Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2006, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2006, Blaðsíða 9
DV Fréttir MÁNUDAGUR 27. MARS 2006 9 íslendingar vilja að bensínverð verði lækkað, til að létta róðurinn við að reka bílana. Vilhelmína Kristinsdóttir tryggingaráðgjafi segir að bensínverð verði að lækka til að hinn hefðbundni útivinnandi íslendingur geti átt bíl. Bráðum verður dejna of mikið fyrir meðal Islending Sigurður Karls- son Segirþó betra að reka bíl á \ Islandi en í Dan- mörku.Þarer verðið enn hærra. ——- DV fór á bensínstöð við Laugaveg í gær og ræddi við nokkra bíl- eigendur um bensínverðið. Bensínverð hefur stöðugt hækkað undanfarin ár og í dag kostar lítrinn um 117 krónur. Agnar Már Júlíusson nemandi „Það er betra að selja bílinn og taka strætó," sagði Jónas Ólafsson matreiðslumaður. Jónasi fmnst eins og flestum að bensínverð á íslandi sé hátt ogjtað sé ansi dýrt að fylla tanldnn. „Eg finn þó ekki jafnmikið fyrir því og margir aðrir því ég bjó í Danmörku í mörg ár. Þar er um það bil þrefalt dýrara að reka bíl en hér,“ segir Jónas og grínast með að hann vorkenni íslendingum ekki neitt því að allir séu svo ríkir. Hækkar stanslaust Sigurður Karlsson, sem er á milli starfa í augnablikinu, var einnig bú- settur í Danmörku í nokkur ár. Hon- um fmnst einnig betra að reka bíl á íslandi en finnst þó að bensínverðið megi lækka. var mjög ósáttur við bensínverðið. Hann hefur þó aðeins keyrt í örfáa mánuði en segir erfltt fyrir nemend- ur að skrapa saman pening fyrir bensíni á bílinn. Vilhelmína Kristinsdóttir trygg- ingaráðgjafl og bfleigandi er einnig ósátt við hækkandi bensínverð. „Það þýðir ekkert að hækka bensínverðið stanslaust. Bráðum verður þetta of mikið fyrir meðal fslending.“ Bensínverð er mismunandi eftir löndum. í Bandaríkjunum er fólk ósátt við að borga yfir 48 krónur fyrir lítrann. I Frakklandi, Ítalíu, Þýska- landi og Suður-Kóreu eru einnig fáir tilbúnir að borga yfir 50 krónur. Á meðan borgum við 117 krónur á lítra. Dýr rekstur bfla öll íslensku olíufélögin hafa hækkað bensínverðið vegna hækkandi heimsmarkaðsverðs og kostar lítri af 95 oktana bens- íni nú um 117 krónur. Því stærri sem bfllinn er, því meira þarftu að borga. Venjulegur smábfll, eins og Toyota Yaris sem unga kynslóðin ekur, er með 50 lítra bensíntank og það kostar um 5.870 krónur að fylla hann. Mitsubishi Lancer, sem er talinn ágætis fjölskyldu- bfll, er með 65 lítra bensíntank og kostar áfyllingin 7.631 krónu. Kóngur stóru bflanna er Ford Ex- plorer með 85 lítra tank. Að fylla tankinn á honum kostar 9.979 krónur, sem er nú töluvert mikið fyrir flesta. LAXA LYSI Fyrir stírðleika í liðamótum Sendum í póstkröfu Heilsuhorn@simnet.is • www.simnet/heilsuhorn.is r m.a: Yggdrasil, Fjarðarkaup, Maður lifandi, Lífsins lind -Hagkaup, Lyfjaval og Árnes apotek Selfossi. Heffsu- hornfð ; íéIwhWBBBB hí;i-í * ' 1 10-30% AFSLATTUR AF FERMINGARRUMUM OG FYLGIHLU Comfort Latex NEVERTURN Svæóaskipt heilsudýna FERMINGARLEIKUR RÚMG0TT k Þrjú heppin fermingarbörn sem fá nýtt rúm frá Rúmgott í mars og apríl, fá andvirði rúmsins í fermingargjöf frá Rúmgott. Dregið verður 5. maí. B0X SPRING 90x200 verð 15.900 120x200 verð 26.900 FIRSTCLASS 120x200 verð 38.900 160x200 verð 49.900 COMFORT LATEX 120x200 verð 43.110 140x200 verð 52.110 160x200 verð 59.900 NEVERTURN 90x200 verð 35.910 100x200 verð 37.710 110x200 verð 41.310 120x200 verð 44.910 130x200 verð 51.210 m - ■ - 1 ' Verslunin Rúmgott • Smiðjuvegi 2 • Kópavogi • Sími 544 2121 Opið virka daga frá kl. 10-18 - laugardaga kl. 11-16 máTraFléx Rafmagnsrúm .IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.