Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2006, Síða 31
30 FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ2006
Helgin DV
Helgin DV
FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ2006 43
Jón Baldvin Hannibaisson og Bryndís Schram
„Langflottust - geisla afsjarma, gáfum og hressileika.
Yndislega litrik og skemmtiieg."
EIÐURSMÁRIOGRAG
rægir deita oft fræga
og mynda þannig
glæsileg pör sem i
tekið er eftir. DV f
leitaði til málsmet-
andi álitsgjafa til að fá úr-
skurð um hvaða par væri það
flottasta á íslandi. Mörg pör
voru nefnd en þrjú standa upp
úr. Eiður Smári og Ragnhildur
kona hans þykja flottasta parið
á landinu í dag að mati álits-
gjafa DV en Bubbi Morthens
og Hrafnhildur Hafsteins-
dóttir sem og forsetahjónin
þykja einnig með þeim
glæsilegustu.
ÁLITSGJAFAR
Ragnheiöur Guöfinna Guönadóttir fjölmiölakona
Kristófer Helgason útvarpsmaður
Ragnheiöur Guömundsdóttir Ijósmyndari
Ivar Guömundsson útvarpsmaöur
Sirrý Hallgrlmsdóttir framkvæmdastjóri
Hulda Hauksdóttir versiunarkona
Nonni Quest klippari
Unnur Pálmarsdóttir likamsræktardrottning
Andrés Björnsson fyrrum Herra Island
Karen Kjartansdóttir fréttamaöur
Óli Már eigandi Vegamóta
Harpa Hrönn Stefánsdóttir viöskiptafræöingur
Siffi dagskrárgerðarmaður
Ina Pétursdóttir söngkona
Eiður Smári og Ragnhildur Sveinsdóttir eru að mati álitsgjafa DV „flottasta par iandsins'. Þetta hðfðu álits-
gjafamir um Eiö Smára og Ragnhildl að segja:
„Eiöur er náttúrulega David Beckham okkar Islendinga og fyrir vikiö heilmikiö rætt og ritaö um hann enda fræknasti knatt-
spyrnumaðursem Island hefur alið. Eiginkonan Ragnhildur virðist vera kletturinn Illfi hans og það eitt gerirþau án vafa eitt
afflottustu pörum landsins."
„Án efa eitt glæsilegasta par landsins. Allir karlmenn vildu vera eins og Eiöur og allarkonur vildu vera ísporum Ragnhildar.“
„Hann er flottastur I boltanum og hún stórglæsileg. Börnin þeirra eru bara sætust. Þau eru heilbrigtparsem ná þvisem þau
stefna aö.“
„Hann er hönkl þótt hann sé aöeins ofljóshærður fyrir minn smekk og hún er mjög kynþokkafull.“
„Mjög glæsilegt par og verðugir fulltrúaryngri kynslóðarinnar. “
Það kemur eflaust engum á óvart að forseti íslands herra Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff
sitji ofarlega á listanum yffir „flottasta par landsins". Þetta höfðu álltsgjafamir um forsetahjónin að segja:
„Þaö par sem kemst næst þvi að vera með blátt blóð I æðum á Islandi. Þetta par hlýtur aö komast næst þvl að vera eitt þaö
glæsilegasta á landinu. “
„Ein mesta gæfa Islensku þjóöarinnar er Dorrit sem hefur sett nýtt llfl forsetaembættiö meö glæsilegri framkomu sinni
hvar sem er I heiminum og oftar en ekki hafa hún og Ólafur stoliö senunni á alþjóðlegum vettvangi meö glæsileika slnum
og glaðlegri framkomu. Þau eru eins og sniöin fyrirhvortannað."
„Dorrit sem best klædda konan og Ótafur svona stllhreinn, þau spila mjög vel saman. Ólafur eins og striginn og Dorrit eins
og litirnir."
„Getum verið stolt afþvíað hafa þau fyrir andlitþjóöarinnar.“
Heitasta parið á landinu f dag, sjálfur kóngurinn Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir fegurð-
ardrottning, eru eitt af flottustu pörum á landinu samkvæmt álitsgjöfum DV sem höfðu þetta um kóng-
inn og drottninguna að segja:
„Þaö er svo skrýtiö meö þau aö þó að aldursmunurinn sé mikill þá eru þau sérlega flott par og eftir aö hafa séö þau sam-
an bæði á labbi I Smáralindinni og I afmælisveislu Bubba á Borginni þá finnst mér þau alveg smella saman og viröast
mjög ástfangin. Bara frábært og gangi þeim vel. “
„Eitthvaö svo sætt par. Ekki alveg hægt aö koma fingri á hvaö þaö er en þetta samband hefur eitthvaö mikið viö sig. “
„Fegurðardrottning og Kóngurinn. Gæti ekki veriö flottara par. Flnt, flott og myndarlegt fólk sem lengi hefur verið
almenningseign."
Þórhallur Gunnarsson og Brynja Nordquist
„Stórglæsileg bæði tvö. Góðir fulltrúar þeirra sem blása á aldursfordóma. Viröist vera samband sem rlgheldur og greini-
lega byggt á traustum grunni."
„Þau eru alltafflott klædd og hamingjan geislar afþeim. “
Friðrik Sophusson og Sigríður Dúna
„ Virðulegt og stórglæsilegt par. “
„Búa bæðiyfir miklum sjarma. Væru flott á Bessastööum.'
Jón Arsæll og Steinunn Þórarinsdóttir
„Þaö bara skín frá þeim traust og heilbrigt hjónaband. Alveg eins og það á aö vera á milli maka. Bæði virkilega flott á all-
an hátt."
Kristján Arason og Þorgerður Katrín Gunnarssdóttir
„Þetta par er að mlnu mati alltafglæsilegt á öllum sviðum og bera aföörum. Glæsilegt par, meö flottan stíl og eru nútlmahjón,
með stóra fjölskyldu, bæöi vel menntuö og I ábyrgðarfullum störfum. Iþróttasinnuð og flott par að öllu leyti.“
Björn Leifsson og Hafdís Jónsdóttir
„Ukamræktarfrömuðir á öllum sviðum. Þau eru ávallt glæsileg og framkoma þeirra til fyrirmyndar öðru'm. Bæði með
flottan fatastíl og halda sér Igóðu likamlegu og andlegu formi. Nútimahjón með fjölskyldu, reka stórt fyrirtæki og eru
metnaöargjörn. Glæsileg fyrirmynd að mlnu mati."
ÞESSIKOMU LÍKATIL GREINA
Björgólfur Thor og Kristfn Ólafsdóttir
„Par sem á þreföld fjárlög íslenska rikisins er náttúrulega
svakalega flott. Þau ná að halda einkalifínu vel fyrir utan
fjölmiðla og þaö heyrist ekki neitt neikvætt orð um þau.
Unnur Ösp og Björn Thors
„Hann er nammið hennar Silvíu og hún er blaðamaður-
inn sem hentvarút afblaðamannafundinum i
Eurovision."
Selma Björnsdóttir og Rúnar Freyr
„Flott par sem hefur verið saman lengi. Hafa þroskast og
lært mikið saman og eru duglegt og athafnasamt fólk. ‘
Helgi Seljan og Katrín Rut Bessadóttir
„Töffparmeð attitjúd.“
Ólafur Stefánsson handboltamaður og Ingibjörg
„Glæsilegt par.“
Baltasar Kormákur og Lilja Pálmadóttir
„Án efa eitt flottasta par landsins.“
Dagur B Eggertsson og Arna Dögg Einarsdóttir
„Flottsaman."
Einar Bárðar og Aslaug Thelma Einarsdóttir
„Þau einfaldlega geisla þegarþausjástsaman. Standa
greinilega viö bakið á hvoru öðru. ’
Róbert Marshall og Brynhildur Ólafsdóttir
„Brynhildur er glæsileg og þau saman eru afar viðkunna-
leg og geta ekkiannað en heillað alla nærstadda."
Elma Lísa Gunnarsdóttir og Reynir Lyngdal
„Svalir spútnikar sem eru gerð fyrirhvort annað."
Svava Johansen og Björn Sveinbjörnsson
„Glæsilegasta par landsins. Það geislar afþeim og þau lita
út fyriraö vera mjög ástfangin."
Hermann Hreiðarsson og Ragna Lóa Stefánsdóttir
„Glæsileg, Lóa alltafmjög smart og hann einstaklega
myndarlegur."