Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2006, Blaðsíða 31
DV Síðast en ekki sist
FIMMTUDAGUR 16. MARS 2006 31
Spurning dagsin
Barcelona eða Júventus
Óli Júlíusson
Hverjir vinna meistaradeildina?
Barcelona eða Júventus?
16. liða úrslit í meistardeildinni fór fram í síðustu viku.Tvö af vinsælustu liðum
á (slandi, Liverpool og Chelsea.féllu bæði úr keppni gegn Benfica og
Barcelona.
Aðstoðarmenn forsætisráðherra
Ögmundur Jónasson skrifar á ogmundur.is
„Að gefnu tilefni velti
ég því fyrir mér hve
marga aðstoðarmenn
Halldór Ásgrímsson,
forsætisráðherra,
hafi ráðið til starfa i forsætis-
ráðuneytinu. Björn Ingi
Hrafnsson er titlaður
aðstoðarmaður
ráðherra, ef ég
man rétt. Hann
er kraftmikill
pólitískur
áhugamaður
og betri en eng-
inn fyrir sinn
mann.
Það má í sjálfu
sér segja líka um
Steingrím Ólafs-
son, upplýsinga
fulltrúa forsæt'
isráðuneytis-
ins. Allt gott
um það,
nema hvað
ég hefði
haldið að
upplýsinga-
fulltrúi for-
sætisráðuneyt-
isins héldi örlít
ið aftur af fram-
sóknarmennskunni
í sjálfum sér þeg-
ar hann notar
embættistitil
sinn í opinber-
um blaðaskrif-
um. Það gerir
Steingrímur
Ólafsson hins
vegar ekki.
í dag (mánud.)
skrifar hann grein í
Blaðið, sem ber yfirskriftina
Tómu tunnur stjórnarandstöð-
unnar. Þar eru pólitískum and-
stæðingum forsætisráðherra og
félögum hans í Framsóknar-
flokknum ekki vandaðar kveðj-
urnar. Þeim eru gefnar einkunn-
ir og virðist frammistaða manna
metin með öfugum formerkjum.
Við Össur Skarp-
héðinsson, megum
vel una við þessa
framsóknar-ein-
kunnagjöf en fyrir-
sögnin virðist öðrum fremur
hafa verið ætluð okkur.
Steingrimur Ólafsson
telur mikilvægt að
koma pólitískum
skoðunum sínum á
framfæri. Það er
hið besta mál og á
hann að hafa til
þess fullt frelsi. Að
titla sig upplýs-
ingafulltrúa forsæt-
isráðuneytisins þeg-
ar hann heldur inn á
síður dagblaðanna í
þessum erinda-
gjörðum orkar
hins vegar tví-
mælis. Eða
hvers vegna
skyldu embætt-
ismenn forsæt-
isráðuneytisins
blanda sér í
pólitísk deilu-
mál í nafni ráðu-
neytisins? Það
hljóta menn að eiga
að gera í eigin nafni.
Annars væri fróðlegt að
fá að vita hvert er verk-
svið upplýsingafull-
trúa forsætisráðuneyt-
isins og á hvern hátt
hann er talinn gagnast
skatt-
I
a.
anum
sem
greiðir hon
um laun. Ætli
verkefnið
hljóti ekki að
vera að upplýsa
um málefni ráðu
neytisins - eða
hvað? “
Sigurjón Kjartansson vill að blaðamenn fylgist með þeim sem
Styrmir Gunnarsson fundar með reglulega.
Sannleikurinn á bak við þögnina
X hefilr Styrmir \
/ ÆSSs
stSifói1* hv^ð er Þessu
frSíl Sltur a allskonar
sem hann veit að
. .——frettir inn í
r samfélag- /
Styrmir Gunnarsson, ritstjóri
Moggans, er forvitnilegur fýr. Ég
las einu sinni viðtal við hann,
stórmerkilegt og fágætt viðtal,
sennilega það eina sem
hann hefur veitt á ævinni,
því hann hefur ekki viljað
baða sig í sviðsljósinu,
enda maður skuggans,
maður þagnarinnar. Mér
fannst ansi merkilegt að
lesa í þessu viðtali hvemig
hann lýsti sínum daglegu
störfum. Jú, þau felast að
hans sögn í því að halda
sambandi við allskonar fólk
í samfélaginu. Meðan hann
lætur aðra um að vera á
gólfinu og vasast í hinu dag-
lega amstri, þá er hann að
hitta allskonar fólk í samfélag
inu, ungt sem gamalt. Ég var
lengi að brjóta heilann um
hvaða fólk þetta væri sem
Styrmir væri að hitta og það
var ekki fyrr en nokkrum
mánuðum eftir að þetta
viðtal birtist sem leikar
fóru að skýrast.
Nú höfum við fengið nokkra
mynd af því í gegnum fjölmiðla, hvaða
fólk Styrmir er að hitta. Styrmir stundar
svipaða iðju og ein helsta hetja
kvikmyndasögunnar, Don Cor-
leone. Hann er milligöngu-
maður um ýmis þjóðþrifamál
eins og Baugsmálið og Guð
veit hver önnur. Hann hittir
áhrifafólk reglulega og býð-
ur ráðherrum að eiga með sér vikulega
fundi. Þetta kemur fram á bloggsíðu Val-
gerðar Sverrisdóttur, iðnaðarráðherra,
sem tekur það ff am að hún hafi ekki
þegið þetta boð, en þá veltir maður
því fýrir sér hvort aðrir ráðherrar
sitji slíka fundi með ritstjóranum.
Það virðist liggja í hlutarins eðli.
I bókinni Forsætisráðherrann,
viðtalsbók Dags B. Eggertssonar
við Steingrím Hermannsson,
kemur fram að ritstjórar Moggans
hafi átt þátt í myndun ríkisstjóma.
Það skýrir ýmislegL Mogginn var á
sínum tíma stærsta blaðið og eðlilegt að
ritstjórar þess hefðu eitthvað með það að
gera hverjir stjómuðu landinu. Þannig hefur
Styrmir upplifað sig sem valdamikinn mann sem
veit hvað er þessu samfélagi fyrir bestu. Hann situr á
allskonar fréttum sem hann veit að almúganum er
ekki hollt að lesa. Hann skammtar fréttir inn í samfé-
lagið. Mogginn er traustvekjandi og vandaður fjöl-
miðill þar sem vandvirknin felst í að skrifa sem
minnst og opinbera sparlega.
Það hefur því greinilega verið gott að hafa Styrmi
sín megin. Þannig gekk það í áratugi og almenningur
hafði ekki græna glóm. En að undanförnu hefur hin-
um grimmu keppinautum Moggans telqst að upplýsa
okkur um eitt og annað og virðist eins og sé hægt og
rólega að fjara undan þessu ofurvaldi ritstjórans.
Hann hefur verið gripinn með buxumar á hælunum
og plott hans em komin fram í dagsljósið. Nú
t vitum við loksins úr hverju Mogginn er
| búinn til. Innihaldið skiptir öllu máli.
Ja.lla.ri
Sigurjón Kjartansson
fRtTtftSW'®)’
SEFUR ALDREI
Viðtökum við
fréttaskotum allan
sólarhringinn. Fyrir hvert
fréttaskot sem birtist, eða
er notað í DV, greiðast
3.000 krónur. Fyrirbesta
fréttaskotið í hverri viku
greiðast 7.000.
Fullrarnafnieyndar
er gætt.
Síminn er