Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2006, Qupperneq 34
54 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2006
Helgin PV
ftm
/im
m
fím
• W
Það er list að komast í gegnum lífið á þann hátt að það sé skemmti-
legt og veiti gleði. Ein af listum lífsins er að kunna að daðra - en þá
verður líka að kunna þá list. Það er mikill munur á daðri og dræsu-
gangi eins og kemur fram í viðtalinu hér á eftir.
Þegar Heiðar Jónsson snyrtir kenndi konum að daðra á framkomu-
námskeiðum fyrir rúmum tuttugu árum, fékk hann skömm í hattinn.
Meðan hann bjó í útlöndum voru sett upp hér sérstök daðursnám-
skeið og eftir að hún Lóló líkamsræktardrottning benti á í viðtali við
DV að daður sé dásamlegt, vaknaði spumingin hvort það sé hægt að
læra að daðra. Heiðar Jónsson fór á kafflhús með Önnu Kristine - sem
hann segir reyndar vera af hippakynslóðinni sem haii aldrei kunnað
að daðra!
svo slakt að fólk er ekkert að hafa fyrir
því að sýna rómantík. Til hvers að eyða
tímanum í daður þegar fólk getur geng-
ið upp að þeim sem það er spennt íyr-
ir og spurt: „Heima hjá mér eða þér?"
Þetta er virkilega slæm þróun að mínu
mati"
„Nei, það er ekki hægt að kenna þeim
sem hefur daður ekki í sér að gera það
svo vel sé," segir Heiðar Jónsson. „Það
er vissulega hægt að sýna ýmis trikk, en
það sést strax hvort ftamkoman er lærð
eða meðfædd. Þegar ég var með nám-
skeið í framkomu var það alveg ómeð-
vitað hjá mér að ég væri að kenna fólki
- aðallega konum - að daðra. Sjálfur er
ég alinn upp við daður. Á prestsetrinu
sem ég ólst upp á voru þrjár glæsUegar
prestsdætur sem döðruðu eins og engl-
ar og prestshjónin döðruðu líka, enda
bæði búin að búa í údöndum."
Húmorslausir kunna ekki að
daðra
Að sögn Heiðars geta flestir tamið sér
að daðra en það er ekki öllum gefið að
daðra rétt eða gera það eðlilega.
„Einhver frægasti daðrari sögunn-
ar var MarUyn Monroe," útskýrir hann.
„Hennar vandamál var að hún réði
ekkert við daðrið og skapaði sér enda-
laus vandræði með því. Hún ædað-
ist ekki tíl að aUir sem hún daðraði við
yrðu reklqunautar hennar... Þeir sem
hún daðraði við túlkuðu það hins vegar
þannig. Mín reynsla af fóUd er sú að þeir
sem eru húmorslausir eða leiðinleg-
ir geta ekki daðrað. Slíku fólki geturðu
ekki einu sinni kennt grunninn. Það er
svipað með daður og réttan klæðnað.
Sem ímyndarhönnuður hef ég kennt
fóUd að kaupa rétta famaðinn en það
er aldrei hægt að kaupa raunverulegan,
persónulegan stU. Peningar kaupa ekki
std og á sama hátt geturðu ekki lært að
daðra þannig að trúverðugt sé..."
fóUc sendir frá sér röng skUaboð," segir
Heiðár. „Flestir daðra tíl að finna fyrir
sjálfum sér og umhverfinu; setja, birtu
á eigið umhverfi og annarra. En sumir
hafa sýniþörf og daðra dl að fá áhorf-
endur," segir hann og bendir á að hann
hafi hér talað í fleirtölu. „Slficu fóUd
nægir ekki að daðra við einn eða eina. Ef
kona gerir daðrið of opinbert, tíl dæmis
í hópi vinkvenna, flokkast hún undir að
vera lauslætísdrós. Það er mildll munur
á daðri og dræsugangi. Þeir sem daðra
meðvitað verða að vita hvert þeir ætía
sér með daðrinu. Ef manneskja situr á
bar og daðrar við aðra manneskju, get-
ur hún verið á hálum ís ef hinn aðilinn
telur að næsta skref sé að fara í rúmið.
Daður á lítið skylt við það að reyna við
einhvem og það er of mikið gert af því
að binda kynlíf við daður. Daður hefúr
ekkert með kynlíf að gera."
Daður og dræsugangur tvennt
ólíkt
Hann segir hárfína línu skilja milli
daðurs ogdrœsugangs.
„Daður hættír að vera daður þegar
Kynin daðra á ólíkan hátt
Heiðar segir karlmenn og konur
daðra á ólíkan hátt.
„Karlmenn hafa ekki sömu mögu-
leika og konur tíl að nota tungumál lfic-
amans," segir hann. „ Aðferðin sem karl-
maður notar þegar hann viU daðra er að
horfa fast í augu þeirrar eða þess sem
hann daðrar við en smartasta daðrið er
þegar þeir senda drykk tíl viðkomandi
án þess að koma með hann sjálfir..."
Hann segir fslendinga lélegri í að
daðra enfólk aföðrum þjóðemum.
„Ég held að ástæðan liggi í lokuðum
samskiptum okkar íslendinga gegnum
aldirnar. Kannsld hafa konumar sem
drekkt var í Drekkingarhyl bara verið að
daðra en verið dæmdar sem lauslátar?
Daður hefur breyst í tímanna rás með
breytingum í þjóðfélaginu. Mér virðist
sem daður sé á undanhaldi. Kannski
er það vegna þess að fólk tengir sam-
an daður og kynlíf og siðferðið er orðið
Daður nauðsynlegt í sambúð og
hjónabandi
En hvað er svona heillandi við
daður?
„Það sem mér finnst mest heill-
andi við daður er að það er hægt
að gera allt vitlaust án þess að gera
nokkuð," segir hann hlæjandi. „Sá
hluti daðurs sem mér finnst hins veg-
ar vanmetinn er það að daðra sér tíl
framdráttar. Það gerir fólk til dæm-
is með því að sýna áhuga á hlutum
sem það í raun hefur engan áhuga á.
Ég get alveg lofað þér því að ef fimm
manneskjur mæta í atvinnuviðtal
- og það algerlega ókynbundið - þá
fær sá eða sú starfið sem best getur
daðrað."
Hvað með daður í hjónabandi - er
það óþarft eða krydd í tilveruna?
„Að sjálfsögðu er það gott krydd.
Sá sem kann ekki að daðra og aldrei
er daðrað við, hefur ekkert betra við
tímann að gera eftir að komið er heim
úr vinnu en leggjast í sófann og horfa
á sjónvarpið! Gott hjónaband þarf
kyndingu og ég get alveg fullyrt það
að hjónaband dugar ekki í þrjátíu ár
nema þar fái daður að njóta sín. En á
það ber að leggja áherslu að þeir sem
eru giftír eða í sambandi, eiga að nýta
þessa list til að auðga sambandið; ekki
að daðra við einhvern utan þess."
En er daður nauðsynlegur hluti
lífsins?
„Alveg tvímælalaust," segir hann
án umhugsunar. „Daður er ein af
lífslistunum. Ef við höfum ekki
áhuga á menningu, fegurð eða ást-
inni, þá erum við fátækari í lífinu.
Ef við höfum ekki áhuga á mannleg-
um samskiptum, erum við fátækari.
Það sama gildir um daður. Daður er
hluti af heildarmyndinni og við fáum
einfaldlega minna út úr lífinu ef við
kunnum ekki að daðra."
annakristine@dv.is
Vflföfi&JðKSHKK
Kosningavetur er runninn upp og víða hart barist. En ætli margir hafi leitt hugann að þvi að hluti af kjörþokka er
listin að kunna að daðra? Svo segir Heiðar Jónsson sem féllst á að deila með okkur áliti sínu á því hverjir séu bestu
daðrarar landsins. Hann lét sér ekki nægja leiksvið stjórnmálanna - hann segir okkur líka af öðrum döðrurum...
Bestu daðrarar Islands
Daðrarar stjórnmálasviðsins:
Guðlaugur Þór Þórðarson: „Hann
daðrar með því að vera ljúfur og
horfa beint í augu fólks."
„Vœri haldin keppni um flottustu
daðrara landsins, er enginn vafl
í mínum huga hverjir yrðu þar
sigurvegarar," segir Heiðar. „Her-
mann Gunnarsson fengi titilinn
„Daðrari íslands númer eitt"þeg-
ar kemur að karlmönnum og Siv
Friðleifsdóttir sigrar allar konur.
Varðandi kosningabaráttunasem
nú erfarin í gang getur fólk sjálft
fundið út að þeim gengur betur
sem kunna listina að daðra..."
v
Siv Friðleifsdóttir: „Hún hefur já-
kvætt, skemmtilegt viðmót og það
hversu frábær hún er í daðri, hefur
ekkert með það að gera hversu fal-
leg og dömuleg hún er. Það er bara
plús hvað hún er sæt."
Geir H. Haarde forsætisráðherra:
„Það þarf ekkert að skýra þetta. Hann
kann að daðra maðurinn."
Margrét Frímannsdóttir: „Hún
sendir sterk skilaboð með augn-
svipnum. Daður..."
Guðrún Ögmundsdóttir: „Hún nýt-
ur almenningshylli enda snilling-
ur í að daðra við þjóðina. Guðrún er
rosalegur daðrari."
n