Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2006, Side 54
74 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2006
Sjónvarp BV
Anna Kristine hélt að hún væri að fara að horfa á skemmtilegan raunveruleikaþátt, en endurupplifði þess í stað skelfilega kvikmynd sem hún sá nýlega. Hún hefur verið að missa sig af hneykslun síðan...
A ekki til eitt einasta orð yfir
L1 nýjasta raunveruleika-
jL Xþœttinum á Skjá einum. Ég
hélt án gríns að þátturinn „Gegn-
drepa" væri skemmtiþáttur. Trúði
ekki mínum eigin augum þegar
hann hóf göngu sína á fimmtu-
daginn var. Þátttakendur sóttir
af vöðvabúnti og hauspoki settur
yfir höfuð þeirra áður en þeim var
fleygt inn í bíl. Minnti mig á hina
skelfilegu mynd „Leiðin til Gvant-
anamó" og sögu fanganna hér
í DV. „Fangamir" leiddir í tóma
vöruskemmu þar sem mað-
ur með andlitsgrímu spurði
heimskulegra spuminga í við-
urvist „vopn- aðs" varðar.
Grímu-
maðurinn
valdi svo tuttugu til að taka þátt
í „leiknum". Allir þátttakendur á
aldrinum frá 18 upp í 25, nema
tveir. Fannst nú ansi skrýtið að sjá
43 ára gamlan mann sem kynnti
sig sem giftan, þriggja bama föð-
ur, bjóða sig fram í svona raun-
veruleikaþátt. í Þjóðskránni er
hann skráður heima hjá mömmu
sinni og pabba, hvorki með konu
né böm. En kannski em þetta ekki
nýjar upplýsingar frá Þjóðskrá. Var
gengið úr skugga um að þátt-
takendur væm að segja sann-
leikann? Var athugað hvort
þeir væm allir með hreint
sakavottorð? Bara spyr, því
mér finnst frekar alvar-
iegt ai'
fullorðnir menn séu að elta ungt
fólk. Enn fúrðulegra fannst mér
að sjá starfandi lækni á slysadeild
Landspítala - háskólasjúkrahúss
albúinn þess að elta eitthvert ung-
mennið með byssu sér í hönd. 39
ára læknir. Ekki traustvekjandi
fýrir minn smekk og enn minna
traustvekjandi þegar hann sagð-
ist hafa starfað sem lögreglumað-
ur og væri auk þess læknir um
borð í björgunarþyrlunni TF-Líf.
Kannski er hann ekki einu sinni
læknir... Huggulegt ef „fómar-
lambið" hans hefði dottið og
þurft að leita á slysadeild-
ina. Læknirinn birtist
og sprautar úr vatos-
yfir sjúkling-
inn! Er það hvöt-
in til að elta og
skjóta sem fær
lækni á þetta
, plan eða
er það
gróða-
von?
Mér
er nákvæm-
lega sama þótt þátt-
takendur séu með vatosbyssur en
ekki skotbyssur. Leikurinn gengur
út á að sitja fyrir fólki og „drepa"
það. Fínar aðferðir sem Skjár einn
kennir; hvemig hægt er að kom-
ast inn í íbúðir undir fölsku flaggi.
Mér finnst ótrúlegt að fyrirtækið
„Mamma" hafi veitt samþykki sitt
fyrir því að notaður væri merktur
bíll frá þeim og nafri fyrirtækisins
til að komast inn í íbúð eins „fóm-
arlambsins". Held ekki að Óskar
ritstjóri yrði glaður ef ég væri að
leika mér utan vinnutíma með
byssu í hönd í nafini DV eða 365.
Bendi svo á að á sunnudagskvöld-
ið var sýndur þátturinn CSI New
York þar sem framið var morð
einmitt í leik eins og „Gegndrepa".
Morðinginn skipti út vatnsbyss-
unni sinni fyrir alvöm byssu. Byrj-
unin á Gegndrepa lofaði ekki
góðu og mér sýnist framhaldið
ætla að verða ennþá verra. f þætt-
inum í gær mátti sjá mann með
hauspoka troðið í farangursrými
bíls og því lokað. Hvar er skemmt-
anagildið í þessum ofbeldisfulia .
þætti?
Á dagskrá næstu daga
Föstudagur 27. október
Laugardagur 28.október
RÚV-KI. 20.10
Skemmtun fyrir alla
Freaky Friday er bráðskemmti-
leg gamanmynd fyrir alla fjölskyld-
una. Lindsay Lohan og Jamie Lee
Curtis em mæðgur sem semur illa.
Á einum furðulegum föstudegi
neyðast þær til að skipta um líkama
og uppgötva margt hvor um aðra.
Það geta allir haft gaman af þessari
Skjárl -Kl. 20.30
Synir ogdætur
Ný og fersk sjónvarps-
þáttasería í anda Arrested
Developement. Þættimir
flalla um Cameron Walker
og ij ölskyldu hans og hann er
einn heilbrigðasti fj ölskyldu-
meðlimurinn. Skemmtilegt
að hlæja yfir á laug-
ardagskvöldi.
Stöð2-KI.22.52
Klassa spenn umynd
The Firm er klassísk spennumynd byggð á sögu Johns
Grisham. Sagan fjallar um lögfræðinginn Mitch McDeere sem
ræður sig til fyrirtækis þegar hann uppgötvar að ekki er allt með
felldu. Með aðalhlutverk fara Tom Cruise. Gene Hackman og
Jeanne Tripplehorn.
Sunnudagur 29. október
Stöð 2 - Kl. 21.35
Spennan magnast
Prison Break
eru bara snilld. All-
ir fangarnir eru að
reyna að komast tíl
Utah en það ætlar
að reynast þeim erf-
itt. Lincoln slasað-
ist í síðasta þættí og
er ekki víst að þeir
komist á leiðarenda. Sucre og C-Note eru svo örvæntíngarfullir
að komast heim tíl sín að þeir hætta á að láta sjá sig á almanna-
færi. Það er bannað með lögum að missa af þessu.
RÚV-KI. 21.10
Örninn loksins aftur í sjónvarpið
Þessir æsispennandi sjónvarpsþættír eru loksins komnir aft-
ur í sjónvarpið. Síðustu seríurnar hafa farið sigurför um heim-
inn og verður þessi þáttaröð ekki síðri. Hallgrímur og félagar
halda áfram að leysa alþjóðleg sakamál sem halda okkur límd-
um við sjónvarpið. Það verður spennandi að sjá atriðin sem tek-
in voru upp á íslandi. Ekki missa af þessu.
Mánudagur 30. október
Sirkus - Kl. 21
Bubbi tekinn
Kóngurinn sjálfur er tekinn af Ashton
Kutcher íslands, Auðunni Blöndal. Hver
vill ekki sjá Bubba tryllast? Þættirn-
ir Tekinn njóta mikillar hylli meðal
i þjóðarinnar.
Sýn-KI. 19.34
Siagur númer
tvö
Chelsea-menn
rústuðu Barce-
lona í síðasta
leik. Tekst þeim
að koma til baka
og sigra á heima-
velli? Því verð-
ur svarað í kvöld.
Eiður Smári okk-
ar, eða Guddy
eins og hann er
kailaður á Spáni, verður væntanlega í byrjunarliðinu. Þetta er
svo sannarlega einn af viðburðum vetrarins.
Miðvikudagur 1. nóvember
Stöð2-KI.20.05
Uppáhaldskokkur
íslendinga
Jói Fel er mætt-
ur aftur tíl leiks að
elda ljúffenga réttí
handa okkur íslend-
ingum. Jói fær síðan
góða gestí í heim-
sókn sem gæða sér
á matnum hans.
Það eru örugglega
margar konur sem
væru til í að láta Jóa elda fyrir sig.
Fimmtudagur 2. nóvember
Skjár1-KI. 21.30
íslensk kómedia
Sigtið er íslensk kómedía eins og hún gerist best. Gunnar
Hansson fer á kostum í þessum þættí ásamt Álfrúnu Örnólfs-
dóttur, Helgu Brögu og fleiri úrvalsleikurum.