Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2006, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2006, Blaðsíða 25
DV Sviðsljós MÁNUDAGUR 27. MARS 2006 25 a I Violent Femmes Varsvo ánægð með tónleikana á | fslandi og upptök- ur Rásar 2 að hún gefurútplötuna Live in lceland. Gordon Gano Söngvar- inn og trommarinn fór hamförum á Broadway. Mikil stemning Islendingar fjölmenntu á tónleikana, sem \voru haldnir i mai árið 2004. „Við erum mjög ánægðir með þetta allt saman," segir Ágúst Boga- son, einn þáttarstjórnenda Popp- lands á Rás 2. Nýlega ákvað hljóm- sveitin Violent Femmes að gefa út plötu í tilefni af 25 ára starfsafmæli sínu. Efnið á plötunni verður upp- taka Rásar 2 frá tónleikum þeirra á Broadway í maí árið 2004. Góðirtæknimenn „Platan heitir einfaldlega Live in Iceland. Þetta er gríðarlega mikil viðurkenning fyrir tæknimennina hérna hjá RÚV og sýnir hvað þeir vinna vinnuna sína vel. Hljómsveit- in mixar plötuna ekki einu sinni upp á nýtt," segir Ágúst en á næstunni verður einnig gefin út heimildar- mynd um hljómsveitina, sem verið er að leggja lokahönd á. „Þetta er ekki heldur í fyrsta skipti sem hljómsveit notast við upptökur frá Rás 2. Foo Fighters gaf til dæmis út allt frá tónleikunum sínum í Höllinni." Hljómsveiún Violent Femmes var stofnuð í Milwaukee í Bandaríkj- unum snemma á níunda áratugnum af þeim Gordon Gano, Brian Ritchie og Victor DeLorenzo. Hún eignaðist strax þéttan hóp aðdáenda en sló ekki almennilega í gegn fyrr en löngu seinna. Fyrsta plata hljóm- sveitarinnar seldist til dæmis í plat- ínu tíu árum eftir að hún kom út. Violent Femmes er þekktust fyrir slagarana Blister In The Sun og Add It Up, sem var að sjálfsögðu tekið með miklum fagnaðarlátum á Broa- dway. Live in Iceland verður 16. platan sem hljómsveitin gefur út. Fáir íslendingar eru fróðari um Eurovision-keppnina en Reynir Eggertsson. Þegar Ijóst var að Cisli Mart- einn myndi ekki lýsa keppninni í ár vegna anna í kosningabaráttunni þótti mörgum augljóst að Reyn- ir myndi fara úi til að lýsa keppninni i sjónvarpinu. Sjálfur bar hann þá von i brjósti og varð nokkur fúll þegar íIjós kom að Sigmar iKastljósinu yrðisendur til Aþenu. Reynir bloggar undir nafninu Reynsi boy og tjáir sig um málið á siðunni sinni: , Þá er það Ijóst. Ekki fer ég til Aþenu að kynna keppnina eins og ég hafði verið að vona og vinna að. Nei, það verður Simmi i Kastljósinu sem sýndi og sannaði ÁHUCA sinn og ÞEKKINGU á 5| \keppninni i spurningaþættinum hjá okkur um \ daginn. Nú erSimmiágætursjónvarpsmaður og - » finn i mörgu en þetta sýnir svo mikið metnað- ar- og dómgreindarleysi hjá RÚV, svona svipað og að fá mig - jú eða Evu Sólan - til að lýsa næsta landsleik i fótbolta! Og auðvitað er ég þokkalega fúll! Nógu eru allavega margir búnir að koma að máli við mig (og þá ekki bara fjölskylda og vinir) og lýsa þviyfir að ég eigi að gera þetta, sérstaklega afþvíað Císli Mart- einn er vant við látinn og það þurfti hvort eð er að velja nýjan mann. Islendingar elska nefnilega júróvisjón. Við erum ekki eins og Bretar sem vilja bara láta gera grin að keppn- inni. M.a. þess vegna vann Silvia Nótt i ár - afþví að við erum svo frústreruð yfir slæmu gengi undanfarin ár! Efokkur væri sama-þá værum við ekki frústreruð og þá hefði Silvia Nótt aldrei tekið þátt í forkeppn- inni! Áfram Reynirí Frægirsem þjáðustaf svefnleysi 1. Napóleón Bonaparte Honn svafsjald- k an meira en 3-4 ■ tíma á nóttu og V lærði að lifa með því. 2. Winston Churchill Varmeðtvö \ rúm í svefn- herberginu og reyndi að sofna i þeim til skiptis. 3. Cary Grant Clápti heillengi á gamlar I Hollywood- myndirog reyndi að W sofnayfir ~ þeim. 4. Marilyn Monroe Tók allt að 20 svefntöflurá dag tilaðróa taugarnar og reyna að sofna. 5. Vincent Van Cogh Hellti kam- fórudropumí rúmfötin sin tilaðreyna að svæfa sig. 6. Katrin mikla Lét þjónustu- stúlkur i kemba hár I sittírúminu 1 tilaðreyna _ * að öðlast nægjanlegan sálarfrið tilað sofna. 7. Marlene . Dietrich jt, Það eina sem P kom henni i draumatand- iðvarsard- ínu- og . lauksamloka ' fyrir svefninn. 8. Groucho Marx Svefnleysi byrj- .'.-imI aðiaðhrjá t ’jT leikarann L f/B> eftiraðhann * J “ tapaðistór- fS&'V fllMfl J um pening i ' ,a verðbréfahrun- JM inu!929.Hann hafði það fyrirsið að hringja í fólk um miðjar nætur og móðga það. k 9. Theodore Roosevelt A Hansráðvar H aðdrekka W sigfullanaf f konlaks og mjólkur- blöndu. 70. W.C.Fields Leikarinn notaði nokkrar undarleg■ ar aðferðir til að sofna: lagði sig i rakarastól með rakt handklæöi utan um hausinn, reyndi að sofna ofan á pool- borði og þegar »vj| verstlétgat hann bara sofn- aö undir strand- H hlífsem hann lét \i»n t . garðslöngu sprauta á. 1- *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.