Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2006, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2006, Qupperneq 12
12 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2006 ViBskipti DV Vísitölur: ICEXMAIN5.878 v0,74% - DowJones 12.135 ▲ 0,15% - NASDAQ2.357 a0,04% - FTSE1006.215 a0,79% - KFX 425 aO,78% Viðskipti / viku/ok Fyrir ellilífeyrisþega sem býr á Kanarí á veturna Fyrirtækjasala (slands hefur teklð til ingaraf- sölumeðferðar fyrirtæki sem hefur slátt til sérhæft sig í innflutningi á garðhús- ferðaþjón- gögnum frá Litháen ásamt því að ustuaðila hafa verið í innflutningi á pallaefni. Að sögn seljanda selur fyrirtækið aðeins gæðahúsgögn úr harðviði, þykka og vandaða vöru. Húsgögnin eru mikil og voldug og sett saman fyrir kaupendur til þess að vera viss um að gæðavaran sé rétt sett sam- an, að sögn seljanda hefur við- skiptavinum likað þetta vel. Að sögn seljanda hefur fyrirtækið fengið mikla umfjöllun f fjölmiðlum og auglýst mikið og verið með kynn- eins og Húsafelis gegn því að auglýst sé fyrir það í staðinn. Fyrirtækið var á sumarsýn- ingunni f Laugardal og búið er að prenta mikið af bæklingum. Óskað er eftir tilboðum í fyrirtækið en vörulager upp á rúma milljón fylgir með í kaupunum. Þetta er gott tæki- færi fyrir ellilífeyrisþega sem dvelur á Kanarí á veturna því mesta salan ferframásumirn. Markaðsmaðurinn Arni M. Muthiesen fjármála- ráðherra er markaðstnaður vikuiinar, en fréttir berast nú af því að inncign ríkissjóðs í Seðlahankanuin haii aldrei ver- ið luerri en í lok ágúst. Þá nani hún alls 105 tnilljörðum króna, sem samsvarar náhegl 1 ()"ó al' landsframlciðslu. Árni er fæddur í Reykja- vík 2. oklóher 1 ílöfl og lauk stúdentsprón frá Flensborgar- skóla IÍ>7B og emba'ttispróii í dýralækningum frá báskólan- uin í iklinborg Iflfl.'l. Árni helur einnig próf í fisksjúkdómafræði Irá Stirling-háskóla 1985 og stundaði almenn dýralæknis- stiirf á Vopnafirði, í Árnessýslu og (iuilhringu- og Kjósarsýslu 1983-1985.1 iann varð héraðs- dýralæknir hluta úr ári 1984 og dýralæknir fisksjúkdóma 1985 -1995 jufnframt jn í aö vera framkva’indastjóri Faxalax hf. 1988-1989. Árni var skipaðttr sjávarút- vegsráöherra 1999 og fjármála- ráöherra á síðasta ári. Árni helur uin árabil setið í ráðum, stjórmun og nefndum bæði innan jiings og utan. Fvrirliggj- andi er að Árni skiptir mi uin kjördæmi og býður sig fram til jiings í Suðurkjördæmi, jió mun hann fyrst etja kappi við tólf aðra sjálfstæðismcnn unt sa’ti á framboðslistanum. Kona Árna erSteinunn Kristin Friðjóns- dóttir og eiga jiau Jirjár dætur. í nýrri bók Frjálsrar verslunar yfir 300 stærstu fyrirtæki landsins er að finna mikinn fróðleik og lista yfir ýmislegt sem tengist fyrirtækjunum og rekstri þeirra. Lýður og Agúst Guðmunds- synir Bakkavararbræður hafa náð undraverðum árangri með Bakkavör Group og eru langstærstu vinnuveitendur Islands. vinnuveitandinn Á listanum kemur fram að Bakka- vör Group hf. er langstærsti vinnu- veitandinn af íslenskum fýrirtækjum. Meðalíjöldi starfsmanna á síðasta ári var vel yfir 14.000 og hafði fjölgað um tæplega sex hundruð frá síðasta ári. Actavis fylgir þó vel í öðru sæti með rúmlega 10.000 starfsmenn þótt lítil fjölgun hafi verið á síðasta ári. önn- ur fyrirtæki eru ekki hálfdrætting- ar á við þessi. Fjármálafyrirtækin, sjö af tíu stærstu, eru þó þau fyrir- tæki sem græða mest. Það verður að teljast undravert að starfsmönnum Bakkavarar hefur fjölgað úr þremur í allan þennan fjölda á aðeins örfá- um árum. Fjöldi starfsmanna er þó ekki aðalforsenda fyrir stærðargráðu fyrirtækja að mati Frjálsrar verslun- ar heldur veltan. Þar hefur Bakka- vör stokkið úr 16. sæti 2004 upp í það fimmta á síðasta ári, sem er mesta breyting meðal þeirra efstu ef frá er talinn Baugur Group sem fer úr 37. sæti upp í það ellefta þrátt fyrir að velta félaga í eigu Baugs sé ekki tal- in til veltu þess. Ýmsar slíkar breytur skekkja listann og eru auðvitað eng- in viðmið fyrir árangri þeirra fyrir- tækja, sem koma ný inn á listann í ár, eins og Avion Group og Exista. Ánægja með uppgjör hjá Bakkavör Árangur fyrirtækja og stærð þeirra er mælt á fleiri stöðum. í fyrsta lagi er stöðugt mat á verðgildi bréfa í Kaup- höllinni en þess utan fylgjast grein- ingardeildir bankanna grannt með gangi mála. Mikil ánægja ríkir með gott upp- gjör hjá Bakkavör, sem er í takt við væntingar hjá greiningardeild Glim- is en hagnaður samsteypunnar nam um 15,2 milljónum punda. Tekjur námu 332 milljónum punda sem er meira en spáð hafði verið og fyrir- tækinu hefur tekist að lækka lang- tímaskuldir um 30 milljón pund. Þá hefur eiginfjárstaðan styrkst og sjóð- streymið aukist. Verðbréfamiðlar- ar hafa mælt með kaupum í félag- inu að undanföru en hækkun bréfa í Bakkavör var 2,2% á fimmtudag og stóð gengið í ríflega 60 og hafa ýms- ir spáð að það eigi eftir að fara upp í 70. Einnig er gert ráð fyrir að sam- steypan fái greiddar tryggingabætur, vegna bruna í tveimur framleiðslu- einingum á næsta fjórðungi og hafi talsverð áhrif á hagnað félagsins því þess er vænst að bæturnar verði 20 milljón pundum hærri en bókfært virði. BYLTING í SVEFNLAUSNUM OG FAGLEG RÁÐGJÖF OG MEIRI VELLfÐAN. www.rumgott.is BETRI HVÍLD, DÝPRI SVEFN Verslunin Rúmgott • Smiðjuvegi 2 • Kópavogi • Sími 544 2121 Opið virka daga frá kl. 10-18 - laugardaga kl. 11-16 Rúmgott er leiðandi í þróun og framleiðslu á heilsudýnum og rúmbotnum undir vöru- merkinu EZ-sleep á íslandi. Við höfum yfir að ráða fullkomnum tækjabúnaði til að mæla þrýstijöfnun á líkama hvers einstaklings sem gerir okkur kleift að framleiða svæðaskiptar heilsudýnur sniðnar að viðkomandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.