Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2006, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2006, Síða 23
DV Fréttir ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 2006 23 Lesendur Garðyrkjumaðurinn segir Martin Luther King myrtur Á þessum degi árið 1968 var blökkumannaleiðtoginn Martin Luther King myrtur í borginni Memphis í Tennessee. King er þekktastur fyrir baráttu sína fyrir félagslegum og pólitískum réttind- um bandarískra blökkumanna. King var harður andstæðingur of- beldis og hvatti aðra baráttufélaga til hins sama. Ekki löngu áður en King var myrtur voru honum veitt friðarverðlaun nóbels fyrir frið- samlega baráttu fyrir mannrétt- indum. King var harður andstæð- ingur Víetnamstríðsins. Þegar King var myrtur var hann úti á svölum á móteli sínu. Hann var skotinn í hálsinn og var úrskurð- aður látinn á spítala rúmlega klukkutíma síðar. Tveimur mánuðum síðar var fyrrum fangi að nafni James Earl Ray handtek- inn á Heathrow-flugvelli í London. Ray var kærður og seinna sakfelld- ur fyrir morðið á King. Ýmsir halda því fram að Ray hafi ekki verið sek- ur. Til að mynda fundust aðeins tvö fingraför af Ray á rifflinum. Enginn fingraför af Ray fundust í herberginu þaðan sem King átti að Úr bloggheimum Bergsteinn er lúði „Og svona rétt í lokin, Bergsteinn Sigurðs- son á Fréttablaðinu, er lúði. Hann hraun- aryfirmigífjöl- miðlapistli í dag. Sem væri bara í góðu lagi ef hann segði ekki að ég gæti iært margt afingva Hrafni á NFS. Ekki veit ég hvort margir hafa horft á Ingva Hrafn á NFS en þar situr hann fyrir fram- an myndavéi, grettir sig og geiflar einsog geðsjúktingur og hrópar illskiljanleg ókvæðisorð sem heyrast vart fyrir frussi. Þessum manni á ég að líkjast að mati Bergsteins til að vera tilþrifameiri spyrill í gettu betur! Nú þekki ég Bergstein ekki neitt en getur verið að hann hafi sniffað yfir sig í gaggó?" Sigmar Guðmundsson - sigmarg.blogspot.com Þórsmerkurskáldið Jarlaskáldið gerði ekki mikið í dag. Eitt gerði það þó sem gæti átt eftir aðhafa miklarafleiðingar.Jafnveleinhverjarhin- ar mestu í seinni tíð. Já, þetta er í ansi miklum véfréttarstíl. Svona til aðgefa iesendum einh verja hugmynd, þá er mögulegt að Jarlaskáldið þurfi að fara að fjárfesta í sjónvarpi..." Arnór Hauksson - arnor.blogspot.com 97% borgarbúa hafna Framsóknarflokknum! „Mér finnst bara alltafjafngaman að sjá þegar Framsóknarmenn fullyrða eitthvað út frá skoðanakönnunum. Þeir eru nú ekki vanirþvi að riða feitum hesti frá slíkum. Þess vegna eryfirleitt ekki að marka þær, þærgefa vísbendingu um eitthvað, eru nú enginn iokadómur o.s.frv. Nú datt Bingi hins vegar á könnun sem sýnir að hugmynd semhann hefurtal- að fyrir nýtur fýlgis. Þá er ekkert meira en fullkomlega að marka könnunina, engir fyrirvarar settir. Ég bíð enn eftir að Bingi túlki aðra nýlega könnun sama blaðs um fylgi flokkanna í borginni. Þá birtir hann væntanlega pistilinn 97% borgarbúa hafna Framsóknarflokknum!“ Kolbeinn Óttar Proppé - kaninka.net/kolbeinn Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar. Alltaf til fátækt fólk Ekki gott fordæmi Reið móÖkhringdL „Þegar ég sá forsíðu DV um prest- inn sem hótar bömum vist í helvíti ef þau haga sér ekki vel þá get ég ekld annað en lýst yfir vanþóknun minni á þessum manni. Ég skil ekki hvemig segir við hann. Ég á böm og þekki það hvað þau em viðkvæm fyrir svona málum og oft á tíðum fá þau martrað- ir þegar þau sjá ljóta hluti í sjónvarp- inu, hvað þá þegar þeim er hótað að fara til helvítis! Mér finnst að þessi maður ætti að biðja bömin og foreldra þeirra afsökunar á þessari skammar- legu hegðun sinni og svona fólk á hreinlega ekki að vinna með bömum því í staðinn fyrir að byggja bömin upp þá brýtur hann þau niður." Áskorun að takast á við latínuna „Ég byrjaði fyrir 10-12 árum að hlusta á klassíska tónlist og svo ágerðist það," segir Gunnar Þórðar- son, tónlistarmaðuf. Nýtt tónverk éffir Gunnar var ný- lega frumflutt í í Grafarvogskirkju. „Þetta er hefðbundin messa með latneskum texta. Áskorunin fólst ekki síst í því að takast á við latínuna sem blasir við manni þegar maður fer að kflq'a á þessar messugjörðir," segir hann, Messuformið ér alltaf eins að upp- byggingu og kaflamir þeir sömu, eða kyrie, gloria, credo, sanctus, bened- ictus, agnus dei. Að þessu sinni er tokakaflinn, virgo divar tekinn upp úr Jedum Brynjólfs biskups, en400 ára fæðingarafmæli hans er einmitt á þessu ári. „Það var Hilmar Örn Agnarsson, organisti við Skálholtsdónfldrkju, sem benti mér á að sniðugt væri að tengja Brynjólf við þetta, enda er vel við hæfi að tengja þetta íslenskri sögu. Þannig að eiginlega má segja að þetta sé Hilmari að kenna," segir Gunnar Aðspurður hvort áhuginn á klass- ískri tónlist hafi haft mikil áhrif á hann sem tónskáld og lagahöfúnd segir Gunnar svo vera. „Ég hef aðeins sett þetta inn í laga- smfðamar, en ég fer varlega í svoleið- is, það getur verið hættulegt. Þetta á að sumu leyti ekki saman því það em öðmvísi lögmál í poppinu og klassík- inni. En góð melódía getur passað hvar sem er, hún verður náttúrulega að vera góð. Svo er bara spuming hvaða umgjörð maður setur utan um hana." „Eg hefaðeins sett þetta inn í lagasmíðarn- ar, en ég fer varlega í Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Gunnar semur messu. Aldamótakór- inn flutti messu eftir Gunnar í Víði- staðakirkju 21. og 23. febrúar árið 2000. Þá var textinn á íslensku, sam- inn af séra Sigurði Helga Guðmunds- syni. „Það var ffumraun mín og var öðmvísi og einfaldari. Það má eigin- lega segja að það sé aðeins meira þykkfldi í þessari, en það var mjög gaman að gera hana líka," segir tón- skáldið. Gunnar Þórðarson er fæddur þann 4. janúar 1945 á tHólmavik en flutt'SttllKefla víkurásamtfjölskyldusinniárið 1953.Gunnarhefursam ðyfir500'ogáferiisfn Um og verið mörgum af vinsælustu hljómsveitum landsins. Hann/ll^t Fa'k-a orðuna fyrir störf sín í þágu íslenskrar tónlistar árið 200 . Gunnar hefur samið tónlist við dramatískar myndir fyrir sjónvarp, svo sem Djaknan >' Steinbarn, gert tónlist við kvikmyndir svo sem Agnesi, Reykjav.k Reykjav.k og Óðal f eðránna, auk tónlistar við tvo söngleikiAjtöJdtmijdajcaogÖrfasætlJauSj^ frasana. Ég hef sjald- an séð eins ómál- efnalega svör frá ; nokkmm manni. 5 Það sást greini- lega á andliti spyrilsins, Krist- | jáns, að honum var ofboðið en vegna stöðu sinnar ' sagði hann ekki neitt. Ég hálf skammast mín að segja það en ég öskraði á sjónvarp- ið. manninum dettur í hug að láta annað eins út úr sér við bömin og ekki er hægt að segja að þessi maður sé gott fordæmi fyrir þau. Það er hreinn og beinn skepnuskapur að hóta saldausum bömum á þennan hátt því þetta getur valdið þeim mildu hugarangri því bams- hugurinn er sak- laus og mjög móttæki- legurfyr- ir því sem full- orðið J fólk Séra Flóki Kristinsson prestur Lesanda finnst Flóki sýna börnum skepnuskap með þvlað hóta þeim visti helvíti. Yfirlýsing frá séra Flóka Kristinssyni Fleipur um loga vítis BSar-e.SRíe1 nikNinBV,N „Öilum ásökunum um að ég hóti skólabörnum meðjogum vítis“ vísa ég meðöllu á bug. Vilji einhver standa við slíkarstaðhæfingar verðursá hinn sami að stíga fram undirnafni og gera það við mig, einslega eða opinberlega. Þangað til eru ummæliþau sem höfð eru 'ít m um mig í blaðinu dauð og ómerk og málið ekki þannig vaxið, að það fái formlega umfjöllun þeirra aðila sem um slíkan ágreining Í ' eiga að fjalla, efupp kemur. ^jggg Jinnnnm rf Ekki ætla ég blaðamönnum DVaöhafabúið þetta til. Þeir aðilar 'j(«■». UuPnUlll VjS sem hafa haldið því fram, að ég ógni börnum meðjogum vítis" 1 gera sér ef til vill ekki grein fyrirhversu alvarlegt þaðerað fara með fieipur afþessu tagi í blöðin, né heldur erþeim Ijóst, að frekari formleg umfjöll- unum þetta málmun leiða í Ijós, að meðþví að fullyröa slíka firru við blaðamenn er bæði verið að vega að starfsheiðri minum og viðkomandi blaða- manna.'' DV í gær IDV var skýrt frá þvlað heimildir blaðsins segðu séra Flóka Kristinsson hafa hótað nemendum sín- um vist I helvíti. Flóki segir það ósatt. S-Lt Nú er málið að ganga alla leið, hætta að segja bara fréttir í heilu og hálfu fréttatímunum af pen- ingamarkaðnum, nú gerum raun- veruleikaþátt. Þá geta Baugs-Jón, Banka-Björgólfarnir, Glitnis- Bjarni og fleiri talað um gengis- vísitölu, gengi skráðra hlutabréfa í kauphöllinni, Nasdaq, milli- bankaviðskipti, mfllibankamark- aðij ávöxtunarkröfur og hvað þetta heitir allt saman. Við gæt- um sett þá alla á eyju þar sem þeir gætu keypt upp allt á eyj- unni, s.s. verslanir, banka, stjóm- málaflokka, flutningafyrirtæki o.fl. Svo gætu þeir líka gert lítið úr lögreglunni, dómstólum og pen- ingasérffæðingum annarra landa. Þeir gætu þar talað upp og niður gengið á gjaldmiðlum og hluta- bréfum. Þetta yrði vægast sagt skrýtin tilfinning fyir eyjaskeggja. Þetta gæti þó gert það að verkum að við hin myndum skilja fréttir. Fjölmiðlar gætu þá lengt frétta- tíma og fjölgað síðum sínum og rætt eingöngu fjármálamarkað- inn og fólk myndi skilja mflli- bankamarkaði og allt það. Frábær lausn fyrir okkur sem emm svolítið treg og eigum erfitt að skilja bankafréttir. Annars er allt fínt að frétta af okkur garðyrkjumönnunum þrátt fyrir fyrirtíðarpásakhret. Ég mæli með því að fólk athugi með viðkvæmar plöntur sem gætu verið byrjaðar að blómstra og koma þeim í skjól ef það er möguleiki. Því eins og við garð- yrkjumenn segjum „ffostið það skemmir ef enginn bjarga nenn- ir." ég ekld viss um að ég treysti mér tfl þess aftur. Maðiuinn kastaði fram sömu frösunum aftur og aftur: „Hvar eigum við að fá peninga, vfltu koma af stað verðbólgu, viltu setja alit á annan endann á Is- landi." Eins og allt yrði vit- laust ef þessi laun yrðu hækkuð um 20 þúsund krón- ur. Sama hvað rök hún Ásta Ragnheiður setti ffam þá gelti Einar Oddur aft- ur og aftur og aftur sömu Raunveru- leikinn? Ingimar Ingimarsson mælir með þvi að viðkvæmum blóm- um sé komiö f skjól. I dag árið 1956 var Alþýðu- bandalagið stofnað. Það var gert að skipu- lögðum stjórnmála- flokki 3. nóvember 1968. hafa verið skotinn. Ray var ekki of- beldisfullur maður. Hann hafði ekki skotið af rifli síðan 1940. Skot- hljóð heyrðist koma frá öðrum stað. Ray játaði í fyrstu að hafa myrt King en dró játninguna til baka nokkrum dögum síðar. Hann ■>.- barðist alla tíð fyrir að mál sitt yrði tekið upp að nýju en án árángurs. Aldís skrifar. Ég átti bara ekki eitt einasta orð yfir ffamkomu Einar Odds, þing- manns Sjálfstæðisflokksins, í Kast- ljósinu gagnvart vinnandi fólki og öldruðum á íslandi. „Það verður alltaf tfl fátækt fólk," var svar hans við ummælum Ástu Ragnheiðar, þingmanns Samfylk- Lesendur ingarinnar, um að fólk fengist ekki tfl starfa á öldrunar- og sjúkraheimil- um vegna lágra launa. Eg kaus Sjálf- stæðisflokkinn í síðustu kosningum en með svona mann innanborðs er Lesendur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.