Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2006, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2006, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 7. APRÍL 2006 Helgarblaö DV Sigrún Elsa Smáradóttir markaðsstjóri kann að elda góðan mat. Sigrún og eigin- maður hennar Vilhjálmur Goði skiptast vanalega á í eldhúsinu. Villi eldar hvers- dags en Sigrún Elsa sér um veislumatinn. Samt hefur Sigrún Elsa mest gaman af því þegar þau hjálpast að í eldhúsinu. Sigrún Elsa „Þegarég skoða matseðla á veitingastað byrja ég vanalega að athuga hvort það sé ekki eitthvað sem inniheldur geitaost. Mér fínnst hann alveg svakalega góður og bý sjálf reglulega til eitthvað með geitaosti." DV-myndir Heiða ost. Mér finnst hann alveg svakalega góður og bý sjálf reglulega til eitt- hvað með geitaosti." Lærði af mömmu Sigrún Elsa segist hafa lært að „Mér finnst mjög gaman að elda veislumat en ekki alveg jafn spenn- andi að elda hversdags," segir Sig- rún Elsa Smáradóttir markaðsstjóri, sem er í sjötta sæti á lista Samfylk- ingarinnar fyrir næstu borgarstjórn- arkosningar. Sigrún Elsa segist vera góður kokkur og að hennar sérréttir séu forréttirnir. „Mér finnst ofsalega gaman að gera marga litla rétti sem mér finnast mun meira spennandi en einhverjar stórsteikur," segir hún og við pöntum okkur mat en við reynum að halda því í lágmarki. Yngsta stelpan er líka ekki nema 17 mánaða og borðar því ekki skyndi- bita þótt hin myndu glöð borða hann alla vikuna ef þau kæmust upp með það," segir hún brosandi. Borðar ekki síld Aðspurð segist Sigrún Elsa ekki vera matvönd óg að hún sé frekar sælkeri en hitt. „Það er samt eitt og „Yngsta stelpan er líka ekki nema 17 mánaða og borðar því ekki skyndibita þótt hin myndu glöð borða hann alla vikuna efþau kæmust upp með það." brosandi og bætir við að hún sé einnig mikil sósukona. Lítið um skyndibita Sigrún Elsa á þrjú börn og verður því að huga að hollustunni í matar- ræðinu. „Villi maðurinn minn sér oftast um að elda á virkum dögum," segir hún þegar hún er spurð hvort hún sé dugleg að elda handa fjöl- skyldunni á kvöldin. „Það koma samt tímar þegar mikið er að gera annað sem ég borða ekki og það vekur jafnan mikla hneykslun að ég borði ekki síld. Hins vegar hef ég oft reynt það en finnst hún einfaldlega ekki góð. Mig klígjar við öllu litlu beinunum og get bara ekki borðað hana." Varðandi uppáhaldsmatinn segist Sigrún Elsa elska allt sem innihaldi geitaost. „Þegar ég skoða matseðla á veitingastað byrja ég vanalega að athuga hvort það sé ekki eitthvað sem inniheldur geita- Eldhúsiö mitt elda af mömmu sinni. Hún hafi flutt að heiman tvítug en hafi lítið verið farin að prófa sig áfram í eldhúsinu fram að því. „Mamma er mjög góð- ur kokkur og ég hef lært af henni. Við notum hvorugar uppskriftir heldur prófum okkur frekar áfram," segir hún og bætir við að hún hafi fengið sósuinnsæið frá móður sinni. „Ég vil hafa sósurnar góðar og bragðsterkar og bjóða upp á alls kyns meðlæti með. Ég hef ekki kom- ist upp á lag með þetta gamla hefð- bunda íslenska meðlæti en vel frek- ar til dæmis að skera niður epli og strá kanil yfir og baka í ofni, fyllta sveppi og ferskt salat," segir hún en bætir við að hún hafi þó náð sam- bandi við súrar gúrkur með lamba- kjöti. Gaman að elda saman Þótt Sigrún og Villi skipti oftast á í eldamennskunni segir Sigrún Elsa skemmtilegast þegar þau hjálpist að í eldhúsinu. Villi sé aðallega í ítölsk- um og austurlenskum mat og takist oftast vel upp. „Hann er snillingur í að gera mjög góðan mat úr ein- hverju sem mér finnst ekki vera neitt á meðan ég verð hins vegar að hafa rjóma, geitaost, balsamedik, Innbakaður geitaosturaðhætti SigrúnarElsu: „Smjördeig flatt út og skorið ífern- inga, kannskisvona IScmá hvern kant. Geitaostur skorinn niður og settur í miðjuna og hornin á smjördeiginu tekin upp og deiginu lokað fyrir ofan geitaostinn. Þá er geitaosturinn eins og böggull innii smjördeiginu og eins konar smjördeigsblóm ofan á. Sett inn í ofn á um 200 gráðu hita ogbakað þar til deigið er orðið stökkt og gullið. Sultusósa með: Sykur setturá pönnu og bleytt upp í með balsamik ediki, þannig að sósan verði seigfljótandi. Steinhreinsuð, sundurskorin vínber sett út á og látin linast upp. Saxaðar möndlur settar út í, látið krauma i smástund. Sósunni hellt i hring utarlega á diska og innbakaði geitaosturinn settur í miðjuna Þetta er bæði fallegur, fljótlegur og Ijúffengur réttur." truflusveppaolíu og hitt og þetta við höndina þegar ég elda." indiana@dv.is Ný getnaðarvarnarpilla eykur ekki líkur á krabbameini og eyðir fyrirtíðaspennu Fyrirtíðaspenna heyrir sögunni tii Vísindamenn hafa búið til nýja getnað- arvamarpillu sem eykur ekki líkumar á brjóstakrabba- meini og gerir það ,« að verkum að & fyrirtíðaspenna \. mun heyra sögunni \ tiL Enn er verið að rannsaka lyfið sem mun stöðva egglos og blæðingar. Þar sem konur finna ekki fyrir fýrirtlða- spennu ef þær fara ekki á blæðingar má segja að fréttimar séu góðar fyr- ir allar konur á bameign- araldri og einnig fyrir maka þeirra því fyrirtíða- spennu geta fylgt örar skapsveiflur. Fyrir- tíðaspenna hefur meira Pillan Algengasta pillan I dag eykur lltillega llkurnar á brjóstakrabbameini auk þess sem margar konur missa úr vinnu vegna túrverkja svo nýja pillan mun llklega breyta llfum milljóna kvenna. að segja verið notuð sem vöm í morðmálum. Talið er að pillan komi á mark- að innan fimm ára. Prófessorinn, David Baird, sem leiðir rannsókn á lyfinu í háskóla í Edinborg segir lyfið munu stoppa upptöku líkam- ans á hormóninu prógesteroni en ef það er ekki í líkamanum minnka líkumar á krabbameini til muna. Algengasta pillan í dag eykur lítil- lega líkumar á brjóstakrabba- meini auk þess sem margar konur missa úr vinnu vegna túrverkja svo nýja pillan mun lfklega breyta líf- um milijóna kvenna. Fyrirtíðaspenna Þarsem konur fínna ekki fyrir fyrirtlðaspennu efþær fara ekki á blæð- ingar má segja að fréttirnar séu góðar fyrir allarkonurá barneignaraldri og einnig fyrir maka þeirra þvi fyrirtlðarspennu geta fylgt örar skapsveiflur. WSmm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.