Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2006, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2006, Blaðsíða 29
DV Sjónvarp MÁNUDAGUR 27. MARS 2006 29 ^ Skjár einn kl. 20 ^ Sjónvarpsstöð dagsins UngUnga- drama nr. 1 Keppnin hefur aðalega staðið milli OneTree Hill ogThe O.C. og það eru flestar unglingsstúlkur á því að The O.C. hafi vinninginn. Sem fyrr er nóg að gerast hjá krökkunum. Marissa sem kynntist nýlega Johnny, veit ekki í hvorn fótinn hún á að stíg og er að falla fyrir kappanum. Charlotte fær Julie og Kirsten til þess að halda góðgerðarsamkomu. Tinni Sveinsson fagnar þvi að Congratu- lations lak á netið og spáði mikið i myndbandið. Bresk kómedía og Waterworld NRK 2 er fyrsta flokks stöð. Þar eru sýndir æðislegir breskir þættir og klassamyndir inn á milli. Kl. 20 - Catterick Fyrsti þáttur af sex í breskri gaman- þáttaröð frá BBC. Þátturinn fjallar um tvo bræður sem hafa ekki hist í 15 ár. Þeir hittast loks til að leita að syni ann- ars þeirra. Frábærir þættir sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Kl. 20.30 - Waterworld Dýrasta kvikmynd sem gerð hafði verið á sínum tíma. Kevin Costner fer með aðalhlutverk í þessari mynd leik- stjórans Kevins Reynolds, sem einmitt er staddur á landinu umþessar mundir. KJ, 2245 - Davíd Letterman Show Það er alltaf gott að klára kvöldið á góðu gríni frá David Letterman. David fær ávallt frægustu og þekktustu stjörn- urnar í heimsókn. Auövitaö var mest spetmandi aö sja hvernig texta Silvíu yrði kotniÖ til skila á enskri tungu. Held aö það hafi heppnast alveg ágætlega. Pressan Alien Tíma- móta myndir. AÐRAR STÖÐVAR Myndbandið hennar Silvíu Eg beið nokkuð spenntur eftir því að sjá myndbandið með Silvíu Nótt ifumsýnt á föstudaginn. Horfði að sjálf- sögðu á það þegar það barst netleiðis. Það skapaðist fín stemning í vinnunni og allir höfðu gaman af þessu. Kast- ljósmenn, sem ætluðu að friunsýna myndbandið, voru kannski ekki ánægðir með netið þann daginn en ég var sáttur. Missti hvort eð er af þætt- inum um kvöldið og gat lfka sýnt fólkinu heima. Auðvitað var mest spennandi að sjá hvemig texta Silvíu yrði komið til skila á enskri tungu. Held að það hafi heppnast alveg ágætlega. Sérstaklega finnst mér gott þegar hiín blótar: „... the vote is in / I’ll fucking win.“ Líka að enda lagið á því að hvetja eurotrashið til að kjósa hana: „... just vote fore your hero / that’s what you must do /1 love you!“ Og þetta eru síðustu sungnu línurnar fyrir síma- kosninguna því Silvía er síðust á j svið það kvöldið. Þetta gæti . * .'J -A virkað. Vonandi virkar þetta. . Þetta er nýtt. Það hefur eng- inn sungið beint um Útlitið á myndbandinu var fínt og greinilegt að Asi stílisti er sífellt að toppa sig í búningagleð- inni. Hann hefur eflaust keypt eitthvað af þessu brjálæði þegar þau fóru til Japans um daginn. Dansinn var líka ffnn. Ég fflaði Silvíu- herinn sem var á bakvið. Vonandi fara svona margar dansstelpur með henni út tiIAþenu. Þá mætir Silvíuher á sviðið og yfirtekur það með tilheyrandi lát- um. Þetta fer yfir fjallið og verður martraðarkennt. Flott. | símakosninguna í keppninni áður, að ég held. Verst þótti mér hvað Hommi og Nammi komust illa til skUa. Þetta eru fínir karakterar og góð viðbót við Silvíu en þeir virka máttlausir í myndbandinu. Það vantaði litla kynningu á þeim til að byrja með og betri brandara. Þetta þarf að passa sérstaklega vel upp á þegar komið er að keppnisdegi. Svo voru Spaugstofumenn auðvitað með puttann á púlsinum og gerðu sína útgáfu af laginu á laugar- daginn. Ég var eiginlega að vonast eftir betri brand- ara þar. Þeir tóku fjallkonuvinkilinn á þetta í textan- um og söknuðu hersins. Það var frekar slappt en búningarnir og umgjörðin góð. Það klikkar ekki að setja kalla í kjóla. sindaskáldskapur tur alla tíð verið ðarlega vinsæll. I Steven Spiel- I berg Sennilega íþekktasti leik- I stjóri allra tima. 7.05 Morgunvaktin 9.0J Laufskálinn 9.50 Morg- unleikfimi 10.13 Stefnumót 11.03 Samfélagið I nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegistitvarp 12.20 Há- degisfréttir 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.03 I þágu fbúanna 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Vítinn 19.30 Laufskálinn 20.05 Söngvamál 21.00 Hugs- að heim 22.15 Lestur Passlusálma hefst 22.22 Úr tónlistarllfinu 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns í seinasta þætti var sýnt frá ævi önu Luciu ásamt því | sem sýnt var frá atburðunum á eyjunni. I þættinum í j kvöld verður haldið áfram að rekja sögu hinnar þokka- fullu og dularfullu Kate. í seinasta þætti komst Eko með Sawyer til búðanna þar sem hann játaði ást sína á Kate í óráði. Lock og Eko finna týndan myndbandsbút og splæsa honum inn í myndbandið undarlega sem fannst ofan í lúgunni. Það sem er enn furðulegra er atvikið sem Michael faðir Walts lendir í með tölvuna, en á mynd- bandinu var tekið mjög skýrt fram að alls ekki mætti nota hana í neitt annað en að núllstilla tímann. Það eina sem er alveg á hreinu er að spennan heldur áfram að aukast. 6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2 9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Síðdegisútvarpið 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Ung- mennafélagið 21.30 Konsert 22.10 Popp og ról 8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfsdótt- ir 11.00 Bláhornið 12.25 Meinhornið 14.00 Kjart- an Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið 19.00 Bláhorn- ið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfs- dóttir 23.00 Kjartan G. Kjartansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdótt- ir 4.00 Kjartan G. Kjartansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir FM 90,9 TALSTÖÐIN FM 99.4 ÚTVARP SAGA FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin FM 102,2 Útvarp Latibær/ Fjölskyldu útvarp FM 102,9 Lindin / Krístilegt efni FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni FM 89,5 Kiss / Nýja bitið f bænum FM 88,5 XA-Rad(ó / 12 spora efni FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying FM 104,5 Radíó Reykjavfk / Tónlist og afþreying 7.00 [sland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/lþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið- fréttaviðtal Í3.00 Íþróttir/lífsstíll T4.00 Hrafnaþing/Miklabraut T 5.00 Fréttavaktin eft- ir hádegi T8.00 Kvöldfréttir/íslandi I dag/lþróttir/veður 19.45 Brot úr dagskrá 20.00 Fréttir 20.10 Silfur Egils 2T.00 Fréttir 2T.10 60 Minutes 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing/Miklabraut 23.15 Kvöldfréttir/lslandi i dag/iþróttir/veður 0.15 Fréttavaktin fyrír hádegi 3.15 Fréttavakt- in eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 14.00 Football: Football World Cup Season Magazine 14.30 Football: Football World Cup Season Legends 15.30 Football: Eurogoals 16.30 Figure Skating: World Championship Calgary Canada 18.00 Tennis: Wta To- urnament Miami United States 19.45 Fight Sport: Fight Club 21.30 Football: Eurogoals 22.30 All sports: WATTS DISCOVERY 12.00 Thunder Races 13.00 Super Structures 14.00 Extreme Machines 15.00 Scrappy Races 16.00 Rides 17.00 American Chopper 18.00 Mythbusters 19.00 The Girl with the X-Ray Eyes 20.00 Trauma 21.00 Dr G: Medical Examiner 22.00 Mythbusters CARTOON NETWORK 13.00 Pet Alien 13.30 Ed, Edd, ‘n’ Eddy 14.00 Megas XLR 14.30 Teenage Mutant Ninja Turtles 15.00 The Life & Times of Juniper Lee 15.30 Sabrina 16.00 Codename: Kids Next Door 16.30 Foster’s Home for Imaginary Friends 17.00 What’s New Scooby-Doo? 17.30 Tom and Jerry 18.00 Duck Dodgers in the 24 1/2 Century 18.30 Snoopy 19.00 The Flintstones 19.30 Looney Tunes 20.00 Dastardly & Muttley 20.30 Scooby-Doo 21.00 Tom and Jerry O BARNAVORUV6RSLUN * ÖLÆSIBÆ 8iml 653 3386 * www.oo.l8 fyrir alla Barnaafmæli Bekkjaferðir Frábær skemmtun fyrir allan hópinn. Tilboðspakkar Keramik og pizza frá kr. 990 á mann. Keramik fyrir alla, slmi 552 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.