Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2006, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2006, Síða 16
16 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2006 Fréttir DV Nick Carter Kemur ekki á óvartað Parls Hilton vargripin með marijúana i Mllanó. Blindurfær ökusekt Blindur og heyrnarlaus maður hefur fengið 8.000 kr. sekt fyrir hraðakst- ur í Bretlandi. Lögreglan held- ur því fram að myndavél hafi náð Martyn Sfyles akandi á of miklum hraða í Hull. Martyn furðar sig á þessari staðhæfingu lögreglunn- ar enda hefur hann aldrei ekið bíl. „Látum þá sýna mér mynd af mér í bílnum með hvíta staf- inn og leiðsöguhundinn minn," segir Martyn sem hefur alls ekki í hyggju að borga þessa sekt. Dag- inn sem myndin var tekin var hann og kona hans 400 km. frá Hull á veitingastað. Grunur leikur á að númeraplötur á fjölskyldu- bíl þeirra hafi verið endurgerðar á annan bíl. Hákarlaveiðará sjöttu hæð Robbie Hughes býrásjöttu hæð íVar- sity Towers á Gold Coast í Ástralíu. Áhugamál hans eru hákarlaveiðar og þær stundar hann af svölunum hjá sér. Sjórinn í kringum Gold Coast er fullur af hákörlum og það eina sem Hughes þarf að gera er að kasta færinu fram af svölunum og spila svo á Play-Station í stof- unni hjá sér meðan hann bíður eftir að eitthvað bíti á. Nýlega dró hann hálfs annars metra lang- an hákarl á land. Á síðasta veiði- tímabili veiddi Hughes 12 hákarla af svölunum sínum en einir 80 sluppu frá honum enda erfitt að draga þessi flykki langa leið. Bannað að syngja í sturtu Áströlum hefur ffjf’’.. verið sagt að þeir verði að hætta að syngja í sturtu til að spara rafmagn og hita. Orku- málayfirvöld í landinu halda því fram að söngur- inn í baðherberg- inu bæti rúmlega 9 mínútum við sturtutímann. Söngur, dagdraum- ar, rakstur og aðrir „ónauðsynleg- ir" hlutir í baðherberginu auki við rafmagnsreikning heimilisins og stuðli að auknum gróðurhúsaáhrif- um. „Þú notar álíka mikið rafmagn fyrir mínútu í sturtunni og nægir til að keyra sjónvarpið í fjóra tíma," segir Paul Myors, sparnaðarsér- fræðingur orkufyrirtækisins Energy Australia, sem er stærst á markað- inumíÁstralíu. Tóku kanínu í stað tígurs Áhuga- menn um rétt- indi dýra brutust ný lega inn á svæði sirkuss til að frelsa sjaldgæfanhvítan tígur sem þar var í haldi. Eft- ir að hafa séð tígurinn f nálægð skiptu þeir um skoðun og frelsuðu kanínu í staðinn. Um var að ræða fólk frá Animal Liberation Front í Sviss en það hafði áður tjáð Oli- ver Skreinig, forstjóra Circus Roy- al, að þetta stæði til. Eftir þessa hetjudáð birti fólkið mynd af sér á netínu með andlitin hulin en haldandi á kanínunni. Skreinig er hlessa á þessu og segir að kanína hafi ekki tilheyrt sirkusnum, hún var gæludýr 6 ára dóttur hans. París Hilton var algjört flopp í rúminu og yfirleitt svo útúrdópuð að hún gat ekkert. Þetta kemur fram í viðtali breska vikuritsins News of the World við Nick Carter úr Backstreet Boys, fyrrverandi kærasta blondínunnar. Hann segir að París Hilton sé svo háð kannabis að hún taki það með sér hvert sem hún fer. Felur kannabis alltaf í leik- fangabanqsanum sínum Nick Carter segir að hann hafi ekki tölu á þeim skiptum þar sem hann þurfti að hirða París, útúrdópaða og sauðdrukkna, upp af gólfinu og koma henni í rúmið. „Ég held að hún hafi notað dóp og áfengi til að öðlast sjálfstraust í rúminu," segir Nick. „En París varð dauða- drukkin og kynlífið eft- irþví. Við vorum bæði ofdrukkin tilað njóta þess. Þetta fór fram í Jack Daniels-gufum." Nick Carter, úr Backstreet Boys, fyrrverandi kærasti dekurdúllunn- ar Parísar Hilton segir að hún sé svo háð kannabisefnum að hún taki þau með sér hvert á land sem hún fer. Það kom Nick því ekki á óvart þeg- ar fregnir bárust af því að París hefði verið ljósmynduð með poka af mar- íjúana á tískusýningu í Mílanó fyrr í mánuðinum. „Hún faldi kannabisið í leikfangabangsanum sínum," seg- ir Nick. „Ef hún þurfti að fara utan, stakk hún gat á bangsann og tróð dópinu þar inn." Mjög ágeng í fyrstu „Hún er drykkfelld snobbpía sem að mínu matí er ekkert hrifin af kyn- lífi," segir Nick í samtali við breska vikublaðið News of the World. Hann viðurkennir þó að þannig hafi þetta alls ekki verið í upphafi sambands þeirra. „Hún kom því greinilega til skila að hún vildi sofa hjá mér," segir Nick. „Og hún gat ekki hald- ið höndunum frá mér." Nick segir enn- fremur að hann hafi vitað að París var vön að fá það sem hún vildi. Því hefði hann ver- ið ákveðinn í að láta hana bíða. Og það virtist kynda mjög undir ástríð- ur hennar. „Raunar hélt ég út í þrjár vikur þar til ég hleypti henni í bólið með mér." Fyrstu samfarir í Jack Daniels- gufum Nick segir að þegar stóra stundin hafi loksins runnið upp hafi það verið hrein hörm- ung. „Við flugum til Ba- hama-eyja og ég vildi að allt yrði fullkomið," segir Nick. „En Par- ís varð dauðadrukkin og kynlífið eftir því. Við vorum bæði of drukk- in til að njóta þess. Þetta fór fram í fack Dani- els-guf- um." Hins vegar voru þau svo upp- tek- in af hvort öðru að Nick lét tattóv- era nafn Parísar á höndina á sér og París lét tattóvera nafn hans á aðra rass- kinnina. Auðæfin urðu of mikið Að lokum Parfs Hilton Smygiar kannabis I leikfangabangsanum sinum hvertsem hún fer. voru hin miklu auðæfi Parísar það sem komst á milli þeirra. „Ég held að raunverulega hafi hún elskað mig þar sem hún hélt að hún gætí stjórn- að mér með öllum sínum pening- um," segir Nick. „Ég hef aldrei kynnst annarri eins eyðslukló. Einn daginn kom hún heim með tvo merði frá Kaliforníu. Ég held að á þeim tíma- punkti hafi hún verið orðin uppis- kroppa með hlutí til að kaupa." Nick varð einnig þreyttur á hégómagirni Parísar. „Það eina sem gerði hana hamingjusama var að sjá sjálfa sig í spegli." Framhjáhald og dópneysla Það var að lokum framhjáhald og dópneysla sem olli því að Nick gafst upp á París Hilton. Hann seg- ir að þau hafi verið dauðadrukkin flest kvöld og París veltandi um á gólfum næturklúbba í næstum eng- um klæðum og út úr heiminum. Eft- ir sjö mánaða samband fór Nick að heyra að París væri að halda fram- hjá honum. Til að hefna sín á henni gerði hann það sama. Og þegar Par- ís frétti af því var sambandi þeirra lokið. Klámstjarnan Mary Carey hættir óvænt viö framboð i Kaliforníu-fylki mömmu í stað þess að berjast gegn Arnold í ríkisstjóraslagnum Klámstjarnan Mary Carey til- kynnti óvænt í vikunni að hún væri hætt við framboð sitt til ríkisstjóra í Kaliforníu. öldruð móðir hennar er komin á sjúkrahús í Flórída og vill Mary frekar vera henni til hjálp- ar og aðstoðar en berjast við Arn- old Schwarzenegger um embættið. Sú gamla þarf í aðgerð eftir að hún hoppaði af fjórðu hæð byggingar í Flórída í síðasta mánuði. Mary Carey varð heimsfræg árið 2003 er hún bauð sig fram gegn Arnold í fyrsta sinn. Á stefnu- skránni voru meðal annars frjálsar ástir og meira klám. Og hún komst í fréttirnar nýlega er hún krafðist þess af Jay Leno að hún fengi sama tíma í sjónvarpsþætti hans og Arn- old fékk. En nú er hún dottin út. „Þó að mig langi til að gera Kali- forníu að betri stað er það mik- ilvægara fyrir mig að vera með mömmu minni og hjálpa henni," segir Mary Carey í skriflegri yfir- lýsingu en móðir hennar mun vera þroskaheft. „Ég er aðeins 26 ára og hef verið í stjórnmálum í nokkur ár. En núna verð ég að vera í Flórída með mömmu og ég vil biðja alla að biðja fyrir henni." Mary hefur leikið aðalhlutverk í myndum á borð við Boobsville Sorority Girls. Nafn sitt tók hún á sínum tíma því hún þykir sláandi lík söngkonunni Mariah Carey. Mary Carey Er hætt við framboð til rikisstjóra Kalifornlu til að geta verið hjá mömmu sinni i Flórida.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.