Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2006, Page 18
7 8 ÞRIÐJUDACUR 4. APRÍL 2006
Lífsstíll DV
'V'V" _
I MS
Sýndu þolinmæði og trúfestu
þegar þú vinnur ötullega við að fram-
kvæma óskir þínar. Spurðu sjálfið hverj-
ar verði afleiðingar af vali þínu á hverri
stundu. Ekki berjast gegn þörf þinni til
að elska fólkið sem skiptir þig máli.
Fiskarnira?. febr.-20. mars)
o
Þú ættir að nýta gáfur þínar
enn betur. Sterk ábending birtist um að
þú ættir ekki að gleyma afburða eigin-
leikum þínum. Skapandi framtíðaráætl-
anir birtast hér þegar aprílmánuður er
skoðaður.
Hrúturinnp/.raoR-w.ijpr®
Stjarna þín birtist skær þar
sem mælska og gott innsæi lýsir þér
vissulega þegar apríl mánuður er skoð-
aður.
Nautið (20. april-20. mal)
Ef álag háir þér er þér ráðlagt
að slaka betur á með hreyfingu og hollu
mataræði. Hér kemur fram sköpun eða
eining einhvers konar. Barnsburður,
flutningar, samband elskenda eða nám
eða nýtt starf gæti tengst stjörnu nauts-
ins í apríl.
III
Tvíburarnirpí.muWí.yw
Ef þú óttast höfnun eða sárs-
auka ættir þú að styrkja eigið jafnvægi
meðvitað og vera vakandi fyrir táknum
sem birtast þér án efa um þessar mund-
ir og þú ættir að taka þinn innri frið með
þér hvert sem för þinni er heitið.
Gleymdu aldrei að ástin er það sem þú
ert gerð/ur úr.
K(Mm(22.]úní-22.júli)
Fjármál þín fara í rétt horf með
komu vorsins og skap þitt breytist sam-
hliða því. Það jákvæða í kringum þig er
það sem skiptir fólk eins og þig máli.
LjÓnÍð júli- 22. ágústj
Ef þú kærir þig um getur þú
meðvitað fundið fyrir orkuflæðinu innra
með þér með því að hlusta á llkama þinn
af kostgæfni. Þér berast boð frá hjartanu
um líðan þína en stjarna Ijónsins biður
hér um meira jafnvægi eins og staðan er
dag. Hjarta þitt býr yfir ágætu innsæi
(notaðu það beturframvegis).
Meyjan (23. ágúst-22. septj
Ágóði er einkunnarorð stjömu
meyju. Þú ættir hins vegar meðvitað að
hlusta betur á undirmeðvitund þína. Vin-
ir þínir og kunningjar bera án efa virð-
ingu fyrir þér og samhliða því birtist hér
fyrirboði frétta af löngu liðnum atburð-
um sem breyta án efa miklu í lífi þínu.
Vogin (23.sept.-23.okt.)
Sporðdrekinn
Umfanasmikið
(24,okt.-21.náv.)
Umfangsmikiðtækifæri bíður
sporðdrekans. Þér er ráðlagt að athuga
öll smáatriði og vera með augun opin.
Gleymdu ekki þínum einstæða hæfileika
og hvernig þú ætlar þér að beita honum
þér og ekki síður öðrum til góða.
Bogmaðurinn (22.n0v.-2ua.)
o
I ,/?
m.
m
Wm
■1
Hógvær, yfirvegaður
oq faus við öfund
fifmaeli
Gyrðir Elfasson rithöfundur er 45 ára f dag 4. aprfl
„Miklar andstæður eru innra með honum þegar tilfinn-
ingaflæðið er skoðað en hann veit að ef og þegar hann
horfir einungis fram á við og einblínir á það sem hann
þráir hverfa ímyndaðar hindranir eins og dögg fyrir sólu.
Svo er auðséð að hann hefur til að bera hógværð og yfir-
vegun, líkt og hann sé laus við lægri hvatir eins og
græðgi og öfund. Heiðursmanneskja sem vill hafa
umhverfi sitt á sömu nótum."
Saumar kjóla á fegnr
„Ég er á öðru ári af fjórum," svar-
ar Kristín hress þegar samtal okkar
hefst og við spyrjum hana út í klæð-
skeranámið sem hún stundar í Iðn-
skólanum. „Það er rosalega gaman.
Skemmtilegur hópur sem ég er í. Við
erum þrettán stelpur. Ein stór fjöl-
skylda. En námið er einstaklings-
vinna. Hver og ein með sitt verkefni.
í verklegum saumaáfanga saumum
við korselett sem við vinnum sjálf-
stætt heima og skilum því síðan á
prófdegi fullunnu. Við tökum sam-
bærileg verkefni og við saumum yfir
veturinn í prófinu sjálfu. Það tekur
sirka þrjá tíma. En höfum ótakmark-
Nýtt starf kann að vera fram
undan hjá þér eða nýr vettvangur i nú-
verandi starfi. Breytingar til góða birtast
með komu vorsins.
Æfingar fyrir bakið og kviðinn
Afstaða þín gerir þér kleift að
virkja orkustöðvar þínar ef þú hugar ein-
göngu að því jákvæða sem tilvera þín
hefur upp á að bjóða.
tdager
æfinga-
bolta snúið
á milli fót-
anna.
Markmið
æfingarinn-
arerað
þjálfakvið-
og bak-
vöðva.
Horfðu efst á boltann allan tímann á
meöan á æfingunni stendur.
hvíldu, og gerðu æfinguna aftur.
Bolta snúið milli fóta
Eftir þvfsem styrkur þinn eykst getur þú
komið með fætur neðar og gert æfing-
una oftár. Ekki keppast við ofmikinn
fjölda endurtekninga í einu. Cerðu fyrst 5
sinnum á hvora hlið. Eftirþvlsém kvið-
og bakvöðvar styrkjast getur þú gert æf-
inguna 10-15 sinnum vel á hvora hlið,
Lfkamsstaðan helst óbreytt alla æfing-
unaá meðan þú snýrð boltanum á milli
fótanna. Andaðu að þér og frá þér alla
æfinguna.
Smári Jósafatsson er menntaður einka-
og hópallkamsræktarþjálfari frá Ameri-
can Counsil on Exercise. Hann skrifar
fasta pistla á Lífsstílsslður DV.
©
Steingeitin r22.des.-19.jm.)
Leyfðu þér að opna hjarta þitt j
fýrir ástinni fyrir alla muni og
láttu fullkomnunaráráttu þína ekki eyði-
leggja fyrir þér.
Undirbúningur og framkvæmd æfingar-
innar: Liggðu á bakinu, haltu boltanum
á milli fótanna, lyftu báðum fótum af
gólfinu með bogin hné. Lyftu höfðinu og
öxlunum frá gólfinu, settu báðar hendur
á höfuðið, olnbogar vlsa út.
m SPÁMAÐUR.IS
Spenna kviðvöðvana
Dragðu kviðvöðvana inn og spenntu þá.
ímyndaðu þéraðþú sért aðtoganafl-
ann inn I áttina að hryggnum eða inn að
miðju Ifkamans. Mjóbakinu erþrýst létt
niður f gólfmeð kviðvöðvunum alla æf-
inguna. Byrjaðu með fætur hátt uppi.
■waiam
Lífsstíll hitti Krist-
ínu Kristjánsdóttur
sem hannar meðal
annars glæsilega
kjóla á fegurðar-
drottningar lands-
ins. Kristín er
heillandi dugnað-
arforkur og saum-
ar allt sjálf. Hún
heldur mikið upp á
Valentino og af því
tilefni skoðum við
vor- og sumarlínu
hans í ár.
mikið stress í gangi að klára þetta.
Prófin fram undan."
aðan tíma og fáum rúman mánuð
fyirr korselettið. Ég sest yfir það eina
helgi og klára það," segir Kristín og
viðurkennir að hún sé rispumann-
eskja þegar kemur að saumaskapn-
um og heldur áfram: „En núna er ég
að gera herrajakkafatajakka. Er búin
að sauma vestið og buxurnar. Það er
Saumar á drottningar
„Ég saumaði kjól á Pálu Dröfn
sem lenti í fjórða sæti í Ungfrú
Norðurlandi," svarar Kristín Krist-
jánsdóttir aðspurð hvað hún hafi
tekið að sér undanfarið í sauma-
skapnum en hún hannar og saumar
eigin fatalínu undir nafninu RYK og
selur fatnaðinn á Akureyri.
„Kjóllinn hennar Pálu var svartur
en við höfum ákveðið að gera nýjan
sem hún klæðist í Ungfrú íslandi.
Kjóllinn verður með blúndum en
blúndukjólarnir eru að koma sterkir
inn í fegurðarsamkeppnirnar."
Kristín valdi RYK-stúlkuna í Ung-
frú Norðurlandi þetta árið. „Selma
Ósk Höskuldsdóttir var krýnd