Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.1960, Blaðsíða 20

Freyr - 01.05.1960, Blaðsíða 20
172 FRE YR 157 tvílembingshrúta 14.75 — (14.62) 143 tvílembingsgimbra 13.77 — (13.71) 133 einlembingshrúta 18.44 — (18.34) 119 einlembingsgimbra 17.18 — (16.71) Reiknaður meðalfallþungi eftir þrílembu var 45.60 kg., eftir tvúembu 28.58 kg, eftir einlembu 17.85 kg. eftir hverja á, sem skil- aði lambi og eftir hverja á, sem lifandi var í fardögum, 20.42 kg. Þetta eru aðeins meiri afurðir en haustið 1958 eða 0,22 kg pr. á. Meðalföll einlembinga reyndust nú 3.56 kg þyngri en tvílembinga, en í fyrra nam sá munur 3,31 kg, er bendir til þess að tví- lembum hafi ekki liðið hlutfallslega eins vel og vorið 1958, enda var ánum nú sleppt fyrr og tvílembum því ekki mismunað eins lengi frameftir og árið áður. Eftirfarandi tölur sýna meðalfallþunga eftir tvílembur annars vegar og einlemb- ur hins vegar á Hesti, á hverju hausti, síðan an fjárskiptin fóru fram: Meðalf.þ í kg eftir 1953 1954 1955 1956 1957 1958 1959 Tvílembur 30.21 30.50 27.37 32.16 31.42 28.42 28.58 Einlembur 17.25 17.82 16.80 19.34 19.45 17.52 17.85 Mism 12.98 12.68 10.57 12.82 11.97 10.90 10.73 Meðalafurðir í kjöti eftir tvílembu þessi 7 ár er 11.80 kg meiri en eftir einlembu. Ullin af ánum vó 2.16 kg að meðaltali, óþvegin. Hún rýrnar til muna með aldri ánna. Eftirfarandi tölur sýna ullarþunga ánna eftir aldri. Töiur frá fjórum undan- förnum árum eru birtar til samanburðar. Meðalþungi óþveginnar ullar: 1955 1956 1957 1958 1959 Af 8 vetra ám — 6 — — — 3 — — kg kg kg kgl.68 kg — — — 1.85— 1.72 kg — — 1,96— 1,81— 1,92 — — 1.70 — 1,95— 2,01— 2,03 — 2.28 — 1.92 — 2.16— 2.24— 2.44 — 2.48 — 2.04 — 2.41 — 2.60 — 2.44 — 2.95 — 2.28 — 3.24— 3.17— 2.97 — Vegið meðaltal 2.42 — 1.96 — 2.24— 2.22— 2.16 — Ullin er svipuð að magni síðustu þrjú árin, að'eins 0.08 kg léttari að meðaltali 1959 en 1957, en það er vegna hlutfallslega aukins fjölda gamalla áa í hjörðinni. Tvævetlurnar höfðu 180% þyngri ull en átta vetra ærnar 1959. Haustið 1959 var slátrað 76 ám af heima- stofni, 16 geldum og 60 mylkum. Geldu ærn- ar vógu til jafnaðar á fæti 71.5 kg og lögðu sig með 29.7 kg falli, 5.7 kg mör og 4.9 kg gæru eða samta’s 40.3 kg kjöt, mör og gæru að meðaltali. Mylku ærnar vógu á fæti 58.1 kg til jafnaðar og lögðu sig með 21.2 kg falli, 1 8 kg netjumör og 3.7 kg gæru eða samtals 26.7 kg kjöt mör og gæru að meðalt. eða 13.6 kg minna en geldu ærnar. Nýrmör mylku ærinnar var veginn með kjötinu. Sjö geldu ærnar og 39 mylku ærnar voru 8 vetra gaml- ar, en hinar yngri. Mylku ærnar, sem slátr- að var voru sumar afurðatregar, aðrar skemmdar á júgri og nokkrar óeigandi vegna rýrðar og vanþrifa. Slátrað var 3 hrútum fullorönum og 2 veturgömlum. Þeir fullorðnu lögðu sig til jafnaðar með 40.4 kg falli, 6.9 kg gæru og 3.7 kg netjumör, en þeir veturgömlu með 31.6 kg falli, 7.2 kg gæru og 2.7 kg netju- mör. Tveir hrútanna voru af forystukyni. Fóðrun gemlinganna. Lömbin voru tekin til hýsingar og gjafar 5. nóvember. Þeim var beitt fyrsta hálfan mánuðinn, en gefið inni eftir það fram á góu. Þá var farið að beita þeim, en lítið dregið af gjöf vegna beitarinnar fyrr en fór að gróa í maí (sjá töflu 4). Geldu gemling- unum var sleppt á úthaga um miðjan maí, en þeir lembdu voru á húsi fram til 23. maí, en var þá sleppt á tún, bæði þeim bornu og óbornu. Voru þeir á túni ti! viku af júní. Tafla 3. Þyngdarbreytingar lambanna. Meðalþungi á fæti kg Þyngdar- aukning kg. Lömb Tala 1.10.’58 1.2.’59 5.5.’59 1.10.-5.5. Valin til lífs 31 42.47 44.39 52.32 9.85 Ovalin 38 37.47 41.05 49.62 12.15 Meðaltöl 69 39.72 42.55 50.83 11.11 Lömbin vógu að meðaltali 39.72 kg 1. okt. 1958 42.55 kg 1. febr. 1959 og 50.83 kg 5. maí. Þau þyngdust frá 1. okt til 1. febrúar 2.83 kg en frá 1. febrúar til 5. maí 8.28 kg eða alls yfir veturinn 11.11 kg að meðaltali, (sjá töflu 3). Sama tafla sýnir, að völdu á- setningslömbin vógu 1. okt. 5.0 kg meira

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.