Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2006, Qupperneq 12
12 FÖSTUDAGUR 23. JÚNl2006
Fréttir DV
Viðskipti
/ viku/ok
Vísitölur: ICEXMAIN 5.126 aO,17% - DowJones 11.079 a!,26% - NASDAQ 2.141 a1,46% - FTSE100 5.665 a0,69% - KFX 363 t0,75%
nahækkanii
Markaðsmaðurinn
Óskar Magnússon
Óskar Magnússon er for-
stjóri Tryggingamiðstöðv-
arinnar en það félag hefur
hækkað mest allra i Kauphöll
lslands frá áramótum eða um
rúm 48%.
Óskar út-
skrifaðist
sem lögfræö-
ingur frá Há-
skóla íslands og
lauk meistaraprófi í alþjóða-
tiðskiptum frá George Wash-
ington-háskólanum í Banda-
ríkjunum.
Óskar var forstjóri Hag-
kaupa og sat í stjórn Baugs um
tíma. Hann settist í forstjóra-
stól lslandssíma eftir að fvr-
irtækið var sameinað Tali og
stýrði þ\i þegar nafninu var
brejlt í Og Vodafone. Ósk-
ar tók \ið forstjórastööunni
hjá Try'ggingamiðstöðinni í
nóveinber á síðasta ári en þá
hætti Gunnar Felixson sem
hafði verið forstjóri fyrirtæk-
isins frá árinu 1991. Síðan þá
hefur vegur Tryggingamið-
stöðvarinnar vaxið mjög og er
heildarverðmæti fyrirtækisins
nú rúmir 37 milljarðar. Óskar
situr í stjórn útgeröarfélagsins
Samherja á Akureyri og fær-
eyska símafyrirtækisins Kalli.
Hann hætti í stjórn Samtaka
atvimntlífsins fyrir skömmu.
Óskar hefur að sögn kunnugra
gaman af því að spila á gítar og
ku \ era ófeimbm \iö að spila á
hann \ið hin ólíklegustu tæki-
færi. l’annig sýndi hann á sér
alþýðlega hliö þegar hann \rar
forstjóri Og Vodafone og mætti
með Fendergítarinn sinn á
eina af árshátíöum f\TÍrtækis-
ins. Þetta uppátæki hans vakti
mikla lukku á meðal starfs-
mannanna.
i Laun hækkuðu um0,9%á milli aprllog malog hafa þá
hækkað um 8,7% á slðustu tólfmánuOum. Þetta erumtalsverð
hækkun launa bæöi sögulega séð og I alþjóölegu samhengi.
Hækkunin er einnig langt umfram framleiðnivöxt á sarhá tíma.
* Munurinn kemur fram I vaxandi verðbólguþrýstingi um þessar
mundir.Launahækkanirþessarskllaþyllitluíauknum
kaupmætti. Verðbólgan var6,5%yfirsama tímabilogjókst
kaupmátturþví um 2,2% á tlmabilinu. Greining Glltnissegirfrá
þessuogjafnframt aö: „Endurskoðun kjarasamninga um þessarmundirþarfað skoða i Ijósi
þeirra aðstæðna sem uppi eru á vinnumarkaöi. Við þessar aðstæður eru miklar likur áþvíaö
kjarasamningshækkanjr semsamið er um til vlðbátar á almennum grundvelli, hvort sem er i
z gegnum fjárhag rlkis eða fyrirtækja, endi I aukinni veröbólgu og skili þar með litlu sem engu i
auknum kaupmætti. Segja máað eini ávinningurinn, efávinning er hægt aö kalla, séu þá
aukin merki umþenslu og óstöðugleika - meiri verðbólga og hraöari launahækkanir. Eftil vill
erþaðgjaldiðsemgreiðaþarffyrirfriðávinnumarkaði."
Þórður Már Jóhannesson var rekinn úr starfi forstjóra fjárfestingabankans Straums-
Burðaráss á miðvikudagskvöldið. Óhætt er að segja að starfslok Þórðar hafi komið eins
og þruma úr heiðskiru lofti þar sem afkoma bankans hefur verið með mestu ágætum.
Þórður gengur þó ekki slippur og snauður frá borði, því heimildir DV herma að hann fái
rúman milljarð við starfslok.
Starfslok Þórðar kosta
Straum rúman milljarð
Þórður Már Jóhannesson, fráfarandi forstjóri Straums-Burðar-
áss, gengur ekki tómhentur úr starfi. Samkvæmt heimildum DV
fær hann rúman milljarð frá fyrirtækinu í formi launa út ráðning-
artímann og söluréttarsamninga sem fyrirtækið þarf að borga
upp við starfslok hans. Þetta er langhæsti starfslokasamningur í
íslensku viðskiptalífl frá upphafi og til marks um breytta tíma.
Þórður Már Jóhannesson hefur
verið forstjóri Fjárfestingafélagsins
Straums og síðar Straums-Burðaráss
Fjárfestingabanka síðan 2001. Hann
hefurleitt
ævin-
an
Þórður Mar Johannesson
Vel haldinn þrátt fyrir að vera rekinn úr
starfi forstjóra Straums-Buröaráss.
DV-mynd Stefán
vöxt fyrirtækisins á undanförn-
um árum en lætur nú af störfum.
Á fundi stjórnar fyrirtækisins á
miðvikudagskvöldið var ákveðið að
láta Þórð Má taka pokann sinn en
ráða Friðrik Jóhannsson í staðinn.
Vel haldinn eftir starfslok
Þórður Már þarf þó ekki að ör-
vænta því hans bíður væn summa
við starfslok líkt og reyndin hefur
verið með þá forstjóra stórfyrirtækja
sem látið hafa af störfum á undan-
förnum misserum. Þórður Már fær
greidd laun út ráðningartíma sinn,
sem samkvæmt heimildum DV er
rúmt eitt ár. Hann fékk 64 milljónir
í laun á síðasta ári, samkvæmt árs-
skýrslu Straums-Burðaráss sem gerir
um 5,3 milljónir á mánuði. Aukþess
er bankinn skyldugur til að kaupa öll
þau hlutabréf sem Þórður Már
hefur sölurétt á samkvæmt
samningnum við stjóm fé-
lagsins. Samningurinn var
gerður tveimur dögum
áður en Straumur og
Burðarás sameinuð-
ust og sá Magnús
Kristinsson, þá-
Afþessu má sjá að
Þórður Már fær rúm-
an milljarð frá fyrrver-
andi vinnuveitendum
sínum vegna sölurétt-
arsamningsins.
verandi stjórnarformaður Straums,
um samninginn.
Rúmur milljarður í hagnað
Þórður Már á, í gegnum Fjár-
festingafélagið Brekku, 1,45% hlut í
Straumi-Burðarás sem metinn er á
tæpa 2,9 milljarða króna. Þann hlut
hefur hann eignast á löngum tíma,
allt frá því í mars 2003. Þórður Már
hefur keypt bréfin á misjöfnu gengi
og er samanlagður kostnaður Þórðar
rétt rúmlega 1,6 milljarðar án vaxta-
kosmaðar sem gæti hlaupið á nokkr-
um tugum milljóna. Af þessu má sjá
að Þórður Már fær rúman milljarð
frá fyrrverandi vinnuveitendum sín-
um vegna söluréttarsamningsins.
Einhverjir myndu segja að hann ætti
þetta jafnvel skilið en bankinn skil-
aði tæplega 20 milljarða króna hagn-
aði á fyrsta ársfjórðungi þessa árs.
Toppar alla starfslokasamn-
inga
Það er óhætt að segja að starfslok-
asamningur Þórðar Más sé stærri og
meiri en gengur og gerist. Umdeild-
ir starfslokasamningar hjá FL Group
við Ragnhildi Geirsdóttur og Sigurð
Helgason upp á 290 milljónir sam-
anlagt verða hálfræfilslegir við hlið-
ina á samningi Þórðar Más.
oskar@dv.is
BjörgólfurThor Björgolfsson
StjórnarformaöurStraums-Buröaráss
semsá til þessaö Þórður Márvar
látinn taka pokann sinn.
DV-mynd Teitur
Síðustu daga hefur spenn-
an magnast í kringum
Straum-Burðarás fjárfesting-
arbanka og hafa bréf félags-
ins hækkað mikið á stutt-
um tíma. Spennan í kringum
átökin hefur hleypt smá lífi
í hlutabréfamarkaðinn hér
heima sem er gott. Hvort sú
spenna sé einungis tíma-
bundin eða eldd skal ósagt lát-
ið en það gefur þó smá von um
að trúin á markaðinn sé að auk-
ast. Erlendir markaðir hafa líka
verið jákvæðir í vikunni og hafa
verið að styrkja sig nokkuð frá
lækkunum síðustu vikna. Áfram
eru kauptækifæri bæði hér
og erlendis þar sem
verðmöt og grein-
markaðinn
ingar benda til að mörg félög
séu undirverðlögð. Ovissu-
þættirnir eru þó þróun verð-
bólgu, gengis og svo samn-
ingar á vinnumarkaði hér
heima.
Margir markaðsaðilar hér
og erlendis hafa spáð því að
markaðir gætu lifnað viö með
haustinu. Nú er bara spurn-
ingin hvort haustið sé komið
eða hvenær það muni koma.
NHHMHMÍ
Barnavörur og matur
yrirtækjasalan Suðurveri er
innflutningsfyrirtæki til sölu
ein felur í sér mikla möguleika.
yrirtækið flytur inn og er með
asöluumboð fyrir sérstakt mat-
lutæki fyrir lítil börn. Tækið
ifusýður grænmeti og hollustan
rður eftir í matnum fyrir börnin
suðuna. Auk þess er fyrirtækið
ð umboð fyrir fullt af barnavör-
t. Fyrirtækið er til sölu þar sem
igandinn býr á Spáni og á því eldci
t um vik að stýra því.
Það býður upp á nýja vöru sem
rétt er byrjað að markaðssetja hér á
i en er vinsæl erlendis. Þetta er
tækifæri fyrir kraftnrikinn ein-
stakling sem hefur hugmyndaflug
til að vekja athygli á góðri vöru.
Fyrirtækið kostar 2,8 milljónir auk
lagers.