Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2006, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2006, Síða 24
24 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2006 Helgarblað DV Hluti 1___ Hversu oft hugsarðu eftirfar- andi um maka þinn? Merktu við hverja setningu á skalan- um 1-7 þarsem 1 merkir aldrei og 7 merkir alltafeða mjög oft. 1. Mig grunar að maki minn haldi fram hjá mér. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 2. Ég hef á tilfinningunni að einhver ætli að ræna makan- um af mér. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 3. Mig grunar að maki minn laðist að annarri konu/öðrum manni. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 4. Mig grunar að maki minn feli fyrir mér þá staðreynd að hann eigi í kynferðislegu sam- bandi við einhverja aðra konu/einhvern annan mann. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 5. Ég held að einhver hafi róm- antískan áhuga á maka mínum. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 6. Ég hef áhyggjur að einhver reyni að tæla maka minn. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 7. Ég held að maki minn sé að byggja upp ástarsamband við annan aðilaílaumi. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 8. Ég held að maki minn sé æstur í aðrar konur/aðra menn. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ ____Hluti 2___ Hversu oft framkvæmirðu eftirfarandi? Merktu við á skalanum 1 til7 þarsem 1 merkir aldrei, 7 merkir alltaf eða mjög oft. 9. Ég gramsa í skúffum, vösum og veskjum maka míns. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 10. Ég hringi í maka minn óvænt til að athuga hvar hún/hann er. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 11. Ég spyr maka minn í þaula um fyrrverandi ástkonur/ást- menn. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 12. Ég segi eitthvað illkvittið um manneskju sem maka mín- um líst vel á. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 13. Ég spyr maka minn út í símtol hans. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 14. Ég spyr maka minn hvar hann/hún hafi verið. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 15. Ég blanda mér í umræð- urnar ef maki minn ræðir við myndarlegan aðila sem hann/hún gæti hrifist af. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 16. Ég mæti óvænt til henn- ar/hans í vinnuna til að ganga í skugga um að hún/hann se í vinnunni. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ r ^ _____Hluti 3___ Hversu afbrýðisöm/samur verður þú í eftirfarandi að- stæðum? Merktu við frá 1 upp í 7 þar sem 1 merkir engin afbrýðissemi, 4 merkir að þér sé nokkuð sama en 7 merkir að það sjóði á þér. 17. Maka mínum finnst ein- hver stórglæsilegur. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 18. Máki minn sýnir einhverj- um mikinn áhuga. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 19. Maki minn brosir mikið til ákveðins aðila. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 20. Einhver reynir að ná at- hygli maka míns allt kvöldið í partíi. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 21. Maki minn daðrar við ann- an/aðra en mig. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 22. Einhver annar en ég fer á stefnumót með maka mínum. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 23. Maki minn faðmar og kyss- ir annan/aðra en mig. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 24. Maki minn á mjög náið samband við einhvern aðlað- andi á vinnustaðnum. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ Útreikningur: Leggðu saman stigin þín. Því fleiri stig.því afbrýðisamari ertu. 89 eða minna: Þú ert mjög örugg/ur og hefur mikla trú á sambandi ykkar. 90-109 stig: Þú ert frekar örugg/ur og hefur tiltölulega mikla trú á ástarsam- bandinu. 110-132 stig: Þúáttá hættu að finna fyrir afbrýðissemi en óöryggi þitt kem- ur ekki oft upp á yfirborðið. 133 eða meira: Þú ert mjög afbrýði- samur/söm. Reyndu að skiigreina óöryggi þitt. Hefur maki þinn gefið þér ástæðu til að vera svona afbrýðissam- ur/söm? Reyndu að vinna i þínum málum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.