Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2006, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2006, Side 29
DV Sjónvarp FIMMTUDAGUR 16. MARS 2006 29 ^ Sirkus kl. 21 Erfitt að vera bestur Já, það getur sko verið erfitt að vera full- kominn og að aðeins einn hlutur í heimin- um getur skaðað þig. En honum Clark Kent tekst það nú samt. f þættinum í kvöld keyr- ir hin undurfagra Lois á hundsgrey. Hún tekur hann með sér heim til þess að hlúa að honum. Clark áttar sig hins vegarfljót- lega á því að hundurinn býr yfir ofurkröft- ► Sjónvarpsstöð dagsins Hin hliðin á Elvis og Borg guðs Norska ríkissjónvarpið, NRK 2, er með snilldardagskrá í kvöld. Frábæra heimildarþætti, grínþætti á heimsmælikvarða og bíó- mynd sem enginn má missa af. Það besta við skandinavísku stöðvarnar er að við getum öll lesið textann. Kl. 19.05 Vár egen Elvis Einlæg og hjartnæm viðtöl við konurnar í lífi Elvis Presley, Priscillu Presley og dóttur hans, Lisu Marie Presley. Einnig koma fram aðrir fjölskyldumeðlimir. f þættinum eru einkavið- töl sem aldrei hafa birst áður, fjölskyldumyndir og upptökur fjölskyldunnar. Kl. 19.55 Ingen grunn til begeistring (Curb Your Enthusiasm) Larry David, skapari Sein- felds í snilldarþáttum sem allir fslendingar ættu að þekkja, leikur sjálfan sig og kemst ekki hjá því að lenda í vand- ræðum. f þessum þætti fær Larry lánaðan bíl hjá Jeff og það er keyrt á hann. Larry fer til eina bifvélavirkjans sem getur lagað bílinn en þá er keyrt aftur á hann. Kl. 20.55 CityofGod Verðlaunamynd eftir leikstjórann Fernando Meirelles. Myndin fjallar um ungmenni í Rio de Janeiro og baráttu þeirra í erfið- um klíkuheimi. Frábær mynd í alla staði. Ekki missa af henni. í þættinum í kvöld lendir Gabrielle í hræðilegu atviki og Tom og Lynette kynnast skrautleg- um nágrönnum. I Susan Leitar 1 huggunar hjá I Karl. I® Dóri DNA segir að hollusta sé næsta heilbrigðisvandamál Pressan „Mér gœti ekki veriö meira sama þó að nœrbuxurnar mínar vceru lír 12 prósent nyloni, 87 prósent bómull og eitt prósent hrosshárum. “ Ekki taka mark á sjónvarpinu 4?* Auglýsingabæklingar eru líklega það leiðinlegasta sem hægt er að lesa. Mér gæti ekki verið meira sama þó að nærbuxumar mínar væru úr 12 pósent nyloni, 87 pósent bómull og eitt prósent hrosshárum. Það eru myndimar sem skipta máli, textinn er aukaatriði. Um daginn rak ég augun í bækling £rá Ti- ger, búðinni sem selur all- an andskotann á annað hvort 200 eða 400 krónur. Þar var virkilega mikill metnaður lagður í textann sem fylgdi hverri vöm. Textinn var kaldhæðinn, djarfur og snið- ugur. Vegna þessa ætla ég að leggja leið mína oftar í Tiger. Það em allir að tóna sig niður. Það er tveir nýir þættir byijaðir á Skjá einum og þeir em þeir allra leiðinlegustu sem ég hef séð. Sér- staklega matreiðsluþátturinn, enda leiðist mér þetta eilífa holl- ustuæði, sem mun eflaust sjálft verða að heilbrigðisvandamáli. Það er nefnilega gert ráð fyrir því að fólk borði óhollan mat, reyki og liggi í leti í stað þess að vera á hlaupabrettinu. Þegar allir verða orðnar heilbrigðar sálir í hraust- um líkömum og lifa til 150 ára aldurs, þá þarf líklegast að fara að aflífa fólk. Kannski koma þá þættir sem kenna manni að borða óhollt og leggja metnað í „chillið". One Tree Hill, The O.C og allir þessir þættir em að eyði- leggja Uf mitt. Unglingar í Banda- ríkjunum hafa það allt öðmvísi en nokkumtíma unglingar hér á landi. Kerfið er bara allt öðmvísi. Krakkam- ir í O.C. og One Tree Hill em á leið- inni í college. College og háskóli em ekki það sama, og high school og menntaskóli em alveg svart og hvítt. Maður er 18 ára gamall þegar maður fer í college í Bandaríkjunum. Það gerir þessa þætti massa ótrúverðuga. Ryan er t.d. einn mesti karl í krapinu sem ég hef séð, en í ravm og vem á hann að vera nokkrum árum yngri en ég. Algjört drasl. Capone-menn, Andri og Búi em Tvíhöfði nútímans. Mörður Árnason og Stefán Már Halldórs son mætast í meistaranum íkvöld Mörður í Meistaranum Sjötta viðureign 16 manna úrslita Meistarans fara fram í kvöld. Þar mætast Mörður Árnason alþingismaður og Stefán Már Hall- dórsson, deildarstjóri hjá Landsvirkjun. Mörður er íslenskufræð- ingur að mennt og þykir vera hin mesti spumingahaukur. Hann sigraði til dæmis í hinni geysierfiðu spurningakeppni Ólafs B. Guðnasonar á Talstöðinni. Stefán hefur hins vegar aldrei tekið þátt í spurningakeppni í fjölmiðliim áður. í seinustu tveimur viðureignum í 16 manna úrslitum mætast svo Ulugi Jökulsson og Ágúst Gíslason annars vegar og Inga Þóra Ingvarsdóttir og Frið- bjöm Garðarsson hins vegar. / 6.05 Morguntónar 6X0 Morgunútvarp Rásar 2 9.05 Brot úr degi 122)3 Hádegisútvarp 12J0 Há- degisfréttir \1A5 Poppland 16.10 Slðdegisútvarp- ið 18.00 Kvðldfréttir 18.24 Auglýsingar 18J5 Spegillinn 192» Sjónvarpsfréttir 1930 Ung- mennafélagið 20.10 Gettu betur 21.10 Konsert 22.10 Popp og ról RÁS2 FM 90,1/99,9 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland I Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjami Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 1830 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju ÚTVARP SAGA i 07:05 Arnþrúður Karlsdóttir 10:03 Betri blandan 11:03 Grétar Mar 12:00 Fréttir NFS 12:30 Um nón- bil 12:40 Jón Magnússon 13:00 Jón Guðbergsson 14:03 Kjartan G Kjartansson 15:03 Hildur Helga 17:03 Síðdegisútvarpið frá Akureyri 18:00 Mein- hornið(E) 18:20 Tónlist að hætti hússins 18:30 Fréttir NFS 19:00 Grétar Mar (E) 20:00 Morgunút- varp (E) 23:00 Kjartan G Kjartansson (E) AÐRARSTÖÐVAR FM 90,9 TALSTÖÐIN FM 99,4 ÚTVARP SAGA FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni FM 89,5 Kiss / Nýja bltið í bænum FM 88,5 XA-Radió / 12 spora efni FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying FM 104,5 Radió Reykjavík / Tónlist og afþreying 7.00 Island I bltið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 12.00 Hádegisfréttir/Markaður- inn/lþróttafréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið - fréttaviðtal. 13.00 Iþróttir/lifsstíll 14.00 Hrafna- þing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eftir há- degi 18.00 Kvöldfréttir/lsland f dag/fþróttir/veður 19.45 Brot úr dagskrá 20.00 Fréttir 20.10 Fréttaljós Vikulegur fréttaskýringaþátt- ur 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes Framúrskarandi fréttaþátt- ur sem vitnað er f. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing/Miklabraut Hrafnaþing er í umsjá Ingva Hrafns Jónssonar og Miklabraut i umsjáSigurðar G. Tómas- sonar. 23.15 Kvöldfréttir/lslandi i dag/lþróttir/veður 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavakt- in eftir hádegi ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 12.30 Biathlon: Worid Cup Pokljuka 13.00 Biathlon: World Cup Kontiolahti Finland 14.30 Biathlon: Worid Cup Konti- olahti Finland 15.30 Tennis: WTA Tournament Indian Wells 16.30 Marathon: Seoul 17.00 Biathlon: Worid Cup Konti- olahti Finland 18.00 Biathlon: Worid Cup Kontiolahti Finland 19.00 Tennis: WTA Tournament Indian Wells 20.45 Boxing: European Title Munich 22.00 Football: UEFA Cup 23.00 Bi- athlon: Worid Cup Kontiol&hti Finland 0.00 Alpine Skiing: Worid Cup Aare Sweden BBCPRIME..............•............... 12.00 The Brittas Empire 12.30 2 point 4 Children 13.00 Animal Park 14.00 Balamory 14.20 Teletubbies 14.45 Tweenies 15.05 Step Inside 15.15 Fimbles 15.35 50/50 16.00 Animal Hospital 16.30 Bargain Hunt 17.15 The Wea- kest Link 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 As Time Goes By 19.30 Only Fools and Horses 20.00 Top of the Pops 20.30 A Thing Called Love 21.30 Swiss Toni 22.00 l’ll Show Them Who’s Boss 22.40 Judge John Deed 0.10 Great Railway Journeys of the World 1.00 Big Cat Diary 1.30 Big Cat Diary 2.00 Arts Foundation Course NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Hunter Hunted 13.00 Battle of the Arctic Giants 14.00 Megastructures 15.00 Humcane Floyd 16.00 Inside 9/11 17.00 Hunter Hunted 18.00 Battlefront 18.30 Battlefront 19.00 Maneater - Killer Tigers of India 20.00 Megastructures 21.00 Suicide Web 22.00 The Hindenburg 23.00 Inside The Britannic 0.00 War of the Worids - The Real Story 1.00 Ten Days to Victory ANIMAL PLANET 12.00 Amazing Ánimal Videos 12.30 Monkey Business 13.00 Crocodile Hunter 14.00 Life of Mammals 15.00 Miami Animal Police 16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife SOS 17.00 Amazing Animal Videos 17.30 The Planet’s Funniest Animals 18.00 Aussie Animal Rescue 18.30 Monkey Business 19.00 Cell Dogs 20.00 Animal Precinct 21.00 Animal Cops Houston 22.00 Animal Precinct 22.30 Monkey Business 23.00 Em- ergency Vets 23.30 Hi-Tech Vets 0.00 Pet Rescue 0.30 Wild- life SOS 1.00 Animal Precinct 2.00 Cell Dogs KeramiX & rir «11« Barnaafmæli Bekkjaferðir Frábær skemmtun fyrir ailan hópinn. Tilboðspakkar Keramik og pizza frá kr. 990 á mann. Keramik fyrir alla, sfmi 552 2882, Laugavegi 48b. Sji lýsingu: www.keramik.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.