Freyr

Árgangur

Freyr - 01.03.1955, Blaðsíða 22

Freyr - 01.03.1955, Blaðsíða 22
Undanrenna er afhragðs fóður einkum handa hœnsnum, grísum og kálfum. Þessar skepnur hagnýta undanrennu betur en búfé gerir yfirleitt. HiS mikla, lífræna gildi, sem í undanrennu felst, er þeim svo mikils virði. Sýrð undanrenna hefur bætandi áhrif á meltingu skepnanna og sýrða mjólk er auðvelt að geyma dögum saman óskemmda. Vér höfum daglega sýrða undanrennu til sölu. Hagnýtið þetta ÁGÆTA FÓÐUR, sem þar að auki er MJÖG ÓDÝRT. Hver lítri af sýrðri undanrennu kostar aðeins 30 aura. — Mjólkursarasalan — Höfuðverkefni Búnaðarbankans er sérstaklega að styðja og greiða fyr- ir viðskiptum þeirra, er stunda landbúnaðarframleiðslu. Bankinn er stofnaður með lögrum 14.6. 1928 Hann er sjálfstæð stofnun undir sérstakri stjórn og er eign ríkisins. Búnaðarbanki íslands Austurstræti 5 — Reykjavík Útibú Akureyri

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.