Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2006, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2006, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGUR 27. MARS 2006 Fyrstog fremst DV Leiðari En krafa sérhagsmunahópa unt aukin lítgjöld er hávœr allan ársins hring. Ogsvo viröistsem sveitarstjórnarmenn Itafi litla bitrði tilað spyrna viðfótum. Návígið við íbúa er peim oferfitt. Björgvin Guðmundsson Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjóran Björgvin Guðmundsson Páll Baldvin Baldvinsson Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is Auglýsingan auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifmg@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Karen Kjartansdóttir heima og að heiman Að þekkja sjálfan sig Sjálfshjálpar- bækur hafa ?' aldrei hjálpaö nokkrum manni aö hjálpa sér sjálf- um. Þessa fullyröingu mlna byggi ég á reynslu minni af fólki sem stundar þvDlkan lestur. Bækurnar virðast byggja á þeirri llfslygi aö hver og einn einstak- lingur sé engum llkur. Þannig fyllast hversdagshetjumar sem I þær leita þeim hugmyndum aö enginn hafi áður reynt þaö sem þær hafa þurft aö ganga I gegn- um. Ekki sé hægt aö leysa málin meö einföldum meðulum held- ur verði hver og ein manneskja aö vinna agalega mikiö I sjálfti sér. Hversdagslegustu vandamál vaxa lesendum sjálfshjálparbóka I augum og vitanlega læra þær aldrei aö þekkja sjálfar sig þvl viö breytumst dag frá degi. Töfralausnir og ^?l^m2gnaÍMm^?S styrkjandi lesefni hafa mér áskotnast þó nokkuö margar bækur af þessari tegund. Eg hef ávallt reynt aö nálgast efniö meö opnum hug en jafnoft hent þeim frá mér með grátstafinn I kverk- unum. Verö ég virkilega betri manneskja viö aö reyna aö apa upp einhverja töfralausn sem ein- hver höfundur sem ég þekkiekki ne'rtt hefur soöiö saman meö þaö aö markmiði aö hagnast á vandamálum heimsins? Eöa með því aö sannfæra mig um aö ég sé ógurlega sérstök manneskja sem ég þurfi aö kynnast betur meö innhverfri Ihugun. þessa stundina. Astæöan er sú aö mig langar til að mæla meö riti sem heitir Sjálfshjálparbók handa hræddri þjóö og er hún eftir Andra Snæ Magnason. Bók- in er ekki skrifuð til aö styrkja manneskjuna aö nefbroddi hennar heldur opnar hún augu hennar fýrir þvl sem fer fram I kringum hana. Höf- undurinn er heldur ekki aö röfla um algild sannindi eins og mik- ilvægi þess aö fyrirgefa eða elska heldur rlfur hann niöur blekkingarmúra I kringum okk- ur. Bókin telur lesanda ekki trú um að hann einn og sér sé mik- ilvægur heldur allt þaö sem á sér staö I kringum hann. Draumalamíið Kvöldverðarboð forsetans fyrir sendiherra á íslandi og ríkisstjórnina var haldið á Bessastöðum á föstudagskvöldið Þessa vantaði á gestalistann Kára Jónasson, ritstjóra Fréttablaðsins Af því að Þorsteinn Pálsson fékk að mæta. ' ; Systur Davlðs Odds- sonar seðla- bankastjóra Georg Lárus- son þurfti aðmæta einsamall. Ara Edwald forstjóra 3fi5 tnlAI* Svavar Gestsson sendiherra Helsti tals- maður íslensku kapítal- istanna. Vigdfsi Finnboga- dóttur fyrrver- andi forseta Til að auka á virðu- leikann. Mogginn í hlutverki sendiboðans óvinsæla ummælum Ólafs Ragnars Gríms- sonar á sínum tíma á þingi um Dav- íð Oddsson sem frægt er orðið um hið skítlega eðli, þá var það frétt- næmt. Engum datt hins vegar í hug að fjölmiðlar væru þar með að stað- festa réttmæti eða sannindi hinna dónalegu ummæla. Styrmir og bankarnir Mogginn fékk f hausinn ómaklega og vanhugsaða gagnrýni frá fjármáiakerf- inu ölluogviðarað Fasteignasalar til bjargar! Alkóhólfrítt fylgi Framsóknar „Ég geri ráð fyrir því að íbúðaverð við þessar aðstæð- ur muni ekki hækka, fremur lækka eitthvað, sem hefur jákvæð áhríf á vísitöluna," segir Halidór Ás- grímsson við Morg- unblaðið í gær. Forsætisráð- herra treystir á lækkandi íbúðaverð til að stemma stigu við „Við emm bjartsýn á framhaldið verðbólguáhrifum. Segj- og látum ekki svona kannanir slá ast verður alveg eins og okkur út af laginu," segir Björn Ingi • 1 er, með fullri virðingu Hrafnsson leiðtogi Framsóknar- fyrir fasteignasölum sem flokksins í Reykjavflc í samtali við f hafa af miklum dugnaði Fréttablaðið. I i 1 keyrt verðið á húsnæöi upp úr öllu valdi með Á ensku er til frasi svohljóðandi: i hjálp bankanna, að illt „Ignore the problem and it will go 1 er í efni eflausn á efna- away. “ Samkvæmt nýrri könnun er ^gggé- 1 hagsvanda Framsókn með 3 prósenta , lllt er í efni efbjargræði við efnahagsvanda hvílir á herðum fasteignasala. 3---------------- sem við fylgi í borginni, lækkaði um blasir hvú- 2,4 frá síðustu könnun og ir á herð- stefnir hraðbyri íáð fara nið- um þeirra. ur fyrir pilsnerfylgið fræga. Björn Ingi Hrafnsson I Lítur björtum augum til | framtiðar þrátt fyrir 3 prósenta fylgi. REYKJAVÍKURBRÉF M0GGANS í gær er þarft innlegg í umræðu um blaða- mennsku á íslandi. Blaðið lenti í þeirri sjaldgæfú stöðu að vera boð- beri válegra tíðinda með fréttaflutn- ingi af neikvæðum skýrslum er- lendra fjármálafyrirtækja. Sendi- boðinn var skotinn að venju - nokk- J, uð sem er okkur á DV ekki framandi. .5 Mogginn fékk í hausinn ómaklega J! og vanhugsaða gagnrýni frá fjár- o málakerfinu öllu og víðar að. Styrm- C ir Gunnarsson spyr gagnrýnendur ™ blaðsins, að því er virðist ringlaður, hvort það eigi að falsa fréttir? Eða ^ hvort það sé punktastærðin í fyrir- e sögnum „sem gagnrýnendur blaðs- ^ ins eru að gera athugasemdir við?!“ j? MEÐAN BARNALEGAR RANGHUG- í MYNDIR um íjölmiðla vaða uppi eru « ótrúlega margir sem þykjast geta rit- S, stýrt og skrifað dagblöð. Og vilja o leggja einhverja sérstaka merkingu í E leturstærð og framsetningu en vilja n> skauta fram hjá því sem sagt er. o Reykjavíkurbréfið sýnir ágætlega ct fram á það en reynir hins vegar að “ þrasa við andskota sina á röngum forsendum hvað tvö atriði varðar. 3 Annars vegar hvort ekki sé óumdeil- “ anlegt að fréttin hafi átt erindi. Sú o> umræða er afstæð og ekki hægt að setja neinar línur í þeim efrium. Ekk- ert er til sem heitir staðlað fréttamat. Og hins vegar koma fram sérkenni- legar hugmyndir sem lúta að þeirri kröfu að fjölmiðlar eigi að ganga úr skugga um hvort það sem haft er eft- ir hinum og þessum sé rétt eða ekki! Fyrst og fremst 0G ENN SPYR STYRMIR: „Sumar þessara álitsgerða koma frá heims- þekktum fjármálafyrirtækjum, Merril Lynch, J.P. Morgan o.s.frv. Er það raunhæf krafa að íslenskur fjöl- miðill fari í saumana á hverri stað- hæfingu áður en sagt er frá því, sem haldið er fram af heimsþekktum fjármálafyrirtækjum?" Engu máfi skiptir hvort fjármála- fyrirtækin eru heimsþekkt eða ekki. Þegar fjölmiðill greinir frá einhverju sem fram hefur komið eða hefur eitthvað eftir mönnum er hann ekki þar með að segja það allt satt og rétt. Alls ekki. Það er mikill misskilning- ur. Líklega byggir þessi hugmynda- fræði á staðfastri trú sem felst í fras- anum forna: Ekki lýgur Mogginn. Þegar fjölmiðlar greindu frá Sveitarstjómarmenn verða að axla ábyrgð Alþingismenn eru ekki þeir einu sem verða að vinna gegn útgjaldaþenslu hins opinbera. Sveitarstjómarmenn eiga lílca að axla ábyrgð á hagstjóminni. Ef þeir geta ekki stýrt útgjaldaþróuninni á skynsamlegan hátt næstu tvö árin - og dragi kjósendur sveitarstjómarmenn ekki til ábyrgðar í kosningum - er spuming hvort þeim sé treystandi fyrir fleiri verkefnum. Útlit er fýrir að verðbólgan fari á flug á næstunni. Greiningardeildir bankanna spá því. Það er mikið áhyggjuefni fyrir stjóm- endur Seðlabankans og fólkið í landinu um leið. Hér em kynslóðir sem vita varla hvað verðbólga er. En það skiptir miklu máli fyrir fjölskyldur að verðbólgunni sé haldið í skefj- um. Hún sýkir efnahagslffið. Og aukist verð- bólgan um eitt prósent hækkar höfuðstóll verðtryggðra lána um níu milljarða króna. Það er því mikið í húfi fýrir fólk og fýrirtæki. Hæklcun fasteignaverðs og aukin eftir- spum eftir vöm og þjónustu hafa kynt undir verðbólgunni undanfama mánuði. Fjárfest- ing í stóriðju hefur haft sín áhrif. Hér hjálp- ast margt að. Halldór Ásgrímsson forsætis- ráðherra sagði í viðtali við Morgunblaðið í gær, að ríkisstjómin hefði á undanfömum árum reynt að draga úr opinberum framkvæmdum. „A sama tíma hafa sveitarfélögin verið að auka sínar fram- q, kvæmdir, að því þurfa menn að huga.“ ? Ljóst er að útgjöld sveitarfélaga hafa margfaldast undanfarin ár. Ekki má horfa framhjá því að verkefni, eins og rekstur grunnskóla, hafa verið færð á sveitarstjómar- stigið. Slíkþjónusta kallar eðlilega á aukin útgjöld. En krafa sér- hagsmunahópa um aukin útgjöld er hávær allan ársins hring. Og svo virðist sem sveitarstjómar- menn hafl litla burði til að spyma við fót um. Návígið við íbúa er þeim of erfitt. Fyrirvikið láta þeir undan. Þróunin síðustu ár sýnir það. Þess vegna er spuming hvort það hafl verið mistök að færa aukin verkefrú á sveitarstjómar- W ívorverðasveitarstjómarkosn- ingar og að ári kosningar til Alþingis. ? Við slflcar aðstæður er líklegt að stjóm- k málamenn láti af öllum kröfum kjós- enda um aukin útgjöld í von rnn stuðning í kosningum. For- k i sætisráðherra ber lflca mikla i ábyrgð. Hann á ekki að boða \ byggingu tónlistar- og ráð- [ stefnuhúss, hátæknisjúkra- I húss og Héðinsfjarðarganga I við núverandi efiiahags- [ ástand. Það er ekki liður í i ábyrgri stjóm rflcisfjár- ’mála. Það má ekki verðlauna f stjómmálamenn sem blása ) í glæður verðbólgubáls fyrri | ára. Skiptir ekki máli hvar í | flokki menn em. Halldór Asgrímsson Sveitarfélögin bera líka ábyrgð. BJARNI ÁRMANNSSON BANKASTJÓRI GLITNIS hefur boðað kynslóða- skipti í fjölmiðl- um líkt og gerst hefur í íjármálakerf- inu. Nú reynir á hvort sú kyn- slóð sem krefst valda eigi skilið þessi ofurlaun sem hún hefur skammtað sér. Fyrst reynir á manninn í mót- byr. Ekki lofa fyrstu viðbrögð góðu - þau að kveinka sér undan réttmæt- um fréttaflutn- ingi Moggans. jakob@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.