginleika sem eiga öðru fremur að móta llfviðkomandi. Eiginleikarsem tengjast níunni eru: Mannúð, örlæti, óeigingirni, skuldbind- ingar og sköpunargáfa. Nfan seg- ir tii um að hún er ein afþeim sem kann að meta fallega hluti og ekki síður góðar manneskjur. Án efa skipar náttúran stóran sess hjá Siv. Árstala hennar fyrir árið 2006 er 8 Rlkjandi þættir í áttunni eru: Efnahags- legur árangur. Áttan sýnir aðhún unir sér vel ílátunum sem tengjast starfi hennar og að hún er gefandi, hiý og næm I alla staði. Henni líður best á heimili sínu og nýtur þess að skapa þægilegt andrúms- loft hvar sem hún stlgur niður fæti. Árstala er reiknuð út frá fæðingardegi og þvíári sem við erum stödd á. Hún á að gefa vlsbendingar um þau tækifæri og hindranir sem árið færir okkur. Fyrirsundmótbanani &brauð meðáleggi Kristín Rós Hákonardóttir afrekskona. „Ég fæ mérAb-mjólk og Cheerios á morgn- ana,“svarar Kristln Rós Hákonardóttir, afreks- kona með meiru. Okkur leikur forvitni á að vita hvað hún leggur sér til munns fyrir mikil- væg sundmót: „Þá fæ ég mér banana og brauð meðáleggi.“ Sjö ára byrjaði ég hjá Eddu Scheving og fór síðan níu ára í List- dansskóla íslands," svarar Hjördís Lilja hlæjandi, aðspurð hvenær hún byrjaði að dansa og hvort hún hafi sjálfviljug dansað inn í framtíðina. „Ég elti vinkonur mínar reyndar í byrjun og mamma mín ýtti aðeins á eftir mér og hvatti mig. En ég byrjaði fyrst og fremst af því að ég hafði mikinn áhuga á dansinum." Tilfinningar tengjast dansin- um „Dansinn tengist tilfinningum mjög mikið. Maður fær mikla útrás fyrir tilfinningarnar í gegnum dans- inn. Það fer eftir því hvað maður er að dansa hverju sinni. Sumir dansar eru agressívir, rómantískir eða ljúfir. Mér finnst mjög gaman að dansa. Ég lifi fyrir þetta. Dansinn skiptir mig miklu máli. Ég datt út úr dansinum í ár vegna hnémeiðsla og það sann- færði mig um að þetta var það sem ég get ekki lifað án. Þegar viljinn er til staðar er allt hægt og það sannað- ist þegar ég byrjaði aftur." „Þótt áhorfandi hafi ekkert vit á dansi hefur hann örugglega gaman af sýningunni," segir hún og bætir við: „Ég er alltaf að heyra: „Vá, ég vissi ekki að dans gæti verið svona skemmtilegur". Ég hef ekki enn hitt neinn sem hefur fundist leiðinlegt. Tónlistin er mismunandi í báðum verkunum. í fyrra verkinu er meira um líflega og skemmtilega tónlist en í seinna verkinu er meiri nútímatón- list. Svona rokk og ról dáltíð. Strangt mataræöi? „Auðvitað þarf maður að hugsa um það en það er- ekkkert bannað í þeim efnum. Það er eins og íþrótta- fólkið. Það þarf að huga að líkaman- um. Atvinnutækið okkar er líkaminn og við þurfum að vera meðvituð um það," segir þessi faflegi dansari sem æfir allan dag- inn frá 10 - 17. BARNAVÖRUVERSLUN - GLÆSIBÆ slmi 553 3366 - www.oo.is Ingvar H. Guðmundsson AAatui ! Ljúffeng eggjakaka Uppskrift fyrir fjóra: 8 stór egg, hrærð saman 250 gr. Galbani Santa Lucia Mozzarella, niðurskorinn I ferninga 15 ml.mjólk 2 msk. fersk steinselja eða basil, niður- skorið 45 ml. ólífuolía Salt og nýmalaður svartur pipar Blandið saman öllu innihaldinu, nema ollunni. Hitið olluna á pönnu og hellið blöndunni útl. Steikið á iágum hita í ca. 4-5 mln., eða þar til blandan er gyllt á botninum. Snúið eggjakökunni var- lega við og steikið 13-4 min. til viðbót- ar, eða þar til orðin gyllt að litá báðum hliðum. Setjið eggjakökuna á disk og berið fram hvort sem er heita eða : kalda. Gott er að bera fram salat og ítalskt brauð með. Mjög einfaldur og Ijúffengur rétt- ur, góður einn og sér eða á undan t.d. pastarétti. Bæði er hægt að búa til eina stóra eggjaköku eða nokkrar minni. Steinar og orka alheimsins Demantar, rúblnar, túrkís - allt eru þetta steinarsem hafa prýtt okk- urlengi.Ensvo villtilaðþaðer ekki eini eigin- leiki þeirra þvi þeir eiga það allir sameiginlegt að vera orkusteinar. Hvað gera orkusteinar 7 Steinar og kristallar eru hluti aforku al- heimsins og eru hlaönir henni á sama hátt og sólin, tunglið og plöntur. Efvið höfum kristal eða stein hjá okkur sem sendir frá sér jafnar sveiflur (orku), þá virkar hann nánast eins og tónkvisl, sem líkami okkar fer að leita samsvörunar við. Sveiflurnar (orkan) sem þessir steinar og kristallar gefa frá sér hafa svo áhrifá orkublik okkar, efnis- Ukamann, tilfmningarog hugann. Hver steinn er að mestu samsettur úr Ijósi og málmefnum en þessi efni eru einnig I llk- ama okkar, þó I öðrum fasa. Hver steinn býr yfír Ijósi sem er samsvarandi litnum á stein- inum sjálfum og svo eru það sveifturnar (orkan) frá lit hans sem og málm- og stein- efnainnihaldinu sem nýtist til heilunar alls llkamans. Þegarþið dömursetjið næst upp demantslokkana eða perlufestina skuluð þið hafa það hugfast að skartið virkar llka á orkusvið ykkar. Það er að segja efsteinn- inn eða perlurnar eru náttúrulegar. 83MB Virkni steina: Rúbín Kærleikssteinn, eflir tilfínningar og er vernd- andi, eflir sjálfstraust, þor og leiðtogahæfí- leika - framkvæmdarkraftur. Demantur Bætir samskipti við aðra, er traustvekjandi, eflir innsæi og skýra hugsun, velgengni - hreinsandi. Perlur Eflir dulúð, kvenleika.og sakteysi, laðar fram kynþokka. Ametyst Bætir svefn, er róandi og viðheldurjafn- vægi, góður við hugleiðslu, hjálpar við að komastyfir missi og söknuð. Ópall Óskasteinn, orkurlkur, veitir heppni I ástum. Gott fyrir karlpeninginn að vita hvað gefa skal elskunni. Túrkís Bætir tjáningu og samskipti, tengir efni og anda, er fjöiskyldusteinn og talið gott að eiga tiiþennan stein á öllum heimilium. Jaði Eflir dulræna þekkingu, örvar hugann, veitir tilfinngalegtjafnvægi og bægirfrá nei- kvæðni. Til gamans má einnig geta að efkonur ætla að fara i megrun þá er best aðbyrjaþegar tunglið er dvínandi. Þáð erað segja eftir fullt tungl. Þá erorka tungls- ins minnkandi - minnk- andi ummál. „ ' t 'iUtítUx L* NJOTTU LIFSINS MEÐ HflLBRI£ÐUM LIFSSTIL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.