Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2006, Side 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 2006
Fréttir DV
Sandkorn
með Eiríki Jónssyni
• Nokkrar
vendingar eru
nú í bókabrans-
anum. Bragi
Ólafsson hefúr
yfirgefið Bjart
og gengið til liðs
við Eddu út-
gáfu. Snæbjörn
Arngrímsson og Susanna Torpe
flytjast til Danmerkur og ætla að
opna nýja skrifstofu í Köben. Á með-
an taka þær Agla Magnúsdóttir og
Guðrún Vilmundardóttir við rekstri
útgáfunnar á íslandi. Eru þessar
vendingar til marks um aukin umsvif
og útrás Bjarts...
Meðan bessu fer fram virðist lúns
vegar sam-
dráttur eða
hagræðing hjá
. Eddu þrátt fyr-
ir happafeng-
inn Braga Ól-
afsson en um
mánaðamótin
rm var eitthvað um
uppsagnir hjá fyrirtækinu í ýmsum
deildum, þeirra á meðal Margrét
Tryggvadóttir ritstjóri. Þau nöfh sem
DV heyrir að þurft hafi frá að hverfa
eru eingöngu kvenna...
• Þeir félagar á NFS Sigmundur Em-
ir Rúnarsson o
kynntu nýver-
ið væntanleg-
ar breytingar á
dagskrárgerð-
inni. Verða
umsjónar-
menn fluttir
til og eitthvað
fleira smálegt í
þeim efnum er á döfinni. Hins veg-
ar er nokkurt kurr meðal sjónvarps-
stjörnukvenna NFS því við undirbún-
ing breytinga var aðeins ráðgast við
karlkyns þáttarstjómendur eins og
þá Þorfinn Ómarsson og Hallgrím
Thorsteinsson en breydngamar ekki
bomar undir konurnar eins og þær
Lóu Aldísardóttur og Rósu Björk
Brynjólfsdóttur...
• Ótrúlega mikið fjör var á Miðnæt-
ursveitasöngvahódáni Baggalúts en
þeir og leynigestimir fóru á kostum.
Og var hvert frægðarmennið af öðru
úr fjölmiðlageiranum á Nasa og
steig h'nudans.
Þeirra á meðal
Gísli Marteinn
Baldursson
ásamt góðvini
sínum Illuga
Gunnarssyni
- Sveppi og
Eyrún Magn-
úsdóttir einnig svo aðeins fáeinir séu
nefndir. Gísli mætti með bindi en var
fljótur að fela það þegar hitna tók í
kolum. Gísli stakk sér svo baksviðs
við lok tónleikana meðan Illugi fór út
um aðaldymar...
• Hjálmar Blöndal, hægri hönd
Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, varð
þrítugur á dögunum og hélt upp á
það ásamt því að vera með innflutn-
ingspartí. Hjálmar hefur fengið sér
íbúð í Hafnarfirði, í nýja Vallarhverf-
inu, steinsnar frá Álverinu. Þar unir
Hjálmar hag sínum vel og vom þeir
margir foringjamir sem komu til að
fagna þessum áfanga með honum.
Hjálmar fékk meðal annars í afmæl-
isgjöf verk eft-
irHallgrím
Heigason og var
búið að mála
það. En frægt
er þegar seld-
ist ómálað verk
eftir Hallgrím
fyrir um tuttugu
mifljónir...
íslenska útrásin tekur á sig ýmsar myndir. Nú hefur Indriði Guðmundsson, klæðskeri
á Skólavörðustíg, ákveðið að herja á Norðurlönd með fatnað sinn og leigt sér húsnæði í
Fiolstræde í Kaupmannahöfn í samvinnu við tónlistarkaupmennina í 12 tónum.
Indriði í skyrtuútrás
til Kaupmannahafnar
Skyrtur Indriða „Skyrtur fyrir hugsandi
menn.“Kosta allar 8.900 krónur.
Indriði Guðmundsson Bjartsýnn og
kröfuharður klæðskeri við Skólavörðustlg.
fyrir gott og óvenjufjölbreytt vöru-
úrval. Sérstaða þeirra ætti einnig að
njóta sín í gamla höfuðstaðnum í
Danmörku.
Fylgihlutir í stíl
Auk þess að hanna og framleiða
skyrtur er Indriði Guðmundsson
með sérhönnuð jakkaföt í verslun
sinni auk fylgihluta eins og vasa-
klúta, trefla og hálsbinda.
„Þetta er allt í deiglunni og von-
andi ganga ráðagerðir okkar vel eftir.
Við teljúm okkur eiga erindi við fleiri
en íslendinga," segir Indriði Guð-
mundsson, klæðskeri á Skólavörðu-
stíg, um útrás sína til Kaupmanna-
hafnar.
Indriði Guðmundsson, klæðskeri á Skólavörðustíg, er á leið til
Kaupmannahafnar með skyrtur sínar sem þegar eru orðnar
landsþekktar fyrir snið og og gæði. Indriði skipuleggur útrás sína
í samvinnu við kaupmennina í 12 tónum sem einnig reka verslun
á Skólavörðustíg.
„Ég framleiði skyrtur fyrir hugs-
andi menn og tel mig eiga fullt erindi
á markað á Norðurlöndum," seg-
ir Indriði sem þegar hefur tryggt sér
húsnæði fýrir verslun á besta stað í
Kaupmannahöfn:
„Við Lalli og Jói í 12 tónum verð-
um með sameiginlegan inn-
gang í húsnæði sem
við höfum tekið á leigu
í Fiolstræde í miðborg
Kaupmannahafnar. Þar
verð ég með verslun með
mína vöru og þeir með sitt
í öðru lókali," segir Indriði
sem stefnir að því að opna
1. maí. „Til heiðurs verka-
lýðnum," segir hann.
Hjarta
Kaupmannahafnar
Fiolstræde í Kaup-
mannahöfn er í raun hjarta
höfuðborgar Danmerkur
og var ein þekktasta gata
borgarinnar á hipptaíman-
um. Nú er verið að fríska götuna upp
svo um munar og kemur Indriði þar
sterkur inn með skyrtur sínar sem
beear hafa náð veru-
breiðslu hér á
,Úr Fiolstræde ætla ég
svo að herja á Skand-
inavíu vítt og breitt.
Þarna eru möguleikar
Eins og úthverfi í Reykjavík
„Úr Fiolstræde ætla ég svo að
herja á Skandinavíu vítt og breitt.
Þarna eru möguleikar," segir Indriði
sem lítur ekki á það sem tiltökumál
að flytja með viðskipti sín yfir hafið
til Kaupmannahafnar:
„Kaupmannahöfn er bara eins
og úthverfi frá Reykjavík. Ég ætla
að halda áfram að búa í Reykjavík.
Maður getur svo auðveldlega skotist
á milli," segir hann.
Framsæknir tónar
Lárus Jóhannesson og Jó-
hann Ágústsson, kaupmenn í
12 tónum, gera sér einnig von-
ir um góð viðskipti í Kaup-
mannahöfn. Þeir hafa um ára-
bil rekið eina framsæknustu
hljómplötuverslun landsins
og vakið eftirtekt útlendinga
Phu Tien Nguyen vill vægari refsingu
Hlíðarhjallamorð íHæstarétt
Forráðamenn KB banka geta andað léttar
Sýkna í Kaupmannahöfn
Hæstiréttur tók í gær fyr-
ir áfrýjun Phu Tien Nguyen á 16
ára fangelsisdómi sem hann fékk
í Héraðsdómi Reykjaness fyrir
morðið á Vu Van Phong í Hlíð-
arhjalla í Kópavogi í maí í fyrra.
Tveir af þremur dómurum héraðs-
dóms dæmdu Tien í 16 ára fangelsi
fyrir morðið en Guðmundur L. Jó-
hannesson skilaði hins vegar sér-
atkvæði. Hann vísaði í lagagrein
þar sem segir að hafi maður fram-
ið brot í ákafri geðshræringu, vegna
skammvinns ójafnvægis á geðsmun-
um, megi færa refsingu niður.
Með þessu vitnaði Guðmundur til
framburðar læknis við aðalmeð-
ferð málsins sem ekki gat útilokað
að Tien hefði hlotið heilahristing í
átökum við Phong sem skert hefðu
sjálfsstjórn hans og dómgreind.
Sigmundur Hannessson, verjandi
Nguyen, sagði við DV eftir að dóm-
ur féll í héraði að þetta yrði atriði
sem nánar yrði reifað í Hæstarétti.
Búast má við úrskurði Hæstaréttar
um áfrýjun Phu Tien Nguyen innan
þriggja vikna.
Phu Tién Nguyén í héraösdómi Ásamt
verjanda slnum Sigmundi Hannessyni og
túlki við dómsuppkvaöningu I héraðsdómi.
Forráðmenn KB banka geta
andað léttar þar sem FIH bankinn
danski, sem KB banki á, hefúr verið
sýknaður af kröfum Alm. Brand í fóg-
etarétti Kaupmannahafnar. Eftir
að KB banki festi kaup á FIH
s.l. sumar fóru þeir að leita
að nýju starfsfólki í verð-
bréfamiðlun bankans. Úr
varð að á gamlársdag í fyrra
yfirbuðu þeir í 18 verðbréfa-
miðlara hjá Alm. Brand.
Við þetta urðu
forstöðumenn
Alm. Brand
æfir og fóru í
mál við FIH.
I frétt Berl-
ingske Ti-
dende um
málið kemur
m.a. fram að
Alm. Brand
hafi farið fram á lögbann á ráðningu
tveggja fyrrum starfsmanna sinna
fyrlr fógetarétti Kaupmannahafnar.
Vildi Alm. Brand að þeim yrði bann-
að að ráða sig til FIH næstu
þrjú árin en þetta voru þeir
Brian Kudsk bankastjóri
og Mads Hörberg sölu-
stjóri í verðbréfadeild
Alm. Brand. Upphaflega
náði lögbannskrafan til sjö
fyrrum starfsmanna Alm.
Brand en var skorin
niður í fýrrgreinda
tvo við meðferð
málsins. Ekki ligg-
urljóstfyrirhvort
Alm. Brand
muni áffýja
málinu.
Lars Johansen Forstjóri FIH bankans
hefur ástæðu til að brosa þessa dagana.