Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.1962, Blaðsíða 16

Freyr - 01.02.1962, Blaðsíða 16
60 F R E Y R Mismunandi gerðir af Stendplóginum frcega, er sýna þróun hans. Raðsáningarvél. Gerð hennar eða fyrirmynd er frá Lom í Guðbrandsdal og þar fyrst búin til 1780. Þessa vél fékk safnið frá Ygre á Voss. Þreskiþústir frá ýmsum byggðum á Hörðalandi. Þústir voru gerðar úr tveim stöfum, slagvelinum og hand- velinum, sem haldið var um. Til þess að tengja staf- ina saman var ýmist notazt við viðju, álaskinn, nauts- sin eða hrútssin,

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.