Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2006, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2006, Side 47
DV Helgin FÖSTUDAGUR 2J. OKTÓBER 2006 67 Veistu þetta um þennan? HANN4 FER HAMFORUM á staðinn tók á móti mér skemmtilegasta fólk sem ég hef talað við lengi. Öll töluðu þau eins og þau kæmu beint úr Sopranos og öll litu þau þannig út líka. Égvaraðfílaþað.Tengdamóð- j irin sagði: „Let's have a cosmopolitan together." Ég þorði ekki annað en að segja já. Þau voru bara þannig fólk. Yoshie vinkona var líka búin að hræða mig með Unde Fred. Hann erfulli gaurinn í öllum veislunum. Það kom öllum á óvart að ég og Unde Fred urðum bestu vinir. Ég frá fslandi og hann frá Long Island. Hann tók mér opnum örmum og hrópaði: „So good to meet you," og kyssti mig á kinnina. Þetta var magnað. Unde Fred hafði ekki komið til New York í 25 ár.„l hate this city," sagði hann við mig og tók smók af sígarettunni sinni. Loksins þegar það kom að mér að halda ræðu, tók ég sopa af kampavíninu og sló í gegn. Nýju vinir mínirfrá Long Island voru alveg að fíla mig og hlógu að bröndurunum mínum. Hafði svolitlar áhyggjur af því að húmorinn minn myndi týnast í enskunni. En svo var ekki. Þrátt fyrir Atlantshafið á milli okkar vorum ég og Unde Fred bara svolítið lík. Kannski hefði ég átt að fæðast (Brooklyn og flytjast til Long Island. Þá myndi ég heita HannahTrengalii. Long Island - Uppgötvaði a griskum veitingastað iTribeca- hverfinu í New York að við mannverurnar erum öll miklu líkari en maður gerir sér grein fyrir. Var í brúðkaupi hjá kærri vinkonu minni. Fjölskylda mannsins hennar er öll fædd og uppalin í Brooklyn en býr á Long Island. Yoshie vinkona var búin að hræða mig upp úr skónum með þessa fjölskyldu. Tengdamóðir hennar hafði spurt hana áður en ég kom: „Why you dv TÍSKA Tímaritið Vogue valdi 10 bestu hönnuði vorlínunnar 2007. Sumir koma á óvart, aðrir ekki. Njótið. Nafn? „Viktor Bjarki Arnarsson. Er stundmn kaliaður Vikkó." Hvað á hug þinn allan þessa dagana? „Hvort ég og Álfrún séuni að flytja til útlauda" Hvaða mynd sástu síðast? (Einkunnagjöf 1-5 stjörnur) „Mýrina." ★ ★★★ Ertu heimsforeldri? „Það væri ganian að geta sagt já, er einhvern vegitm alitafáleiðinni." Hvað bjóstu til/skapaðir síðast? „Ég skapaði sjö tnörk í sutnar. Bjó til köku handa yndislegum vinum mínmn Simma, Bjögga og Stein- þóri." Biðurðu bænirnar þinar á kvöldin? „Nei, er samt alltaí með nokkrar bak viö eyrað." Hvenær fórstu að sofa í nótt? „Fer alltaf að sofa um 11- 12." Hvað er næst á dagskrá? „Fiytja til útianda sam- kvæmt fjÖliniðlum. Annars bara taka einn dag t einu og kannski bara ákveða hvað ég ætla að elda í kvöld. Það er alitaf mikill höfuðverkur." 10 BESTU HðNNUOIR VOR/SUMAR 2007 Yves Saint Laurent ek Aldreijafn djarfur. Fyrir mjög „chic" stelpur. DriesVan Noten Fullkominn klæönaður fyrir konur sem vilja vera með án þess að vera súpertrendi. Marc Jacobs Japanskur innblástur sem heillar alla. Alexander McQueen Besta lína hans siðan hann kom til Parlsar fyrirfimm árum. Narciso Rodriguez Nútímalegt og elegant. Marni Stórborgarlegt en samtelegant. ' Lanvin Aldrei Wáður jafn 1 framsækið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.