Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2006, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2006, Side 24
24 FÖSTUDAGUR 23. JÚNl2006 Fréttir DV Ummæli vikunnar „Ef hægt er að hækka laun þing- manna og ráðherra með lögum, þá er líka hægt að lækka laun þeirra með lögum." Valgerður Bjarna- dóttir ritar pistil í Fréttablaðið á þriðjudag um eftirlaunaósómann og telur þingmenn sitja uppi með ævarandi skömm að sleppa ekki því illa fengna almannafé. „Má Blaðið ekki hafa skoðun?" Spyr Staksteina- höfundur í þriðjudags- mogga og undrast að nöfn höfunda séu farin að birtast undir leiðurum Blaðsins. „Markaðurinn hefur gefið blaðinu fjárhags- lega falleinkunn, en fjárhagsleg afkoma er lykilmælikvarði í okkar kapítalíska kerfi." Stefán Benediktsson arkítekt I grein I Morgun- blaðinu á miðvikudag en þar hirtir hann Moggann og vekur athygli á ósamkvæmni - blaðið leggi Ingibjörgu Sólrúnu í einelti meðan aðrir fá frltt spil I vitleysu sinni. „Hvað er að því að blaðið gagnrýni þennan formann stjórnmálaflokks en styðji hinn?" Spyr Staksteinahöf- undurinn Stefán á móti I gær. „I takt við áherslur sínar á jafnrétti kynjanna og mikilvægi umhverfismála var henni fórnað af Sjálfstæðisflokknum - en Einar hélt ráðherralífi sínu og spriklar af pólitískri ánægju eins og haustfeitursilungur." Óssur Skarphéðins- son a síöu sinni í vikunni um EinarK. Guðfinnsson. Össur segir Einar meistara I að verja vondan málstað og taka 180 gráðu snúning I viðhorfum efsvo ber undir. „Enda töluðu málpípur valdsherranna aldrei um eignarhaldið í ræðum sínum, heldur veifuðu DV og fordæmdu efnistök og töluðu um daglega misnotkun t Baugsmiðlanna á 4 tjáningarfrelsinu án þess að nefna nokkurn tima dæmi." Óiafur Hannibals- son /' vikulegum pistli slnum. Honum sýnist i þetta allt hvort eð er vera að breytast I Björnstíðindi og áhugi valdhafanna fyrii fjölmiðlalögum fariþví minnkandi. „Og það virðist engu skipta þótt baráttumenn fyrirauknu jafnrétti kvenna halli réttu máli, enginn segir orð. Þessi harmagrátur er orðinn partur af íslensku veðurfari og fastur liður í fréttaflutn- ingi sjónvarps, útvarps og blaða." 5vo skrifar Bragi Jósepsson rithöfundur og fyrrverandi prófessor I grein I Morgunblaðinu í gær um krítíklausan og látlausan sönginn I k jafnréttisumræðunni sem hann telurlítillækkandi fyrirkonur. „Njótum fótbolta- leikjanna á HM - en stöðvum vændi og mansal." Ásta R. Jóhannesdóttir I grein I Morgunblaðinu I gær. „Þorsteinn Geirsson, ráðuneytisstjóri dóms- málaráðuneytisins segir að hann beri ekki ábyrgð á efnisinnihaldi bréfs sem hann undirritaði og sendi bandaríska dómsmálaráðuneytinu." Segir I tilkynningu frá Þorsteini á ruv. is. Því síður ber Björn Bjarnason dómsmálaráðherra ábyrgð. Þetta var allt ritara ríkislögreglustjóra að kenna. Bílasýning Bílaklúbbs Akureyrar var haldin á þjóöhátiöardaginn, 17. júni. Aldrei hefur aösóknin verið jafn góð og i ár en ríflega tvö þúsund manns litu á sýninguna og alla þá sýningargripi sem þar voru. Þegar gengið var inn á sýninguna mátti sjá Qóra gullfallega bila sem eitt sinn voru flök en lita nú út eins og spánnýir. Einn maður á þrjá þeirra og hefur komið að uppgerð þess fjórða og er það Jón Sigursteinsson bílasmiður á Akur- eyri. Hann segist ekki gera upp bila fyrir peninga. Breytti bflhræjum í listaverk Gullfallegur Þessijagúar var flakþegar Jón Sigursteinsson fékkhann i hendurnar og endurbyggði listilega. Hér er Jón - stolturafbllnum. DV-mynd: Heida.is Flakið HérerJagúarinn I endurbyggingu Jóns. Billinn var flak eins og hinir. „Þetta er nú bara hobbí hjá mér," segir Jón Sigursfeinsson, 61 árs bílasmiður á Akureyri sem gladdi marga gesti á bílasýningu Bílaklúbbs Akureyrar um síð- ustu helgi - með uppgerð á íjórum bflum frá flmmta og sjötta áratug síðustu aldar. Það merkilega er að bílarnir líta allir út sem nýir. Reyndir menn í bflabransanum segja Jón Sigursteinsson vera ein- stakan hæfileikamann. „Þessir gömlu bresku sportbflar heilla mig sérstak- lega," segir Jón sem endurbyggði þrjá af þeirri sort frá A til Ö. „Ég lít á hönn- un þessara bfla sem listaverk." sem var mjög mfldð. „Þetta var ofur- bfll síns tíma. Hraðskreiðasti fjölda- ifamleiddi bfllinn og bara tíu sekúnd- ur í hundraðiðsegir hann og bendir á að hann einoki ekki bflana fyrir sjálfa sig heldur fái vinir og vandamenn að prufa ef hann treystir þeim. - Allt nýtt Vélin IJagúarnum er upptekin frá A til ö. Jagúar í bómull „Ég hef verið í þessu í yfir 30 ár en fór ekki að gera upp þessa gömlu bfla fyrr en á áttunda áratugnum," seg- ir Jón. Einn af þeim bflum sem hann hefur gert upp er gullfallegur Jagú- ar XK 120 Roadstar, árgerð 1952. „Ég keypti hann um 1999 og kláraði hann eftir fimm og hálft ár - eða í fyrrasegir hann. „Á milli þess sem ég nota hann er hann nánast geymdur í bómull." „Jagúarinn var hræðilegur þegar ég fékk hann, alveg svakalegur," segir hann. Eftir að bfllinn komst í hendur Jóns var vélin í honum endurbyggð ffá A til ö og boddýið líka. Dýrt sport En þetta áhugamál Jóns er ekki ódýrt. „Þetta er dýrt og búið að kosta margar milljónir en maður gerir þetta ekki fýrir peningana," segir hann. „Ég hef ekki það mfldnn áhuga á bflum en h't á þetta sem nytjalist," segir hann og bendir aftur á að hönnun og útlit bfl- anna séu listaverk. „Ég myndi aldrei nenna að endurbyggja ljótan bfl," segir hann og bendir á að hann hti ekki svo á að hann sé að gera upp bflana heldur endurbyggja. Tíu sekúndur í hundraðið „Ég skrepp á þessu ef það er gott veður, enda verður þetta að fá að smyrja sig," segir Jón og bætir við að Jagúarinn hafi verið sá öflugasti á sín- um tíma og komist yfir 200 km/klst Bílar í háklassa Kristján Kjartansson, húsasrmða- meistari á Akureyri, á íjórða bflinn sem var á sýningunni. Sá bfll á sér einnig mikla sögu en hann var einungis ek- inn um sex þúsund km þegar Kristj- án og kona hans fundu bflinn eftir að hann hafði legið illa farinn í geymslu í tuttuguár. Jón sá um réttingu og mál- un á þeim bfl og lagði þeim til aðstöðu fyrir norðan. Bflamir sem um ræðir eru breskir og hafa breskir bflaáhugamenn nánast misst andlitið við að sjá bfla í þessum klassa. „Hann er fyrst og ffemst fag- maður," segir Kfistján, eigandi MD-B Roadster bflsins. Gríðarleg menningarstarfsemi Leó M. Jónsson vélatæknifræð- ingur hefur ekki leynt aðdáun sinni á verkum Jóns: „Þetta sem hann er að gera upp eru klassísk hönnunar- verk sem verður að varðveita og forða frá glötun," segir hann. „Hann er fag- maður með láði og einstakur hæfi- leikamaður," segir Leó og vill meina að hér sé um gríðarlega menningarstarf- semi að ræða og vill Jón sem handhafa hinnar íslensku fálkaorðu. Sjálfur gerir Jón ekld svo mildð úr verkum sínum en tengist þeim þó til- finningaböndum: „Mér þykir jafh vænt um þá alla," segir bflasmiðurinn og hstamaðurinn Jón Sigursteinsson á Akureyri. gudmundur@dv.is DV-mynd: Heida.is Glæsilegur MG-B Roadstar Kristjáns Kjartanssonar. Blllinn varilla farinn I geymslu hér á landi 120 ár.Hann er 1966 módel og 95 hestöfl. DV-mynd: Guðmundur Frá Bandaríkjunum Þessi MG-TFer 1954 módel og Jón fluttin hann hingað til lands frá Kalifornlu. DV-mynd: Heida.is GlæsilegurMG /l Twincam Jóns er I960módelog I08hestöfl. Tókhannfjögurárað endurbyggja bllinn. DV-mynd: Heida.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.