Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2006, Qupperneq 17
PV Sport
ÞRIÐJUDAGUR 4. APRlL 2006 17
Emil meiddur
Emil Hallfreðsson, leik-
maður sænska úrvalsdeild-
arliðsins Malmö FF, gat ekki
spilað með sínum mönn-
um gegn Hacken í fyrstu
umferð sænsku deild-
arinnar í gær. Emil, sem
er á láni hjá liðinu frá
enska úrvalsdeildar-
liðinu Tottenham, á
við meiðsli að stríða
og var því ekki í leik-
mannahópi liðsins í
gær. Leiknum lauk
með 1-1 jafntefli og
þótti nokkuð bragð-
daufur. Einn leikur
er í sænsku úrvals-
deildinni í kvöld þegar Pét-
ur Marteinsson, Gunnar
Þór Gunnarsson og félagar
í Hammarby taka á móti
Helsingborg.
Fowlervill
vera áfram
Robbie Fowler, leikmað-
ur Liverpool, segir að það
sé enginn efi í hans huga að
hann vilji vera áfram í her-
búðum Liverpool á næsta
ári. Fowler skoraði sitt 173.
mark fyrir Liverpool um
helgina og bætti þar með
árangur Kennys Dalglish
hjá félaginu. „Ekkert hef-
ur verið ákveðið enn en
ég væri mikið til í að vera
sem lengst hjá félaginu,"
sagði Fowler í gær. „Ég verð
bara að bíða og sjá hvaða
ákvörðun knattspyrnustjór-
inn tekur og einbeita mér
að því að spila eins og ég
get best."
HelgiValur
spilaði í
jafnteflisleik
Helgi Valur Daníelsson
þreytti í gær frumraun sína
í sænsku úrvalsdeildinni
er lið hans náði jafn-
tefli á sterkum úti-
velli gegn IFK Gauta-
borg. Helgi Valur
spilaði allan leikinn á
miðjunni hjá Öster en
Hjálmar Jónsson var
ekki í leikmannahópi
IFK. Helgi Valur átti
góðan leik og átti
nokkrar góðar marktilraun-
ir í leiknum, meðal ann-
ars úr aukaspyrnum. Gekk
hann til liðs við félagið í
haust frá Landsbankadeild-
arliði Fylkis.
Jaaskelainen
framlengir
Jussi Jaaskelainen hef-
ur framlengt samning sinn
við enska úrvals-
deildarliðið Bolt-
on til ársins 2008.
Finnski markvörð-
urinn skrifaði und-
ir nýja samning-
inn eftir að liðið
tapaði, 2-1, fyrir
Manchester Unit-
ed um helgina en
hann þótti eiga stórleik þrátt
fyrir tapið. Jaaskelainen hef-
ur verið í röðum Bolton frá
1997 og hafa samningavið-
ræður gengið hægt vegna
launakrafna hans. Hefur
hann verið orðaður við bæði
Manchester United og Ars-
enal. Hann sagði þó að hann
hefði aldrei búist við öðru en
að vera áfram í Bolton.
af tímabilinu
og var með 7
stiga forskot
á United 26.,
desember.
Manchest-
er Unit-
ed vann 15
af síðustu
18 leikjum
sínum og tapaði engum
þeirra og vann ensku deild-
ina með fimm stigum meira
en Arsenal sem tapaði að-
eins tveimur af síðustu 18
leikjum sínum. Sexjafntefli n
voru hins vegar liðinu dýr- J
keypt og títíllinn rann lið-
inu úr greipum í 2-3 tapi
fýrir Leeds á heimavelli.
Spennari fór illa með lið
Arsenal sem vissi af af-
reki United sex árum áður
og það var ekki fyrr en liðið
var búið að missa af mögu-
leikanum að Arsenal-menn
fóru að sýna sitt rétta and-
lit á ný í tveimur stórsigrum í
lokaleikjunum og svo með því
að vinna enska bikarinn í lok
tímabilsins.
Erfiður nætursvefn Jose Mourinho hefur
þurft að horfa upp á slna menn spila illa
leik eftir leik og forskot Chelsea á toppnum
minnkar og minnkar. NordicPhotos/Getty
ÞR,Ы"
í996-97
20.janúar 1997:
Newcastle
Manchester United
Lokastaðan:
Manchester United
Newcastie
54 stig
42stig
82 stig
78stig
2002-2003
26. desember 2002:
Arsenal
Man. Utd.
Lokastaðan:
Manchester United
Arsenal
42 stig
35 stig
83 stig
78 stig
2005-06
1. febrúar 2006:
Cheisea
Manchester United
2. april2006:
Chelsea
Manchester United
63 stig
48stig
79stig
72 stig
Mætast 29. apríl á Brúnni
Úrslit síðustu daga þýða
allavega að leikur Chelsea og
Manchester United á Stam-
ford Bridge 29. apríl næst-
komandi gætí orðið einn af
úrslitaleikjunum um enska
meistaratítilinn. Fram að
því spilar Chelsea við West
Ham (heima), Bolton (úti)
og Everton (heima) en
United spilar við Arsen-
al (heima), Sunderland
(heima), Tottenham
(útí) og Middlesbrough
(heima) en það gætí
vissulega spilar inn í að
efttr innbyrðisleik lið-
anna á Brúnni á Chelsea
eftír tvo útileiki, gegn
Blackbum og Newcastle
á sama tíma og United
spilar lokaleik sinn gegn
Charlton á heimavelli.
Sir Alex Ferguson hefur átta sinnum gert Manchester United að Englandsmeisturum
og þar af tvisvar sinnum þegar margir voru búnir að afhenda Newcastle (1997) og Ars-
enal Í2003Í titilinn um áramótin. _______
Sir Alex Ferguson dansaði sigurdans í lok 2-1 sigurs Manchester
United á Bolton um helgina og ekki að ástæðulausu enda Eng-
landsmeistaratitillinn aftur kominn inn í myndina hjá hans
mönnum. Nú munar aðeins sjö stigum á United og toppliði Chel-
sea og á meðan Lundúnaliðið er að ofgera sínum stuðnings-
mönnum með eintómum leiðindum eru stuðningsmenn
Manchester United farnir að rifja upp hvernig tímabilin 1996/97
og 2002/03 enduðu og hve oft þeirra menn hafa spilað betur og
betur eftir því sem liðið hefur meira á tímabilið.
Manchester United hefttr nú unn-
ið átta deildarleiki í röð og á sama tíma
unnið upp átta stíg af forskotí Chelsea
í ensku úrvalsdeOdinni sem er nú að-
eins sjö stíg þegar sex leikir og 18 stíg
eru eftír pottinum. Það voru einmitt
18 stíg á milli Chelsea og Manchest-
er United fyrir aðeins mánuði síð-
an. Chelsea gerði markalaust jafntefli
við Birmingham um helgina og hefur
þar með tapað fimm stigum í síðustu
þremur leikjum á mótí liðum í fallbar-
áttu deildarinnar.
Vorið 2003
Manchester-liðið endurtók síðan
leikinn fyrir þremur árum þegar Ars-
enal lék við hvem sinn flngur framan
Bestu úrslit tímabilsins
„Þetta var stór sigur hjá okkur á
mótí mjög góðu liði og nú þurfum
við að halda einbeitíngunni," sagði
Ferguson eftir að Manchester United
hafði unnið 2-1 sigur á Bolton á Ree-
bok-vellinum um helgina. Ferguson
talaði einnig um að sigurinn á Bolton
hafi verið bestu úrslit liðsins í vetur og
það er ekki að minnka pressuna á leik-
menn Chelsea að liðið þarf að heim-
sækja Bolton-menn á sama stað eftír
nokkra daga. Bolton hafði ekki tapað
á heimavelli í sjö mánuði og þar gætu
lærisveinar Sam Ailardyce séð til þess
að spennan verði enn meiri á loka-
sprettinum með því að stríða Chelsea
þegar þeir heimsækja þá 15. apríl.
Það eru líka stórir leikir eftír hjá
lærisveinum Sir Alex og strax í næsta
leik tekur Manchester United á móti
Arsenal sem hefur verið að fara illa
með stórlið Evrópu (Real Madrid og
Juventus) í Meistaradeildinni að und-
anfömu og hefttr auk þess unnið síð-
ustu fj óra deildarleiki sína með marka-
tölunni 14-1.
Sigurdans hjá Sir Alex Sir Alex Ferguson
var kátur þegar áttundi sigur Manchester
United var i höfn um helgina.
Vorið 1997
Tímabilið 1996 til 1997 var útlitíð
ekki bjart hjá Ferguson og lærisvein-
um hans í Manchester United. New-
castle var með 12 stíga forskot 20.
janúar eftír að United-liðið hafði að-
eins náð í eitt stíg út úr leikjum við Tot-
tenham og Aston Villa. Manchester-
liðið vann næsm sex leiki og sá sjöttí
og síðastí var 1- 0 sigur á Newcastle
4. mars. Eric Cantona skoraði markið
og forskotíð var orðið að engu. United
fékk að lokum 40 stíg af 45 möguleg-
um út úr síðustu 15 leikjum sínum og
vann enska meistaratiitlinn með fjór-
um stígum meira en Newcastíe sem
tapaði 21 stígi í síðustu 15 leikjum sín-
um.
Voru með 1997 og 2003 GaryNeville,
fyrirliði Manchester United, og Ryan Giggs
ættu að geta rifjað upp með fétögum
sinum í liðinu hvernig United vann upp
forskot Newcastie 1997 og Arsenal 2003.
sportbar.is
BOLTINN I BEiNNI
VEISLUSALUR
atmjnefi, stcggir f gaestr og einkasamkvæmi.
POOL & SNOKER,
Hverfisgata 46 s: 55 25 300