Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2006, Qupperneq 42
62 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2006
Sakamál DV
Offeitur fyrir aftöku
Hinum 56 ára gamla sértrúarsafnaðarleiðtoga,
Jeffery Lundgren, hefur tekist að fá aftöku sinni
frestað í fyrstu umferð með þeim rökum að hann sé of feitur til að verða tekinn af lífi.
Að sögn CNN hefur Jeffery, ásamt 5 öðrum föngum á dauðadeildinni í Ohio, farið í
mál við yfirvöld vegna notkunar þeirra á eitursprautu til að lífláta dauðadæmda.
Segir Jeffery að þar sem hann sé alltof feitur og þar að auki með sykursýki muni
hann þjást meira en aðrir af eitursprautunni.
Jeffery var dæmdur til dauða 1989 eftir að hafa myrt fimm manna fjölskyldu sem
tilheyrði sértrúarsöfnuði hans. Sem skýringu á ódæðinu sagði hann að ritningar-
grein í Biblíunni hefði skipað sér fyrir um morðin. Fleiri voru þó á þeirri skoðun að
áhugaleysi fjölskyldunnar á sértrú Jefferys hafi verið orsök morðanna.
Mexíkóskir dópkóngar í miðhluta Mexíkó láta sér ekki nægja lengur að drepa óvini sina. Núna setja þeir af-
höggvin höfuð þeirra á opinbera staði. Á þessu ári hafa 17 afhöggvin höfuð fundist í Michoacan, heimahéraði
Felipe Calderon forseta landsins. Mörg þeirra með áfestum skilaboðum sem segja: „Sjáðu, Heyrðu. Haltu
Kjafti. Ef þú vilt lifa“. Það sem af er árinu hafa 420 morð verið framin i Michoacan.
Rúlluðu fimm blóðugum
höfðum inn á dansgólf
Dópkóngar í miðhluta Mexíkó
sem smygla kannabis og kókaíni og
reka methamfetamín-verksmiðjur
láta sér ekki nægja lengur að drepa
óvini sína og samkeppnisaðila. Nú
skilja þeir afhöggvin höfuð þeirra eft-
ir á opinberum stöðum, oft með hót-
unum. Astandið er sérstaklega slæmt
í Michoacan-héraði, heimahéraði Fel-
ipe Calderon forseta landsins. Á þessu
ári hafa 17 afhöggvin höfuð fiindist
þar á opinberum stöðum. Og í versta
tilfellinu stormuðu byssumenn inn ó
næturklúbb og rúiluðu fimm blóðug-
um höfðum inn á dansgólf staðarins. í
öðru tilviki var tveimur höfðum kom-
ið fyrir á bíl við bílasölu í borginni Zit-
acuaro. Það sem af er árinu hafa 420
morð verið framin í Michoacan.
Enginn þorir að gera neitt
I nýlegri umfjöllun um þetta mál
á Yahoo News kemur meðal annars
fram að enginn þori að gera neitt við
þessu vandamáli. Enda fylgja þess-
um höfðum viðföst skilaboð á borð
við: „Sjáðu. Heyrðu. Haltu Kjafti. Ef
þú vilt lifa". Margir íbúanna í fjallahér-
uðum og bæjum á svæðinu gera ein-
mitt þetta. Dagblöð ritskoða sig sjálf
með fréttir af þessu og tekið er dæmi
úr einum bænum í héraðinu þar sem
18 af 32 lögreglumönnum bæjarins
hafa látið af störfum á árinu sökum líf-
látshótana. Af þeim 420 morðum sem
framin hafa verið voru 19 lögreglu-
stjórar fómarlömbin. Juan Antonio
Felipe Calderon Vill harðari aðgerðirgegn
glæpamönnum I heimahéraði slnu.
Magana rfkissaksóknarinn í Michoa-
can segir að af þessum 420 morðum sé
um helmingur tengdur beint við fíkni-
efnasöluna til og frá héraðinu. „Þessir
hópar em mjög stórir, mjög sterkir og
stefria á yfirráð yfir héraðinu.
Tvö samtök berjast um
markaðinn
Fíkniefiiasmygl og sala í Michoa-
can hefur hingað til verið í höndum
samtaka sem kallast Los Valencia.
Höfuðpaur þeirra, Armando Valenc-
ia og einn iiðsforingja hans Carlos Al-
berti Rosales vom handteknir 2003
og síðan hafa verið ýmis merki um að
önnur samtök, Gulf-samtökin í norð-
anverðri Mexíkó, séu að reyna að bola
Los Valencia út úr Michoacan. Gulf-
menn styðjast við hóp manna sem
kallast „Los Zetas" og em fyrrverandi
foringjar úr mexíkóska hemum sem
starfa nú sem leigumorðingar. Sum af
skilaboðunum sem fundist hafa með
höfðunum vom undirrituð „La Chata"
sem er þekktur leigumorðingi Gulf-
samtakanna.
Calderon vill aðgerðir
Hinn nýkjömi forseti Mexíkó vill
aðgerðir gegn þessum glæpamönn-
um áður en allt fer í bál og brand í
heimahéraði hans. En það er erfitt fyr-
ir lögregluyfirvöld að uppræta vand-
ann. Michoacan er dreifbýlt og fjaliótt
hérað meðfram Kyrrahafsströndinni.
Tattú Meðlimir I glæpagengjunum hafa hver
sitt tattú.
Margir bændur þar em hættir að
rækta avókadó og kaffi en rækta í stað-
inn marijúana. Fiugvellir hafa verið
mddir víða í fjöllunum og litlar flug-
vélar hlaðnar kókaíni streyma inn
frá Kólumbíu. Calderon ædar að efla
löggæslu, lengja fangelsisdóma yfir
glæpamönnunum og leggja meiri
áherslu á að fá grunaða samstarfs-
menn framselda frá Bandaríkjunum.
Hann vill einnig nánara samstarf við
bandarísku fíkniefnalögregluna en nú
er. En flestir em sammála um að mjög
erfitt verður fyrir hann að taka á vand-
anum á meðan enginn fæst til að vima
gegnhinumseku.
Kirkjugarösmorðinginn, Juha Valjakkala, laus úr haldi
Tugur kvenna vill giftast honum
Kirkjugarösmorðinginn svokall-
aði, l inninn )uha Valjakkala, veröur
lálinn laus úr haldi á næslu dögum
eftir líi ára vist í l'angelsi, nema forseti
landsins grípi inn í og lramlengi dótn
hitns. IJppi eru háværar kröfur, bæöi
í Svíþjóö og Danmörku, um ;tö jtitö
veröi gerl. I lins vegiir híöur um tug-
ur kvenna spenntur eftir aö Juha losni
því þær eru allar ólmar í aö giftasi
lionum. ()g þaö þótt Juha hafi myrt
þriggja manna fjölskyldu meö köldu
hlóöi í kirkjugarðinum í bænum Am-
sele í Svíþjóö áriö 1988.
Forseti F'innlands hefur fengiö
fjölda bréfa og tilmæla um aö hleypa
Juha ekki út, einkum frá Svíþjóö |rar
sem morðin voru framin. I lel'ur for-
setinn selt sig í samband viö sænsku
ríkisstjórnina og beöiö um ráðgjöf
vegna þessa máls. Og Danireru held
ur ekki hrifnir af því ;tö Juha skuli
losna.
í umtjöllun Ekstra Bladet um mál-
iö kemttr fram að eftir moröin flúöi
Juha, ásamt þáverandi kærustu sinni,
Minntt Ilutlunen, nefnilega lil Dan-
Juha og kærastan Juha Valjakkala og kærasta
eftir morðin.
merkur. Ölli það mestu mannsleit í
siigu Noröurlandanna iyrir utan eft-
ir aö Olof I’alme var myrtur. Vttr par-
iö aö lokttm gripið á jáfnbrautarstöð-
inni í Óöinsvéttm.
Áriö 2002 var Ijallaö um par-
iö í dönsku sjónvarpsþáttarööinni
Rejseholdetogþersóna Jttha varnotuö
í myndifrpi II Capitano, sem JanTroell
geröi. Minna er nú horfin úr lífl Juha,
httn hlaut 2ja ára dóm og eftir hann
Itans, Minna Huttunen, flúðu til Danmerkur
skipti hún ttm nafn og íverustaö.
I Ivernig Ittha varö aö kyntákni
meöan á afplánun hans stóð segir
Ekstra Bladet aö sé verkefni fyrir fé-
lags- og sálfræðinga. Ilins vegar er
það staöreynd að þegar luha loksins
pakkar niöur tannburstanum sínttm
og pinup-myndunum bíða hans kon-
ttr í hrönnum sem vilja kynnast hon-
iim nánar eltir hréfaskipti viö hann í
fangelsinu.
Kynferöisglæpum fjölgar í Bretlandi,
orðnir tæplega 30.000 á ári
Alvarlegum glæpum
meira
Fjöldi skráðra kynferðisglæpa-
manna jókst í Bredandi um 3% á
síðasta ári og voru þeir tæplega
30.000 talsins. Alvarlegum kynferð-
isglæpum og ofbeldisglæpum fjölg-
aði þó töluvert meira eða um 13%
og skráðir slíkir urðu 14.317 talsins.
Þetta kemur fram í nýjum tölutn frá
breska mnanríkisráðuneytinu.
Á sérstökum atliugunarlista
bresku lögreglunnar voru 47.653
ofbeldis- og kynferðisglæpamenn
skráðir í Englandi og Wales um síð-
ustu áramót. Þetta er um 7% aukn-
ing frá fyrra ári. Samkvæmt töl-
unum fjölgar töluvert í þeim hópi
skráðra kynferðisafbro.tamanna
sem frömdu fleiri glæpi á árinu eða
um 30%, frá 990 á sfðasta ári og í
tæplega 1.300 nú.
Gerry Sutcliffe, innanríkisráð-
herra Breta, segir að vernd fyrir al-
Ofbeldi Kynferðis- og ofbeldisglæpum
fjölgar í Bretlandi.
menning sé eitt af höfuðverkefnuin
ríkisstjórnarinnar. „Og að með-
höndla verstu afbrotamennina á
áhrifamikitm hátt er forgangsatriði.
Við getum aldei afmáö ógnirnar al-
veg en allir eiga rétt á því að allt sé
gert sem í okkar valdi stendur til að
koma í veg fyrir að þessir glæpa-
menn endurtaki afbrot sín."