Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2006, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2006, Page 5
IAN ANDERSON Plays The Orchestral JETHRO TULL í Laugardalshöll 23 mai Snillingurinn á bak við Jethro Tull, flautuleikarinn, söngvarinn og lagasmiðurinn Ian Anderson á stórtónleikum í Laugardalshöll 23. maí. Meistarinn sjálfur flytur lög frá 35 ára ferli Jethro Tull ásamt eigin hljómsveit og félögum úr Reykjavík Sessions Chamber Orchestra. Meistaraverk á borð við Aqualung, Thick as a hrick, Mj God, Tocomotive Breath, Boureé, Living in the past, endurfæðast í Höllinni á kynngimagnaðan hátt. Þetta verður veisla í orðsins fyllstu merkingu!! „Ian Anderson er úr stórmeistaradeildinni, þetta verður án efa sann kölluð tónlistarveisla sem enginn tónlistarunnandi má að missa af.“ Guðni Már, Rás 2 Poppland „Aðkoma Jethro Tull að rokkforminu er einstök, ótrúleg í raun - Tull er einfaldlega snilldin ein! Að fá leiðtoga hennar, hinn magnaða Ian Anderson, hingað til lands er sannkallaður hvalreki.“ ArnarEggert Thoroddsen, Morgunblaðið perffrmer performer.is Miðasala - í versiunum Skífunnar í Smáralind, Kringlunni, Laugavegi og BT út i á landi. Netsala - á nridi.is og performer.is Miðaverð A-s\ræði, salur B-svæði, salur C-s\ræði, pallar D-svæði, stúka 8.900 kr. + 490 kr. miðagjald - m )kkur sæti laus 7.900 kr. + 450 kr. miðagjald 5.900 kr. + 390 kr. miðagjald - uppselt 5.500 kr. + 390 kr. miðagjald Aðeins selt í númeruð sæti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.