Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2006, Page 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 4. APRlL 2006
Sport DV
Fabregas og
Eboue fara
með
Cesc Fabregas og Emm-
anuel Eboue, sem meidd-
ust báðir í 5-0 sigri Arsenal
á Aston Villa um helgina,
eru báðir í leikmannahópi
Arsenal-liðsins fyrir seinni
leikinn við Juventus í 8 liða
úrslitum Meistaradeild-
arinnar en liðin mætast í
Torínó á morgun. Eboue
meiddist á nára en Fabre-
gas er meiddur á fætí. Ars-
ene Wenger, stjóri liðsins,
telur aðeins vera um 40%
líkur á að þeir félagar verði
með í leiknum. Fabregas lék
aðeins í 15 mínútur á mótí
Villa og Eboue fór útaf eftir
67 mínútur.
Ekki allt búið
hjá konunum
Tímabilinu er ekki lok-
ið í kvennahandboltanum
þó að ÍBV hafi unnið ís-
landsbikarinn því framund-
an er keppni í
fyrsta deildarbik-
arnum. Fjögur
efstu liðin, IBV,
Haukar, Valur og
Stjaman, tryggðu
sér þátttökurétt.
ÍBV mætír Stjörn-
unni í undanúrslitunum og
Valur tekur á mótí Hauk-
um. Það lið sem vinnur fyrr
tvo leiki tryggir sér sætí í
úrslitaeinvíginu þar sem
einnig þarf tvo sigra til þess
að vinna fyrsta deildarbikar
kvenna í handbolta.
KA-liðið dæmt
úr leik?
Kvennalið KA í blaki
verður vænt-
anlega dæmt
úr leik eftir að
þjálfari liðs-
ins, Konstan-
tin Sheved,
kallaði lið sitt
af velli til þess
að mótmæla
dómgæslu í leik liðsins við
Þrótt ffá Neskaupstað í úr-
slitakeppni kvenna í blaki
um helgina. Staðan var þá
16-10 fyrir Þrótt í þriðju
hrinu en Þróttur hafði unnið
fyrstu tvær hrinumar. Áður
en Sheved tók lið sitt af velli
hafði hann komið inn á
völlinn og átt óskiljanlegan
orðastað við Ólaf H Sigurðs-
son, aðaldómara leiksins.
Hlynurog
Sigurður
rólegir
Hlynur Bæringsson og
Sigurður Þorvaldsson voru
rólegir í 76-73
sigri Leeuwarden
WoonlAris á hol-
lensku meisturun-
um í Demon Astro-
nauts Amsterdam
í hollensku úrvals-
deildinni um helg-
ina. Sigurður skor-
aði 6 stig í leiknum
og Hlynur var með 2 stíg, 7
fráköst og 7 stoðsendingar.
Leeuwarden-liðið er enn í
neðsta sæti með 4 sigra og
18 töp en meistarnir eru í 2.
sætí með 15 sigra og 8 töp.
1-.,
3GM3. d23>
þn 'é!r 'ijv I
W úl- % T'llli — I II 1
Nú þegar félagaskiptaglugginn í Svíþjóö og Noregi er lokaður fram á haust liggur nokkuö
ljóst fyrir hvaöa íslendingar munu spila í Landsbankadeildinni hér í sumar. Margir
knattspyrnumenn, sér í lagi þeir ungu og efnilegu, fóru utan til reynslu hjá liðum víða
um Evrópu. Átta komust á samning en þrír snúa þó aftur fyrir sumarið.
Átta íslenskir knattspyrnumenn urðú í vetur atvinnumenn í
knattspyrnu. Sumir á langtímasamning en aðrir voru lánaðir til
viðkomandi félaga til lengri tíma. Nú liggur ljóst fyrir að þrír
þeirra munu snúa aftur, þar af þeir einu tveir sem voru hjá liðum
utan Norðurlandanna.
Það er eðli málsins samkvæmt
að okkar bestu og efnilegustu knatt-
spyrnumenn fari til útlanda til að
spila í betri knattspyrnudeildum
gegn betri knattspymumönnum. Því
miður er það bláköld staðreynd fyr-
ir áhugamenn um íslensku deilda-
keppnirnar og hafa gallharðir stuðn-
ingsmenn íslenskra félagsliða séð á
eftir sínum bestu leikmönnum, með
þvingað bros á vör og hamingjuósk-
um um leið.
Það er þó ekkert lið sem missir
meira en einn leikmann nú í vetur.
Valur og Keflavik voru með tvo leik-
menn í víkingi en
Hörður Sveinsson
Frá Keflavík til Silkeborg
Garðar Gunnlaugsson
Frá Val til Dunfermline
Holmar Orn Rúnarsson
Frá Keflavík til Trelleborg
Helgi Valur Daníelsson
Frá Fylki til Öster
Davið Þór Viðarsson
Reynir Leósson
í báðum tílvik-
um hefur annar
þeirra snúið aft-
ur. Sjálfsagt rík-
ari af reynslunni
sem mun koma
liðum þeirra hér
á fróni tíl góða.
Til að bæta
upp fyrir þetta
hafa íslensk lið
gert mikið af því
að sækja erlenda
leikmenn hingað
til lands. Margir
hafa reynst lið-
unum mjög vel
og eru afar góð-
ir knattspyrnu-
menn. Flestír " -
eru þeir þó miðl-
ungsmenn sem
marka ekki sérstaklega djúp spor í ís-
lenska knattspyrnusögu.
Borgvardt týndur í Noregi
En af og til koma hingað gullmol-
ar sem við íslendingar skiljum ekk-
ert í hvað þeir vilja í íslenska bolt-
ann. Nærtakasta dæmið er Allan
Borgvardt sem eftir langa og mikla
mæðu - og þrjú ár hjá FH þar sem
ÍSLENSKIR ATVINNU-
MENN ERLENDIS
Bjarni Ólafur Eiríksson
FráValtil Silkeborg
hann vann tvo íslandsmeistaratítla
og var valinn bestí leikmaður móts-
ins í tvígang - komst hann loksins á
samning hjá norsku 1. deildarliði.
Þeir tóku við honum eftir að úrvals-
deildarliðið Viking taldi sig ekki hafa
not fyrir hann.
En flestir þessara íslensku drengja
slá í gegn í úrvalsdeildum Norður-
landanna. Reynast þær vera stökk-
pallur þeirra i stærri og betri atvinnu-
mannadeildir. Hörður Sveinsson sló
rækilega í gegn með fjögur mörk
í fyrstu tveimur leikjum sínum
með Silkeborg í Danmörku og
Bjami Ól-
afur Ei-
ríks-
Allir yfir tvítugu
Það sem þessir leikmenn eiga all-
ir sameiginlegt er að þeir hafa allir
náð tvítugsaldri. íslenskir ungling-
ar fara reyndar oft í stórum hópum
til reynslu hjá er-
lendum atvinnu-
mannaliðum en ,
því miður verð-
ur bara að segja I
eins og er að
fæstir þeirra fá
nokkru sinni
að
Frá FH til Lokeren
Frá ÍA tilTrelleborg
Gunnar Þór Gunnarsson
Frá Fram til Hammarby
son
hefúr
sömuleiðis
hlotíð mikið lof
fyrir sína frammi-
stöðu.
GunnarÞór
efnilegur
Forráða-
menn Hamm-
arby í Svíþjóð
sömdu á föstu-
daginn við Gunn-
ar Þór Gunnars-
son tíl þriggja ára
og binda miklar
vonir við hann. Ef
hann heldur sínu
striki má vera ljóst að hann á lang-
an atvinnumannaferil fyrir höndum,
enda ekki nema tvítugur að aldri.
Einn fjölhæfasti leikmaður sem
fsland hefur átt í langan ti'ma, Helgi
Valur Damelsson, hélt sömuleiðis til
Svíþjóðar þar sem hann leikur með
öster. Helgi hefur þegar unnið sér inn
landsliðssætí og var í raun ótrúlegt
hversu lengi hann hélt til hér heima.
% 4^.
njota j
sín til í
fulln- 1 j
ustu hjá \
viðkom- J
andi fé- »
lagi. Þeir J
eru ör- k
fáir ís- • (•
lenskir
ungling-
ar sem
hafa komið
upp í gegn-
um unglinga-
flokka þessara
atvinnumanna-
liða og svo leik-
ið með aðalliði
félagsins.
eirikursmdv.is
Garöar Gunnlaugsson Reyndi
fyrírsérhjá Dunfermlinel
Skotlandi en fékk fá tækifæri.
DV-mynd SNS
Hordur Sveinsson Hefurslegiðí
gegn í dönsku úrvalsdeildinni.
DV-myndJakob Stigsen Andersen
Keflavík í æfingabúðum á Canela á Spáni þessa dagana
Tíu útlendingar æfa með Keflavík á Spáni
Það er nóg um að vera hjá ís-
lenskum knattspyrnuliðum þessar
vikurnar. Flest halda þau erlendis í
æfingabúðir í þessari viku og eru til
að mynda lið Keflavíkur og Breiða-
bliks á Canela á Spáni. Þar hefur
reyndar herjað flensa á mannskap-
inn og í gær lágu til að mynda fýr-
ir Guðmundur Steinarsson, fyrirliði
Keflavíkur, og Bjarni Jóhannsson,
þjálfari Breiðabliks.
En það vekur mikla athygli
hversu margir erlendir leikmenn
æfa með Keflavík þessa dagana.
Alls eru þetta tíu leikmenn sem eru
flestir á reynslu hjá félaginu. Líber-
íumaðurinn Buddy Farah kom til
móts við liðið um helgina og þá eru
samningsbundnir félaginu Banda-
ríkjamaðurinn Geoff Miles, Ken-
neth Samuelsson frá Svíþjóð og
Færeyingurinn Simun Samuelsen.
Þá eru strangt til tekið þeir Issa
Abdulkadir frá Sómalíu og Bran-
islav Milicevic frá Serbíu enn samn-
ingsbundnir en forráðamenn Kefla-
víkur ákváðu að rifta samningnum
við þá í síðasta mánuði. Þeir báðu
hins vegar um að fá tækifæri til að
sanna sig á nýjan leik og æfa því
enn með liðinu.
Þá eru fjórir leikmenn sem
komu til móts við Keflavík á Canela
til að æfa með liðinu. Guðmundur
Steinarsson staðfesti það í samtali
við DV sport í gær. Um er að ræða
rúmenskan varnarmann, leikmann
frá Sierra Leone sem heitir Alfa og
leikmann.frá Júgóslavíu sem kem-
ur til Iiðs við liðið í dag. Að síðustu
er ástralskur sóknarmaður, Daniel
Severino að nafni, að æfa með lið-
inu en hann hefur verið á máli hjá
Piacenza á Ítalíu sem og Millwall á
Englandi. Er hann með ítalskt vega-
bréf.
Ú tlend ingahersveit Svo gæti fariö að tiu útiendingar spili meö Keflavík I sumar.
DV-mynd Valgarður