Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2006, Page 49

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2006, Page 49
PV Helgin FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2006 69 31.DESEMBER Kampavín og meira kampavín Skemmtistaðurinn Oliver er einn af þessum stöð- um sem fer sívaxandi sem djammstaður á gamlárs- kvöld og í ár er það ekki öðruvísi. „Nú þegar er fjöldi manns búinn að panta borð. En miðað við fjög- urra manna borð, líter af sterku áfengi og kampa- vín er það 30 þúsund. Á borðunum eru síðan grím- ur, hattar og miðar inn á staðinn. Við erum í raun að gefa kampavínsflöskuna," segir Amar Þór Gísla- son, rekstrarstjóri Café Olivers. „Suzy og Elvis verða í glamúrgírnum og svo verða ýmsar uppákomur." Afhverju eigum viö að mœta? „Því við vitum að það verður troðið. Oliver er eini staðurimi á gamlárskvöld sem fólk á að mæta á." Hvencer veröur húsiö opnað? Klukkan 12.45. Hvað kostar? „2500 krónur við innganginn." Nánari upplýs- ingar hjá Arnar Þór Gíslasyni í síma 821 8500. 1.JANÚAR - Sushi og hallæristónlist Sóley Ástudóttir hjá EMM Schooi of Makeup eöiir til heljarinnar nýárs- gleði á Qbar. Allir eru velkomnir og byrj- ar fjörið snemma. Plötusnúðurimi Mar- geir mun sjá um að skemmta fólki með tónlist sinni en hann hefur lofað að spila eins hallærislega músík og mögulegt er. 1 boði verður sushi og elegant fordrykk- ur og opið verður til klukkan þrjú um nóttina. Þessi veisla er tilvalin fýrir þá sem ætla að taka því rólega á gamlárs- kvöld og langar að lyfta sér upp á fyrsta degi ársins. Afhverju eigum við að mœta? „Geðveik sushi-veisla og hallærisleg- asta tónlistin í bænum." Hvencer veröur husið opnað? „Stundvíslega klukkan 19.30“ Hvaö kostar? „Tvö þúsund krónur." Upplýsingar fást á tölvupósti hjá soley@emm.is. 31.DESEMBER Rapp-veisla ársins „Þetta er Blautt malbik-kvöld á Prikinu, en með okkur núna verða þeir Bent, Erp- ur og Sesar A. Þetta verður gangsta partí ársins," segir Dóri DNA stoltur. „Við erum búnir að halda þessi kvöld í sumar og haust og verður þetta grand finalíið. Danni Deluxe verður að þeyta skífunum, Erpur og Sesar A, bróðir hans, taka rappsyrpu. { kvöld munum við gera upp árið í þætti okkar Blautt Malbik á X-inu. Ekki missa af því." Afhverju eigum við aö mœta? „Annars verðið þið drepin." Hvenœr verður húsið opnaö? „Prikið opnar á miðnættí en strákarnir búast ekki við neinum fyrr en allir eru búnir að kyssa fjölskyldumeðlimi sína." Hvað kostar? „Það er frítt inn."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.