Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2006, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2006, Blaðsíða 53
r DV Helgin FÖSTUDAGUR 23. JÚNl2006 65 Eins og hefur komið fram í fréttum bæði hér heima og erlendis þá langar Victoriu Beckham í barn. Victoria og David Beckham eiga saman þrjá syni, Brooklyn (fæddur 4. mars 1999), Romeo (fædd- ur 1. september 2002) og Cruz (fæddur 20. febrúar 2005), en þau eru greinilega ekki hætt. Victoria og David Beckham eru víst að reyna og á meðan er hún þokkadís og klæðist aðallega rauðu. Lit ástarinnar. - Með drengina á HM Victoria og synimir fyigjast að sjálfsögðu spennt með gengi enska landsliðsins, enda er David fyrirliðinn. Alltafírauðu Victoria klæðist lit ástarinnar út I eitt, enda vill hún eignast fleiri börn. Hvor er hvor? Og getið þið nú. Á forsíöu nýjasta heftis Elle-timaritsins má líta ásjónu ungstirnisins Hillary Duff. I heftinu má svo finna viðtal við krúttið og Ijósmyndaseríu. Það væri svo sem ekki i frásögur færandi nema það að hún er búin að breyta gersamlega um „lúkk" og er nú keimlík kólumbisku bombunni Shakiru: Allt frá krulluðu, Ijósu lokkunum til svarta augnskuggans. Klæðnaðurinn er meira að segja keimlíkur. Það kómíska er siðan að Shakira sat sjálf fyrir á forsiðu sama tíma- rits fyrir minna en ári. Með botox? Brittany Murphy hef- ur átt marga góða spretti í kvikmyndaleiknum, nú síðast í Sin City í fyrra. Ekki hefur farið mikið fyr- ir henni síðustu mánuði en nú er stúlkan komin aftur á sjónarsviðið og þykir útlit hennarhafa breyst. Grunar marga að Brittany hafi látið fylla í varirnar með hinu al- ræmda efni botox. Gleðitímar Þessar myndir náðust af Britney Spears, Kevin Federline og syni þeirra á dögunum. Svo virðist sem fjölskyldan sé vel stemmd þessa dagana og nái að hvíla sig á vitleysu síðustu mánaða. Ástralar bíða spenntir eftir því að óskarsverðlaunaleikkonan þeirra, Nicole Kidman, giftist sveita- söngvaranum Keith Urban, sem einnig ólst upp i Ástralíu. Góð gjöf „Verðiykkur að ■ góðu. Nicole + Keith/'stóð á | bjórkassa sem hjónakornin %. verðandi skildu eftir handa % fjölmiðlamönnum fyrir utanheimilisitt. _ Amma ánægð Móðir Nicoie og börnin. Alltaf umsetin Nicole náði í börnin sin útá Sydney-flugvöll í gær. t: V Ný mynd og ungur kærasti Helena Christensen er kom- in með nýjan kærasta. Sá heppni er 23 ára leikari og kom hún í fylgd með honum á frumsýningu nýrr- ar myndar, Allegro, sem fýrirsætan fræga leikur í. Parið sást kyssast og kela á frum- sýningunni en einnig sást í Liv Tyl- er, Josh Lucas og fleiri. Helena Christensen var með leikaranum Norman Reedus (37 ára) og saman eiga þau einn son, Mingus. Helena og Norman Reedus giftu sig árið 1998 en slitu samvistum eftir 11 ára samband nú fyrir stuttu. Það er töluverður aldursmunur á nýja parinu eða 15 ár þar sem Hel- ena Christensen er 38 ára. Hún tek- ur greinilega Demi Moore-leiðina í karlamálunum. Leikarinn Jack Huston Nýi kærasti Helenu Christensen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.