Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2006, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2006, Qupperneq 2
2 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2006 Fyrstog fremst DV Fyrst og fremst SPURNING VIKUNNAR Tókst þú slátur? Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjórar: Freyr Einarsson -freyr@dv.is Óskar Hrafn Þorvaldsson - oskar@dv.is Blaðamenn: Anna Kristine Magnúsdóttir- anna@dv.is Berglind Hásler- berglind@dv.is Friðrik Indriðason - fri@dv.is Hanna Eiríksdóttir - hanna@dv.is Indíana Ása Hreinsdóttir- indiana@dv.is Jakobína Daviðsdóttir - jakobina@dv.is Jón Mýrdal Harðarson - myrdal@dv.is Kormákur Bragason - kormakur@dv.is DV Menning: Óttar Martin Norðfjörð - ottar@dv.is DV Sport: Óskar Ófeigur Jónsson - ooj@dv.is DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is Auglýsingar: auglysingar@dv.is. Freyr Einarsson & Óskar Hrafn Þorvaldsson Þrjár fólskulegar nauðganir hafa ált sér stað síðustu vikur í miðborg Reykjavíkur. Arás- irnar nú eru ólíkar flestum öðrurn nauðgunarmálum hér á landi en 70 prósent þeirra eiga sér stað í heima- húsum og oftast þekkir fórn- arlambið ofbeldismann- inn sem fremur verknaðinn í bræði án undirbúnings. Árásirnar nú eru skipulagð- ar úr launsátri og fórnar- Borg óttans lömbin valin af handahófl. Ekkert bendir til þess að málin séu tengd og leitar lögreglan nú fimm karl- manna sem frömdu þessi skelfl- legu afbrot. Lögreglan hefur úr litlu að moða og fátt bendir til að þessir ódæð- isinenn fmnist þar sem fórn- arlömbin geta litlar sem engar vfsbendingar geflð um útlit eða einkenni mannanna. Á meðan hvilir skuggi yflr borg óttans sem hingað til hefur verið með þeim öruggari í.heiminum. Ungar kon- ur á spjallrásum tala um að bera hnífa til að verjasl hugs anlegum árásarmönnum. Mikilvægast er að samfélag- ið bregðist hratt við þessum hörmung- um sem hafa varan- legáhrifálíf þeirra sem fyrir þeim verða. Það á ekki að Iíð ast að íslenskar konur geti ekki gengið um miðbæinn án þess að eiga það á hættu að illa innrætt- ir og sjúkir einstaklingar ráðíst á þær, nauðgi þeim og eyðileggi líf þeirra til frambúðar líkt og Krist- ín Ingvadóttir lýsir í viðtall við DV í blaðinu i dag. Þessu þarf að linna og DV skorar á alla þá sem hafa einhverjar upplýsing- ar að gefa sig fram reglu. Þessir misyndis- mennverða Umbrot: 365 - prentmíðlar. Prentvlnnsla: Isafoldarprentsmiðja. Dreifíng: Pósthúsið ehf. - dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. enginn getur í raun andað rólega fyrr en þeir eru komnir þangað sem þeir eiga heima - á bak við lás og slá. Það er óhætt að fagna þeirri ákvörðun héraðsdóms í Árós- um að sýkna ritstjóra Jótlands- póstsins af meiðyrðaákæru sjö múslimasamtaka í Danmörku vegna birtingar skopmyndanna af Múhammcð spámanni sem birtust í blaðinu fyrir tæpu ári. Það hefði verið algjört stórslys ef dómur hefði fallið á annan veg. Þessi dómur staðfestir svo ekki verður um villst að tjáning- arfrelsið er enn einn af máttar- stólpum hvers þjóðfélags. Eins og aðalritstjóri Jótlandspóstsins bendir réttilega á þá geta menn haft sínar skoðanir á myndun- >a hvalinn í sekknum Einar K. Guðfinnsson er skrýtinn maður og margslung- inn. Hann hefur att okkur fs- lendingum út í stríð við um- heiminn fyrir níu langreyðar sem enginn vill kaupa og það- an af síður borða. Hann hefur bakað íslcndingum óvinsældir á erlendri grund til að Kristján Lofts- son geti dustað ryðið afgömlu hvalbátunum og lialdið á veiðar. Það hefði verið betra ef hann hefði leyft um en blaðið hafði full- an rétt á því að prenta þær og birta. Þessi dómur er sigur tjáning- arfrelsisins, frelsis scm blaðamenn víðs vegar um heim berjast fyrir á hverjum degi. Líka hér á íslandi. veiðar á 400 langreyðum. 'f Það hefði líka verið betra ef einhver vildi kaupa dýrin og borða þau. En níu dýr. Er það ekki einum of lítið til að íslenska jijóðin nenni að standa í orrahríð alþjóða- samfélagsins? Jó. ég tók slátur og tek það annaö hvert ár þar til barnið hættir að vilja það: Anna Guðmundsdóttir matreiðslumaður m ,Nei, en ég heftekið slátur og finnst það gott: Margrét Stefánsdóttir hjúkrunar- fræðingur Þegar heímurinn gengur sér til húðar „Detturþérþað i hug? Þú ert bjartsýn!" Eiríkur Eiríksson vélstjóri Nei, ertu aðgrínast!" Halldór Halldórsson (Dóri DNA) mSM Já, ég tek slátur á hverju ári." Bjarni Einarsson verkamaður Stundum hefur maður á tiifinn- ingunni að ringulreiðin sé þvílík og gagnsleysið slíkt við að koma skipu- lagi á eitthvað að heimurinn sé að ganga sér til húðar. Auðvitað gerir hann það ekki. Þessi tilfinning kemur ekki fram í fyrsta skipti á okkar dög- um. Munurinn er sá að áður end- aði þetta með byltingum. Núna virð- ist.ekki örla á þeim. Kannski vegna þess að með aukinni menntun hefur hugsjónum fækkað og þær næstum orðið að engu vegna reynslu af verk- um þeirra. Einnig er hitt, að maður- inn birtist stöðugt í réttara ljósi, eins og hann er í raun og veru, en ekki eins og myndin sem óskhyggjan bjó til af honum. Þannig hefur orðið að fánýti á nokkrurn árum til dæmis sú hug- rnynd að fátækir séu betri en ríkir, negrar réttlátari en hvítir. Þeir áttu að vera lausir við fordóma, enda löngum undirokaðir, og kon- ur áttu að vera göfugri en karl- mennogkoma sífelit fram i með mlldi. Helst átti þetta að fara sain- an hjá Svíum og Ameríkön- um. Einnig var algengt að leggja að jöfnu réttiæti, kvenlegar dyggðir og frelsi. Núna þýddi ekki að bjóða fólki upp á þessa skoðun, síst í mynd bandaríska utanríkisráðherr- ans. Það var hægt fyrir fáum árum. Á sama hátt hafa hugmyndirnar um okkur sjálf farið veg allrar verald- ar. Svo virðist að hér hafl ekki verið urn langan aldur nokkur heiðarleg- ur maður. Allir eru í sömu súpunni: Stjórnmálamenn, andlegir leiðtogar, rithöfundar. Háir sem lágir. Fyrir- myndirnar eru horfnar. Þær, sem höinpuðu sér sjálfar og aðrir dýrk- uðu, virðast hafa verið úrþvætti, fullar af óþverra. Getur þjóð komist langt án þess að eiga ósnortna fyrir- mynd? Getur hún lifað á því að hafa endalaust gaman af niðurlægingu sinni? Raunar er hægt að halda sér á floti, með því að vísa til þess að aðrar þjóðir eru síst betur settar í sínu öng- þveiti og segja: „Sjáið hinar ensku- mælandi. Ameríkanar hafa tapað öllum sínum stríðum. Bretar töp- uðuþorskastríðinu og langar að tapa hvalastríðinu." Heinrsveldi hry'nja en halda samt einhverjum velli, sökum stærðar sinnar. Aftur á móti verða fá- mennar þjóðir að kappkosta annað en það að halda einungis höfði á for- síðti Fréttablaðsins. Guðbergur Bergsson rithöfundur J% V.Æ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.