Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2006, Blaðsíða 34
46 FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ2006
Helgin PV
Felldi tvi
Hún tók riffilinn, miðaði og hitti
beint í hjartastað. Á því augnabliid
felldi hún tvö afrísk dýr í einu, antil-
ópu og strútabónda. Niel Jeppe kolféll
fyrir þessari ljóshærðu gyðju með bláu
augun sem vílaði ekki fyrir sér að maka
blóði úr Jifur hins fellda dýrs á kinn-
ar sér, drekka kom'ak og borða lifrina
heita og hráa. Hún hélt að hún væri að
haida í heiðri siðvenju. Sem hún var að
gera. Siðvenju, sem enginn karlmann-
anna sem með henni voru höfðu lagt í
að framkvæma sjálfir. En Unnur Berg-
lind Guðmundsdóttir lætur ekki skora
sig á hólm nema einu sinni. Hún er
kona sem þorir eins og sagan sýnir.
Núna, nákvæmlega ári síðar, skelli-
hlær hún að endurminningunni. Á einu
ári hefur orðið umbylting á lífi þessar-
ar ungu konu. Kennari við Korpuskóla
sem lendir í verkfalli er skyndilega orð-
in „Misses" á stóru strútabúi í Suður-
Afríku. Frá því að þvo 24 klósett á dag
um borð í fimm stjömu skemmtiferð-
arskipi, má hún eldd dýfa hendi í kalt
vam. Á morgnana færir þjónustustúlk-
an henni kaffi í rúmið. Húsið sem hún
býr í er yfir 500 fermetrar og landar-
eignin 1700 hektarar. Þar em tuttugu
vinnumenn við störf. Sambýlismaður
hennar er „Bass" - Stjórinn, sá sem á
og stjómar lándinu. Sjálf er hún ekld
með atvinnuleyfi í landinu og til að
hafa eitthvað fýrir stairii ákvað hún að
vinna að endurbótum þessa 200 ára
gamla fallega húss. Þá féll hann í ann-
að sinn, lögfræðingurinn og strúta-
bóndinn.
Tískusýningardama og
kvikmyndaleikkona
Unnur Berglind er vel þekkt úr ís-
lensku þjóðlífi. Allt frá því að hún var
h'til telpa hefur þjóðin vitað hver hún
er, dóttir Hennýjar Hermannsdóttur,
danskennara og fegurðardrottningar
og Guðmundar heitins Kristinsson-
ar, sem var vaktstjóri hjá Loftleiðum á
KeflavíkurflugveUi. Hún sýndi á tísku-
sýningum frá því hún var smástelpa,
kom ffarn í auglýsingum, kynnti teiíöii-
myndir í sjónvarpinu í tvö ár, lék í kvik-
myndunum Húsið og Stelia í orlofi - að
ógleymdum danssýningum og dans-
keppni sem hún tók þátt í með góð-
um árangri. Dansinn er henni í blóð
borinn og hún lauk danskennaraprófi
jafnhliða stúdentsprófi frá Mennta-
skólanum í Reykjavík þegar hún var 19
ára.
Fór óbeint í lögfræði í Suður-
Afríku
Unnur Berglind hugsar sig um þeg-
ar ég spyr hvort það hafi verið ást við
fyrstu sýn þegar hún hitti Niel, mann-
inn sinn.
„Nei, líklega ekki, en vissulega
fannst mér hann afar heillandi mað-
ur," segir hún og brosir. Svo heillandi,
að augun í henni tindra bara við að tala
umhann.
„Hver fellur ekld fyrir hjartahlýjum,
skemmtilegum manni, sem opnar dyr
fýrir konuna sína, gætir þess að hún sé
aldrei með tómt glas - og lifir fýrir að
annast hana?" segir hún og hlær. „Slík-
an mann hafði ég ekki hitt á íslandi."
En það var ekki bara framkoma
mannsins sem var eitthvað sem hún
ekki þekkti að heiman.
„Þetta eru mikil viðbrigði frá því llfi
sem ég lifði á Islandi," segir hún. „Ég
hef alltaf unnið fýrir mér, var við dans-
kennslu frá því ég var unglingur, lauk
kennaraprófi og keypti mér íbúð og bfl
Afríska fjölskyldan A landareign Niels og
Unnar Berglindar búa 60 manns. Þetta er
hluti afafrlsku fjölskyldunni.
22 ára," útskýrir hún. „Ég starfaði sem
kennari við Korpuskóla í þrjú ár fram
að verkfallinu 2004 og kenndi samtím-
is dans við íþróttakennaraháskólann á
Laugarvatni og í dansskóla í borginni.
Eftir verkfallið varð mér ljóst að það
skipti ekfd máli hversu mikla reynslu
kennarar hafa, launahækkanir fara eft-
ir aldri. Þetta er letjandi launakerfi sem
á ekki við mig. Ég vil að einstakling-
um sé umbunað eftir vinnuframlagi,
ekld að ailir sitji við sama borð hvort
sem þeir vinna eða eru áskrifendur að
laununum. Ég ákvað að breyta til og
sótti um í meistaranámi við Háskólann
í Reykjavík. Þetta var í fýrsta sinn sem
átti að gefa öðrum en lögfræðinemum
tældfæri til að nema lögfræði. Við vor-
um fimmtán sem náðum inn og ég var
vissulega mjög stolt. Ég keypti bækum-
ar í fýrrasumar og ákvaö að vera dugleg
að lesa í sumarleyfinu mínu."
Hélt í gamlar hefðir - borðaði
heita lifur...
Það má segja að hún hafl lcert lög-
frceðina á sinn hátt. Þótt hún hafl aldrei
opnað námsbcekumar er hún margs
vísari um lögfrceði - enda erNiel Jeppe
menntaður lögfrceðingur. Þannig að þú
fórstóbeint í lögfrœðina?
„Já, það má orðaþað svo að ég hafi
tekið lögfræðina!" segir hún og hlær.
„Niel og vinir hans fóru með mig á
veiðar, enda er mUdl veiðimennska
stunduð í landinu hans. Þeir vildu að
ég prófaði að skjóta antilópur, sem eru
um allt, en létu mig fýrst æfa mig að
skjóta á Aloa Vera plöntu. Ég hitti beint
á plöntuna, þeir hlóðu byssuna, réttu
mér hana og ég miðaði á antilópu.
Skaut - og hitti hana beint í hjartastað.
Þeir djóka með þetta vinimir, að á því
augnabliki hafi ég fellt tvö afrísk dýr í
einu skoti!" segir hún.
Ogþá varkomið að hejðinni?
„Þeir sögðu mér að það væri hefð
fýrir því eftir fýrsta dráp, að veiðimað-
urinn yrði að drekka koníak, blóðga
andlit sitt með lifrinni úr dýrinu og
borða hana svo, heita og hráa. Ég bara
hlýddi - en svo kom í ljós að þeir hafa
aldrei gert þetta sjálfir! Ég var fýrsta
konan sem kom á bæinn sem hafði
skotið dýr og borðað lifrina."
Antilópan dó, en strútabóndinn
og lögfrceðingurinn var sprelllifandi,
hcefður íhjartað?
„Hann sannfærði mig um að ég ætti
að flytja til hans, en ég var með mín
framtíðarplön og var ekki alveg á því
fýrstu dagana að setjast að í Suður-Afr-
flcu. Það sem ég vissi ekki fyrr en eftir á
var að Niel og Björk æskuvinkona mín,
höfðu gert með sér samkomulag: Ef
hann fengi að hafa mig megnið af mán-
uðinum, lofaði hann Björku því að hún
fengi að hafa mig í nágrenni við sig í
framtíðinni. Að lokum hugsaði ég með
mér: „Af hveiju ekki, ef þetta gengur
ekki upp, þá fer ég bara heim, sæki aft-
ur um í meistaranám og..." Ég átti hvort
sem er eftir að kynnast Suður-Afríku!"
segir hún brosandi, en Unnur Berg-
lind hefúr farið um allan heim, nema
syðsta hluta Suður-Ameríku.
„Ég vissi að ég gæti séð eftir því ef
ég prófaði ekki. Heim kom ég og þurfti
að tilkynna fjölskyldu og vinum að ég
ætíaði að flytja til Suður-Afríku. Þá tók
við mánuður sem ég hafði til að Ieigja
íbúðina, selja bflinn og segja upp öÚ-
um störfunum mínum. Mamma er svo
jákvæð að henni fannst þetta bara eðli-
legt. Það var frekar að vinkonur mín-
ar litu á mig stórum augum og spyrðu
hvað ég væri eiginlega að hugsa. Niel
Bláeygðar drottningar Unnurmeð
Silju, dóttur Bjarkar. Unnur Berglind fór með
hlutverk Silju I Stellu I orlofi en segir
nafngiftina tilviljun.