Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2006, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2006, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2006 Helgarblað DV Hluti 1___ Hversu oft hugsarðu eftirfar- andi um maka þinn? Merktu við hverja setningu á skalan- um 1-7 þarsem 1 merkir aldrei og 7 merkir alltafeða mjög oft. 1. Mig grunar að maki minn haldi fram hjá mér. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 2. Ég hef á tilfinningunni að einhver ætli að ræna makan- um af mér. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 3. Mig grunar að maki minn laðist að annarri konu/öðrum manni. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 4. Mig grunar að maki minn feli fyrir mér þá staðreynd að hann eigi í kynferðislegu sam- bandi við einhverja aðra konu/einhvern annan mann. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 5. Ég held að einhver hafi róm- antískan áhuga á maka mínum. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 6. Ég hef áhyggjur að einhver reyni að tæla maka minn. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 7. Ég held að maki minn sé að byggja upp ástarsamband við annan aðilaílaumi. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 8. Ég held að maki minn sé æstur í aðrar konur/aðra menn. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ ____Hluti 2___ Hversu oft framkvæmirðu eftirfarandi? Merktu við á skalanum 1 til7 þarsem 1 merkir aldrei, 7 merkir alltaf eða mjög oft. 9. Ég gramsa í skúffum, vösum og veskjum maka míns. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 10. Ég hringi í maka minn óvænt til að athuga hvar hún/hann er. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 11. Ég spyr maka minn í þaula um fyrrverandi ástkonur/ást- menn. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 12. Ég segi eitthvað illkvittið um manneskju sem maka mín- um líst vel á. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 13. Ég spyr maka minn út í símtol hans. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 14. Ég spyr maka minn hvar hann/hún hafi verið. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 15. Ég blanda mér í umræð- urnar ef maki minn ræðir við myndarlegan aðila sem hann/hún gæti hrifist af. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 16. Ég mæti óvænt til henn- ar/hans í vinnuna til að ganga í skugga um að hún/hann se í vinnunni. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ r ^ _____Hluti 3___ Hversu afbrýðisöm/samur verður þú í eftirfarandi að- stæðum? Merktu við frá 1 upp í 7 þar sem 1 merkir engin afbrýðissemi, 4 merkir að þér sé nokkuð sama en 7 merkir að það sjóði á þér. 17. Maka mínum finnst ein- hver stórglæsilegur. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 18. Máki minn sýnir einhverj- um mikinn áhuga. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 19. Maki minn brosir mikið til ákveðins aðila. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 20. Einhver reynir að ná at- hygli maka míns allt kvöldið í partíi. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 21. Maki minn daðrar við ann- an/aðra en mig. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 22. Einhver annar en ég fer á stefnumót með maka mínum. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 23. Maki minn faðmar og kyss- ir annan/aðra en mig. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ 24. Maki minn á mjög náið samband við einhvern aðlað- andi á vinnustaðnum. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. □□□□□□□ Útreikningur: Leggðu saman stigin þín. Því fleiri stig.því afbrýðisamari ertu. 89 eða minna: Þú ert mjög örugg/ur og hefur mikla trú á sambandi ykkar. 90-109 stig: Þú ert frekar örugg/ur og hefur tiltölulega mikla trú á ástarsam- bandinu. 110-132 stig: Þúáttá hættu að finna fyrir afbrýðissemi en óöryggi þitt kem- ur ekki oft upp á yfirborðið. 133 eða meira: Þú ert mjög afbrýði- samur/söm. Reyndu að skiigreina óöryggi þitt. Hefur maki þinn gefið þér ástæðu til að vera svona afbrýðissam- ur/söm? Reyndu að vinna i þínum málum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.