Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2006, Page 30
30 FIMMTUDAGUR 16. MARS 2006
Síðast en ekki sist 0V
Við erum í sjöunda himni
„Starfsfólkið í Spari-
sjóði Hornafjarðar og
nágrennis er í sjöunda
himni, eins og sjá má á
meðfylgjandi mynd,"
segir á vefsetri Djúpa-
vogshrepps í orðsend-
ingu frá starfsfólki
Sparisjóðs Hornafjarð-
ar og nágrennis eða
Sphorn eins og nafn
nrMB] sjóðsins er
llLU skammstafað.
„Ástæðan er sú að
sjöunda árið í röð hafa
sparisjóðirnir unnið ís-
lensku ánægjuvogina.
Góður dagur í Sphorn
Starfsfólkið í Sparisjóði
Hornafjarðarog ná-
grennis fagnar vinsæid-
um sparisjóðanna meðal
viðskiptavina.
fslenska ánægjuvogin er viðamikil könnun á
viðhorfum landsmanna
til 25 fyrirtækja í sjö mis-
munandi atvinnugrein-
um. Það eru Stjórnvísi,
Samtök iðnaðarins og
Gallup sem gera þessa
könnun. Um leið og við
fögnum, lítum við á
þetta sem áskorun til að
gera enn betur.
Við bjóðum við-
skiptavinum okkar á
Höfn og Djúpavogi upp á
kaffi og konfekt í tilefni
dagsins.
Starfsfólk Sphorn.
Kaffidrykkjan var í síðustu viku
Hvaðveistþú um
Baipnái?
1. Hvenær gerði lögreglah
húsleit hjá Baugi?
2. Hvenær voru sakborn-
ingum birtar ákærur?r
3. Hverjir voru ákærðir í
málinu?
4. Hvað heitir yfirmaður
efnahagsbrotadeildar?
5. Hvað heitir saksóknarinn
sem tók við málinu af efna-
hagsbrotadeildinni?
Svör neðst á síðunni
Hvað segir
mamma?
„Bjarni er mjög
góður strákur
semsómierað
eiga/'segir
Helga Bjarna-
dóttirljós-
móðir, móðir
Bjarna Ólafs
Eiríkssonar,
fótbolta-
mannsiVai
sem nú spilar
með Silkiborg
i Danmörku.
„Ég er ánxgð með að hann skuli hafa val-
ið að fara til Danmerkur. Iþróttir hafa átt
hug Bjarna frá þvihann var smástrákur
en hann æfði einnig fimleika í nokkur ár.
Hann stóð sig afar vel en valdi fótboltann.
Það hefur aldrei verið neitt vandamál með
Bjarna. Hann var á kafi í iþróttum, stóð sig
vel iskóla og Iöllu öðru sem hann hefur
tekið sér fyrir hendur. Það er mikið lán að
eiga svona strák, ég er óskaplega stolt af
honum og ég gieðst með Bjarna að fá
tækifæri að spila I Danmörku. Það hefur
verið hans markmið eins og svo margra
annarra að hafa atvinnu af fótboltanum,
en meðfram ætiar hannað stunda fjar-
nám við Kennaraháskólann."
Bjarni Eiríkur Ólafsson fótboltamað-
ur er fæddur f Noregi í mars 1982.
Nýlega gerði hann tveggja og hálfs
árs samning við Silkiborg f Dan-
mörku. Kærasta hans, Berglind fris
Hansdóttir, landsliðsmarkmaður I
handbolta, gerði um leið samning
við Arhus. A laugardag leikur Silki-
borg við Brönby og verður leikurinn
sýndur í danska ríksjónvarpinu en
sést hér í gegnum fjölvarpið.
ið um 15 milljónirí másvarnarlaun
1.28. ágúst 2002.2.1. júlí 2005.3. Jóhannes Jónsson,
Jón Ásgeir Jóhannesson, Kristín Jóhannesdóttir, Tryggvi
Jónsson, Anna Þórðardóttir og Stefán Hilmarsson. 4. Jón
H.B. Snorrason. 5. SigurðurT. Magnússon.
Ekkert kántrí eftir að Halfbjörn kætti
Johnny King ætlar að falla í gleymsku
Johnny King
Ætlarað fa/la I
gleymsku.
„Ég ætla bara að falla í gleymsku,
það er í raun ekkert eftir í kántríinu,"
segir Jón Víkingsson, betur þekktur
sem kántríkóngurinn Johnny King.
Hann harmar slæm örlög kán-
trítónlistar á landinu.
„Nú er Kántríbær til
sölu og Hallbjörn
ætlar að hætta með
allt batterfið. Hvað er
þá eftir? Nú ríkir
sundrung í kántrí-
inu og að mínu
mati er Skaga-
strönd heldur
ekki merkileg-
ur staður
lengur."
Á að hætta
tónlist fyrir fullt
og allt?
„Þetta er
auð-
vit-
að í blóðinu á manni. Ég hef verið
spila hér og þar, með svona eins
manns hljómsveit eins og sagt er.
Ég held bara áfram að spila
þessa tyggjókúlutónlist á
pöbbum og svona.
Kántríið virðist
ekki eiga upp á pall-
borðið hjá Islending-
um. Mér finnst það
skrýtið, því alls
staðar þar sem
ég hef spilað hef-
ur kántríið virkað
Hallbjörn Hjartar-
son Johnny King segir
Hallbjörn hafa verið
einstakan.
best til þess að kveikja upp í fólki."
Nýtur kántrítónlist þá ekki sann-
mælis?
„Nei, svo virðist sem að til þess
að slá í gegn þurfi maður að vera
með eitthvað grín að þess háttar.
Sjáið bara Eurovisionlagið okkar. Ég
veit að Ágústa Eva er góð söngkona
mér finnst ekki gaman að henni í
þessu gríni. Kántrítónlist er frábær
tónlist, hún hefur náð hvað hæstum
hæðum hér á landi í sambandi við
línudansinn. Það er allt gott og
blessað, en annars er þetta nánast
ekkert spilað."
Og Hallbjörn?
„Hann er búinn að há gríðarleg-
an bardaga. Búinn að vera í þvílíku
mótlæti alla tíð. Eilíft strfð. En til
þess að vinna stríð þarftu hermenn
og Hallbjörn hefur staðið einn.
Ég held að það komi enginn í
staðinn fyrir Hallbjörn. Sagt er að
maður komi í manns stað. En sjáið
til dæmis hljómsveitina Queen.
Enginn kom í staðinn fyrir Freddy
Mercury. Það kemur heldur enginn í
stað Hallbjörns, sama hvort það er
sem útvarpsmaður eða sem kúreki
Norðursins. Það er bara einn Hall-
björn Hjartarson." kjartan@dv.is
Var í þokkalegu formi
Gamla myndin að þessu sinni var tekin
á skemmtistaðnum Broadway í október
árið 1983 er Bítlahátíðin var í gangi á
staðnum. Rúnar Júlíusson sést hér koma
inn á sviðið hangandi í tahu. Rúnar rámar
í þetta atriði. „Ég var í alveg þokkalegu
formi á þessum tíma og því ekki mikið mál
að framkvæma þetta atriði," segir Rúnar.
„Þetta var ekki svo hættulegt þótt vissu-
lega hafi maður þurft að passa sig."
í máli Rúnars kemur ffam að Bítlahá-
tíðin hafi verið mj ög vinsæl á Broadway en
hún gekk hveija helgi í heilan vetur. „Eins
og nafnið gefur til kynna fjallaði sýningin
um Bítlaárin hér á landi og komu fram
hljómsveitir á borð við Hljóma og Trúbrot.
Ólafúr Laufdal var alltaf duglegur við að
finna skemmtilegar sýningar fyrir staðinn
sinn og lagði mikið í að hafa þær lifandi og
áhugaverðar."
Rúnar tekur einnig fram að sýningar
sem þessar hafi verið vinsælar þar sem
minna úrval var af tónlistarviðburðum á
þessum tíma en nú er. „í dag finnst manni
sem maður sé alltaf að missa af einhverju
áhugaverðu," segir Rúnar.
A sviðið Rúnar
Júliusson kemur
inn á sviðið á Bítla-
hátiðinni á Broad-
way 1983. A inn-
felldu myndinnier
Rúnar idag.
Krossgátan
Lárétt: 1 vísa,4gagns-
laus, 7 sóði, 8 kvöl, 10 úr-
gangur, 12 þreyta. 13
hristi, 14 glens, 15 um-
mæli, 16 óhreinindi, 18
muldra,21 hampa,22
land,23 heimsk.
Lóðrétt: 1 kúst, 2 hestur,
3 gallalaus,4 öruggt,
fataefni, 6 frostskemmd,
9marr, 11 ritfæri, 16 Ijúf,
17 illmenni, 19 sjór,20
deila.
Lausn á krossgátu
•66e 07'Jeui 61 'opo
Ll 'jse6 9L 'njjs 11 'jn>|si e '|e>| 9'ne; s 'j|ng6uq91''ujcuo^nng £ 'ssa z 'dos 1 qjajgoq
■6ajj íz 'uojj zi 'B||!p 17 'e|iun 8 L 'luoj6
91 'ej0 S L 'ujjB þ l '>)9>jS £ l '|n| z L jsnj 01 jsjd 8 'eqqns l '>|æio Þ j°is l