Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2006, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2006, Side 32
52 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2006 Helgin PV Móðgaði konungs- fjölskylduna Prinsessan Michael af Kent hefur enn einu sinni komist í umræðuna vegna frekju sinnar og dónaskapar. í þetta skiptið með því að móðga ættmenni sín, sjálfa konungs- fjölskylduna. í viðtali við amerískan blaðamann sagði prinsessan að börnin hennar væru mun menntaðri en barnabörn drottningarinnar.„Þau eru falleg, koma úr góðri fjölskyldu og eru vel menntuð. Engir aðrir eru jafn menntaðir í konungsfjölskyldunni," sagði prinsessan í viðtalinu. Vinir og skólafélagar Chelsy Davy segja breska fjölmiðla hafa dregið upp heldur ósann- gjarna mynd af kærustu prinsins. Chelsy sé alls ekki jafn mikill djammari og pressan gefur í skyn og auk þess sé hún fluggáfuð og metnaðarfull ung kona sem fái alltaf hæstu einkunnir. Harry prins er líklega í skýjunum þessa dagana þar sem Chelsy ætlar að flytja til Englands. Ennenginstað- festingáóléttunni Kristján prins, sonur Mary og Friöriks krónprins Dana, hélt upp á eins árs afmælið sitt I siöustu viku. Aödáend- ur fjölskyldunnar höföu vonast til þess aö Mary tilkynnti um óléttu sina i veislunni en ekkert bólaöi á stóru fréttunum. Flestirþeirra sem fylgjast meö fjölskyldunni telja aö prinsess- an sé ófrisk afööru barni þeirra hjóna og aö hún hljóti aö tilkynna fréttirnar þegar þau heimsækja Astrallu i næsta mánuöi. Ástviðfyrstusýn í nýrri bók um norsku konungsfjöi- skylduna kemur fram aö Haraldur konungur hafi oröiö ástfanginn af Sonju viö fyrstu sýn. Bókin er ekki komin út en kaflar úr henni láku á netiö. I bókinni segir aö Sonja hafi starfaö sem barþjónn er hún kynntist Haraldl. „Á21. afmælisdeg- inum mínum haföi ég borðaö kalda kótelettu i matarhléinu mínu. Stuttu eftir komu Haraldur og félagar hans ogbuöumérí samkvæmi. Ég féll straxfyrir honum og fannstmjög skrítiö að maöurihans stööu væri Hættsaman Þriggja ára ástarsambandi milli Gabriellu WindsorogAatish Taseerer lokiö. Gabriella erdóttirprinsessunnar Michael afKent og er 25 ára. Talsmaöur móöur hennar segir aö Gabriella hafi ákveðiö aö fíytja ekki meö kærastanum til heimalands hans, Indlands og þvi sé sambandi þeirra loklö. Bæöi Gabriella og Aatish starfa sem rithöfundar og kynntust I Bandaríkj- unum þegar Gabriella starfaði sem lærlingur á tímariti. Fyrrverandi tengdamamma hans hefur látiö hafa eftir sér aö Aatish sé fallegasti karlmaöur íheimi. Titillinn ákveðinn fyrirhjónakornin Vilhjálmur prins og kærasta hans Kate Middleton veröa kölluö hertoginn og hertogaynjan afCambrigde efpariö lætur pússa slg saman. Sérfræöingar í málefnum konungsfjölskyldunnar segja aö það aö titillinn hafi veriö tekinn frá fyrirpariö sýnl hversu alvarlegum augum Elisabet drottning llti á samband þeirra. „Drottningunni finnst Kate fullkomin fyrir Vilhjálm," sagöi heimildamaður innan hallarinnar. Hertogatitillinn yröi þó aöeins timabundinn eðaþartil Vilhjálmurerfir krúnunaeftir Karl, fööur sinn. Konungsfjölskyldan viðurkennir Chelsy sem kærustu Harrys Til mikillar gleði fyrir Harry prins hefur kærastan hans Chel- sy Davy ákveðið að flytja til Bret- lands. Prinsinn mætti óvænt í 21 árs afmæli Chelsy í Suður-Afríku á dögunum. Vinir prinsins segja að hann hafi vonast til að geta sann- fært kærustuna um að flytja með því að koma henni svona á óvart sem greinilega hefur gengið eftir. Fjölmiðlar hafa lýst afmælisveisl- unni sem stóð fram á morg- un og sagt fréttir af rauð- eygðu og timbruðu parinu daginn eftir og tárvotum kveðjum þegar prinsinn varð að yfirgefa landið og fljúga heim. Vinir og skólafé- lagar Chelsy segja fjölmiðla hafa dreg- ið heldur ósann- gjarna mynd af Chelsy. Hún sé álitin ofdekraður djamm- ari sem hafi ekkert sérstak- lega mikið á milli „Einkunnir henn- ar koma okkur alltaf jafn mikið á óvart." eyrnanna en Chelsy á meðal ann- ars að hafa spurt í viðtali hvort mammútar væru enn konungar dýranna. Hið sanna sé hins vegar að Chelsy sé feimin en gífurlega gáfuð og metnaðarfull ung kona. „Einkunn- ir hennar koma okk- ur alltaf jafn mikið á óvart. Líf hennar er mjög flókið og mun flóknara en okkar vina hennar en hún er dugleg að læra og fær einkunnir eft- ir því. Ef hún er ekki ■ að heimsækja Harry eða hann í heim- Sæt saman Alitið á Chelsy innan konungsfjölskyldunnar hefur batnað tilmuna. Fyrir nokkru litu þau aðeins á hana sem enn eina kærustu prinsins sem yrði fyrrverandi áður en langt um liði. Nordic Photos/Getty images Chelsy Davy „Einkunnir hennar koma okkur alltafjafn mikið á óvart. Llfhennar er mjög flókið og mun flóknara en okkar vina hennar en hún er dugteg að læra og fær einkunnir eftir þvl/segja vinir Chelsy. Nordic Photos/Getty Images mmu'13 ’ ' tÍlf'ÍfH th mmmiíííím Harry prins Vinir prinsins segja að hann hafí vonast til að geta sannfært kærustuna um að flytja með því að koma hennisvona á óvartsem greinilega hefur gengið eftir. Nordic Photos/Getty Images sókn hjá henni situr hún við lærdóminn og er gífurlega skipulögð og öguð." Talið er að Chelsy fari í Bristol-háskólann eftir að hafa útskrifast frá skólanum í Cape Town en búist er við að þaðan muni hún útskrifast með hæstu einkunn úr stjórnmálum, heimspeki og viðskiptafræði. „Engirnemaþeir allra gáfuðustu fá hæstu ein- kunn úr þess- um skóla svo Chelsy má una vel við sitt." Bristol-háskól- inn er aðeins í nokkurra kíló- metra fjarlægð frá heimili Karls prins sem þýði að unga parið eigi eftir að geta varið mun meiri tíma saman enda hafa þau hingað til þurft að ferðast þvert yfir jörðina til að hittast. Framtíðin er því björt fyrir Harry og Chelsy og margir þeirra sem fylgjast náið með bresku konungs- fjölskyldunni telja að fjölskylda Harrys hafi tekið Chelsy í sátt. Enn aðrir telja meira að segja að Harry muni ganga upp að altarinu á und- an Vilhjálmi bróður sínum. „Alitið á Chelsy innan konungsfjölskyld- unnar hefur batnað til muna. Fyrir nokkru litu þau aðeins á hana sem enn eina kærustu prinsins sem yrði fyrrverandi áður en langt um liði. Nú líta þau hins vegar á hana al- varlegum augum sem væntanlegt konuefni handa Harry. Þau hafa loksins skilið að Harry og Chelsy eru virkilega ástfangin og að sam- band þeirra sé komið til að vera." Vinir Vilhjálms prins segja aö Kate Middleton sé komin með nóg af barnaskapnum í besta vini kærastans. Besti vinur Vilhjálms í ónáð hjá Kate Einn bestí vinur Vil- hjálms og Harrys Breta- prinsa, Guy Pelly, hefur nú fallið í ónáð hjá Kate Middleton. Kærustu Vil- hjálms þykir Pelly, sem er Kate Middleton Vinir Vilhjálms segja að Kate þyki ekki lengurflottaðhanga með Pelly sem er 24 ára og rekursinn eigin bar. þekktur fýrir að girða niður um sig á almannafæri og segja dónalega brandara um drottninguna, hafa slæm áhrif á prinsana. „Kate og Pelly voru vinir en hún hefur fengið nóg af barnaskapn- um í honum og hún þolir hann ekki þegar hann fær sér í glas," sagði fé- lagi prinsanna. Pelly hefur þó reynst sannur vinur prinsanna og tók með- al annars á sig sökina þegar Harry var gripinn með kannabis. Vinir prinsanna segja Kate og Vilhjálm komin í nýjan vinahóp og að Pelly hafi verið úthýst. And- rúmsloftið verði rafmagnað í hvert skipti sem Pelly nálgist. Hún þoli hann ekki lengur. „Það fyndna er að síðast þegar Pelly komst í frétt- irnar var það þegar hann og Kate voru í villtum dansi á skemmtistað í London. Það hefur greinilega eitt- hvað slest upp á vinskapinn síðan." f villtum dansi Slðast þegar Pelly komst I fréttirnar voru hann og Kate I viiitum dansi á skemmtistað I London.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.