Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2006, Page 17
DV Fréttir
FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2006 17
Hjúkkurséuí
mínípilsum
Lækn-
ar í bæn-
um Iasi í
Rúmen-
íu vilja
að allar
hjúkkurn-
ar í bæn-
um gangi
í míní-
pilsum.
Þeir hafa
skrifað heilbrigðisyfirvöldum
landsins bréf sökum þessa. Þar
segja þeir að gömlu hjúkkubún-
ingarnir séu orðnir úreltir og þeir
vilji breytingar. Kröfur þeirra eru
nú til skoðunar hjá viðkomandi
ráðuneytí. Dr. Iulian Serban, tals-
maður læknanna, segir: „Ég tel
að allar kvenhjúkrunarkonurnar
og kvenlæknarnir eigi að ganga
í mínípilsum. Það er meira eleg-
ant."
Lengstu neglur í
heimi
Lee Red-
mond, 65
ára kona
frá Utah í
Bandaríkj-
unum, hef-
ur komist
í Heims-
metabók
Guinness
íyrir að vera með lengstu neglur í
heimi. Lee hefur látíð neglur sínar
vaxa síðan árið 1979 og saman-
lagt eru þær nú 7,5 metrar á lengd.
Hún ætlar hins vegar að láta fjar-
lægja neglumar með leiseraðgerð
í næsta mánuði. Lee meðhöndlar
neglur sínar á hverjum degi með
volgri ólívuolíu og naglaherði og
hún gemr sinnt flestum heimilis-
störfum. Að auki getur hún rakað
eiginmann sinn.
Barnaperrarí
skjóli páfans
í nýrri
heimild-
armynd
sem sýnd
var á BBC
nýlega er
því haldið
fram að
núver-
andi páfi
hafi haft
frum-
kvæði að því að hylma yfir með
prestum sem voru uppvísir að
kynferðislegri misnotkun á böm-
um. Þetta áttí sér stað árið 2001
þegar páfinn var enn Ratzinger
kardináli. Á þeim tíma sendi hann
biskupum kaþólsku kirkjunnar
bréf þar sem þeir voru hvattir til
að láta prestana og fómarlömb
þeirra þegja en ekki tílkynna lög-
reglunni um þessi afbrot. Forráða-
menn kaþólsku kirkjunnar segja
þessar ásakanir ekki eiga við rök
að styðjast.
Pumpuðu vodka
til Litháens
Rússneskir tollverðir hafa
fundið mílulanga pípulögn sem
notuð var til að pumpa vodka frá
Rússlandi og til Litháen. Tollverð-
ir í landamærabænum Buholovo
segja að glæpamenn hafi grafið
göng á sex feta dýpi til að pumpa
heimabrugguðu vodka á milli
landanna til sölu í Litháen. Göngin
komu í ljós þegar bæjarstarfsmenn
vom að grafa holur fýrir tré utan
við bæinn. Tollvörðurinn Yakov
Kabanov segir að þeir hafi löngum
vitað að heimabruggað rússneskt
vodka var til sölu í bænum en ekki
fundið út fýrr en nú hvernig því var
smyglað yfir landamærin.
FBI, bandaríska alríkislögreglan, hefur nú vaxandi áhyggjur af því að tenging komist á
milli al-Kaida og mafíunnar í Bandaríkjunum. Það eru engar sannanir til um bein tengsl
þarna á milli en fyrstu visbendingarnar komu í ljós nýlega er uppljóstrari á vegum FBI
keypti eldílaugar af manni með maflutengsl.
Mafian Alls hafa um 100
meölimir ítölsku mafiu
fjölskyldnanna fimm i New
York verid handteknir á
síÖastliðnum þremur árum.
„Við erum að leita að sameiningarpunkti," segir Joseph Billy jr.
einn af toppmönnum FBI í baráttunni gegn hryðjuverkamönn-
um. „Og við leitum mjög stíft og ákveðið að honum núna." Talið
er að mafían geti aðstoðað hryðjuverkamenn við hluti eins og
fjármagnsfærslur eða peningaþvætti, smygl á fólki og kaup á
vopnum eða sprengiefnum.
hryðjuverkasamtakanna al-Kaída
og mafíunnar í Bandaríkjunum. AP
komst á snoðir um nýja rannsókn
sem Pentagon lét gera þar sem
varað er við hættunni á þess-
um tengslum. Joseph Billy
jr., einn af toppmönn-
um FBI í baráttunni gegn
hryðjuverkamönnum,
segir að embættíð leití
nú ákaft að sámeiningar-
punktí á milli al-Kaída og
mafi'unnar.
Fyrstu vísbendingar
komnar
Þótt ekki séu til bein-
ar sannanir um tengsl milli
hryðjuverkasamtaka og maf-
íunnar í Bandaríkjunum eru
fýrstu vísbendingar um slíkt
komnar fram. Nýlega, í leyni-
legri aðgerð FBI, keyptí einn
af uppljóstrurum
FBI eldflaugar af
manni með tengsl
við mafiuna en
uppljóstrari þessi
gaf sig út fyrir að
vera hryðjuverka-
Flestír bandarískir fjölmiðlar
birtu frétt frá AP í vikunni þess efnis
að FBI hefði nú vax-
andi áhyggjur
af tengsl-
um á
milli
Al-
Kaída
FBI "
hefurnú
töluverðar
áhyggjuraf
þvlað
liðsmenn Osama
bin Laden muni
notfærasér
þjónustu
maflunnar.
„Hugsanlegur áhugi
mafíunnar á að að-
stoða hryðjuverkasam-
tök hefur ekkert með
hugmyndafræði eða
samúð að gera. Þetta er
bara einföld græðgi"
maður. Þetta veld-
ur FBI áhyggj-
um.
Allt er falt
fyrirfé
„Hugsan-
legur áhugi
mafíunnaráað
aðstoða hryðju-
verkasamtök
hefur ekkert með
hugmyndafræði eða
samúð að gera. Þetta
er bara einföld græðgi," seg-
ir Matt Heron, forstöðumaður rann-
sóknardeildar um skipulagða glæpi,
í New York í samtali við AP. „Þeir
munu eiga viðskiptí við hvern sem er
ef þeir bara græða á slíku. Þeir munu
selja jafrit tíl hryðjuverkamanna og
munka í Fransiskusreglunni. Þetta
eru bara viðskiptí í þeirra augum."
Mun aðstoða hvern sem borgar
Það sem styður þessi orð Matts
Heron er reynsla Pats D Amuro, fyrr-
verandi FBI manns og núverandi yf-
irmanns Giuliani Security. „Ég veit
af háttsettum mafíuforingja sem
starfaði með yfirvöldum," segir Pat.
„Hann var spurður að því hvort mafí-
an myndi hjálpa hryðjuverkamönn-
um við að smygla fólki til Evrópu í
gengum Italíu. Hann svaraði því ein-
faldlega að mafían myndi hjálpa
öllum sem gætu greitt fýr-
ir slíkt."
Fjöldi mafíósa í
New York
ítalska,
rússneska og
asíska mafí-
an eru áber-
andi í New
York. Sú ít-
alska sam-
anstendur
af fimm þekkt-
um fjölskyld-
um og hafa um 100
meðlimir þeirra verið
handteknir á undanförn-
um þremur árum. Rússneska mafí-
an teygir anga sína frá Brooklyn til
Moskvu og asíska mafían er stöðugt
að verða sterkari í borginni. Það
veldur töluverðum áhyggjum því
Asíumennirnir koma oft frá lönd-
um þar sem al-Kaída hefur útibú
eða sellur starfandi.
Kínverskur prófessor olli nemendum sínum áfalli
Klæddi sig úr öllum fötum í listfræðitíma
Hinn 56 ára gamli prófessor Mo
Xiaoxin olli nemendum sínum áfalli
með því að afklæðast öllum fötun-
um fyrir framan þá í listfræðitíma.
Samkvæmt kínversku dagblaði var
prófessorinn að sýna fram á afl lík-
amans og að ögra boðum og bönn-
um.
Mo hafði þar að auki útvegað
fjögur önnur módel tíl að fækka
fötnum fyrir framan nemendur
sína, annars vegar par á sjötugsaldri
og hins vegar yngra par. Þetta stripp
fór víst ekki síður í fínustu taugar
nemanna en nakinn kroppur Mos.
Nemendunum var boðið að fækka
fötum en enginn þáði það boð próf-
essorsins. „Prófessor Mo virtíst í til-
finningalegu uppnámi," hefur blað-
ið eftír einum af nemendum hans.
Alls voru 30 nemendur viðstadd-
ir þennan tíma hjá Mo í Instítute
of Human Body Culture and Arts í
Changzhou-borg og flestum þeirra
leið illa er strippið fór af stað, horfðu
ýmist á gólfið eða loftið meðan Mo
hvattí þá tíl að fækka fötum. Tian
Juntíng, fulltrúi kínverska mennta-
máiaráðuneytísins í borginni, seg-
ir að þessi kúrs hjá Mo sé enn á til-
raunastígi og ekki vitað hvort hann
hafi skilað jákvæðum eða neikvæð-
um áhrifum á nemendur.
Mo nakinn Nemendur kfnversks prófessors
urðu fyrir töluverðu áfalli er hann fór úr
öllum fötunum I tlma hjá þeim.