Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2006, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2006, Síða 7
Fjölbreytt nám Tölvuskólinn þinn 4? Bókhald I Sérlega hagnýtt námskeið fyrir þá sem þurfa að ná tökum á bókhaldi fyrirtækisins. Þetta námskeið hentar einnig þeim sem vilja styrkja stöðu sína á vinnumarkaði með góðri undirstöðuþekkingu og þjálfun í bókhaldsvinnu. Kennslugreinar: • Verslunarreikningur • VSK meðferð reglur og skýrslur • Bókhaldsgrunnur í handfærðu bókhaldi • Tölvubókhald í Navision Kennslan byggir að mestu leyti á verklegum æfingum með raunveruleg fylgiskjöi, þau merkt og færð með tilheyrandi uppgjöri og útskriftum. Prufuútgáfa fylgir. Lengd: 110 std. Boðið er uppá morgun- og kvöldnámskeið. Verð kr. 94.000,- Akureyri: Kennsla hefst 25. október og lýkur 9. desember, morgun- og kvöldhópar. Reykjavfk: Morgunnámskeið I. Kennsla hefst 6. nóvember. Kennt er mán-mið-fös kl. 8.30 -12. Morgunnámskeið II. Kennsla hefst 7. nóvember. Kennt er þri-fim-fös 8.30 -12. Kvöldnámskeið I. Kennsla hefst 6. nóvember. Kennt er mán-mið kl. 17.30 - 21 og lau kl. 9 -12.30. Kvöldnámskeið II. Kennsla hefst 7. nóvember. Kennt er þri-fim kl. 18 - 21.30 og lau kl. 9 -12.30. 4? Byrjendanámskeið Vinsælt námskeið á sérlega hagstæðu verði, ætlað fólki á öllum aldri sem hefur enga tölvukunnáttu. Allar greinar eru kenndar frá grunni og farið rólega í námsefnið með reglulegum upprifjunum. Á þessu námskeiði er allt sem byrjandinn þarf til að komast vel af stað og öðlast sjálfsöryggi við tölvuna. • Windows tölvugrunnur • Word ritvinnsla • Internetið og tölvupóstur Kennt er tvisvar í viku og er hægt að velja um morgun- eða kvöldnámskeið. Lengd 42 std. Verð kr. 32.900,- Allt kennsluefni innifalið. Reykjavfk: Kennsla hefst 1. nóv og lýkur 27. nóv. Kennt er mánudaga og miðvikudaga, morgunhópar 8.30 -12 og kvöldhópar 18 - 21.30. Akureyri: Næsta námskeið hefst í janúar. 4y Vefsíðugerð - grunnur Vinsælt námskeið ætlað byrjendum I vefsmiði og fólki sem vill koma sér upp einfaldri og þægilegri heimasiðu. Sérstök áhersla er lögð á myndgerð og myndnotkun á heimaslðunni. Kennt er á tvö algengustu forritin sem notuð eru til vefsmíða og myndvinnslu fyrir vefinn, Photoshop og FrontPage. I lok námskeiðs eiga þátttakendur að vera færir um að búa til frambærilega heimasíðu fyrir sjálfan sig eða lítil fyrirtæki til kynningar á Netinu, vista hana á Netinu og kunna skil á umsjón og uppfærslu hennar. Jafnframt er námskeiðið góður grunnur undirfrekara nám og þekkingaröflun á þessu sviði. Þátttakendum er frjálst að vinna að eigin heimasíðu í samráði við kennara. Lengd: 42 std. Verð kr: 36.000,- Allt kennsluefni innifalið. Reykjavfk: Kennsla hefst 6. nóvember og lýkur 29. nóvember. Kennt er mánudaga og miðvikudag kl. 18 - 21.30. Akureyri: Næsta námskeið héfst i jánúar TÖLVUSKÓLINN við allra hæfi 4? Grafísk hönnun Vinsælt og sérlega hagnýtt nám ætlað þeim sem eru að stlga fyrstu skrefin í grafískri vinnslu eða fólki sem vill skapa sér forskot í frekara hönnunarnámi t.d. á háskólastigi. Þetta nám hentar einnig þeim sem vilja hanna sínar auglýsingar sjálfir. Á þessu námskeiði eru tekin fyrir þrjú mest notuðu hönnunarforritin í dag, • Photoshop • lllustrator • InDesign Einnig læra þátttakendur að ganga frá verkefnum sínum í Acrobat Distiller (PDF). Námskeiðið felst í því að kynna nemendum virkni og uppbyggingu forritanna, og að nýta möguleika þeirra til sjálfstæðra vinnubragða. Kennsla byggir á fyrirlestrum og verklegum æfingum og fá þátttakendur hagnýt verkefni f tengslum við innihald náms. Lengd: 105 std. Verð kr. 116.000,- stgr. Allt kennsluefni innifalið. Reykjavík: Kennsla hefst 31. október, kennt er þriðjudaga og fimmtudaga frá 18 - 21.30 og annan hvern laugardag frá 9 -12.30. Akureyri: Næsta námskeið hefst i janúar 4? Eldri borgarar 60+ Byrjendur 30 kennslustunda (20 klst) byrjendanámskeið sérstaklega ætlað 60 ára og eldri. Engin undirstaða nauðsynleg. Hæg yfirferð með reglulegum endurtekningum i umsjá þolinmóðra og reyndra kennara. Aðalmarkmið námskeiðsins er að gera þátttakendur færa um að nota tölvuna sjálfstætt m.a. til að skrifa texta, setja hann upp og prenta, ferðast á Netinu og taka á móti og senda tölvupóst. Verð kr. 19.500,- Vegleg kennslubók innifalin. Reykjavík og Akureyri: Kennt er mánudaga og miðvikudaga frá 13 -16, hefst 1. nóv. og lýkur 22.nóv. Framhald 30 kennslustunda (20 klst) námskeið, hentar þeim sem lokið hafa byrjendanámskeiðinu fyrir 60 ára og eldri eða hafa sambærilega undirstöðu. Byrjað er á upprifjun áður en haldið er lengra i ritvinnslu 1 Word. Frekari þjálfun í Internetnotkun og (allri meðferð tölvupósts. Verð kr. 19.500,- Vegleg kennslubók innifalin. Reykjavfk og Akureyri: Kennt er þriðjudaga og fimmtudaga frá 13 -16, hefst 2. nóv. og lýkur 23. nóv. 4? Önnur námskeið að hefjast MCSA 70-290 Hefst 10. nóvember á Akureyri, kennt er þrjár helgar, fös. 17.30 - 21.30 og laugardaga 9-17. Photoshop Ijósmyndun Lengd 30 std. verð kr. 29.000,- Hefst 7. nóvember á Akureyri. Photoshop grunnur Lengd 21. std, verð kr. 24.000,- Hefst 6. nóvember f Reykjavík. Dreamweaver Lengd 31 std verð kr. 29.000,- Hefst 13.nóvember í Reykjavík. Tollskýrslugerð Lengd 21 std. verð kr. 28.000, Hefst 23. nóvember í Reykjavík. Excel grunnur Lengd 21 std. verð kr. 19.000,- Hefst 2. nóvember í Reykjavík. Stafrænar myndavélar Lengd 14 std verð kr. 15.000,- Hefst 7. nóv. á Akureyri og 13. nóv. í Reykjavík. REYKJAVIK & AKUREYRI ÞEKKING FAXAFEN 10 108 REYKJAVÍK GLERÁRGATA 36 600 AKUREYRI WWW.TSK.IS SKOLI@TSK.IS 544 2210

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.