Freyr - 01.07.1971, Síða 27
bakið í vel heitum ofni í 10—15 mínútur.
Berið hveitibrauð og smjör með.
O——O-
Kjötbollur með osti
1 dl brauðmylsna
2 dl mjólk
400 g hakkað kjöt
(kinda-, kdlfa eða
nautakjöt)
ly2 tsk. salt, pipar,
múskat
200 g ostur 45%, eggja-
hvíta, brauðmylsna,
smjör
OSTARETTIR
Gráðaosts-ídýfa
50 g smurostur 1 msk. saxaðir valhnetu-
1 dl rjómi kjarnar
100 g Gráðaostur
Hrærið smurostinn út með rjómanum,
bætið rifnum Gráðaostinum í og blandið
vel saman. Verði ídýfan of þykk má þynna
hana með meiri rjóma. Bætið að síðustu
söxuðum valhnetukjörnum saman við.
Berið Riz-kex, hráar gulrætur, gúrkur og
perur með ídýfunni.
Ostadýfan er nokkurskonar ostasalat
borin fram í smáboðum og við önnur því
um lík tækifæri, þar sem fólk kemur sam-
an til að njóta ánægulegra samvista eina
kvöldstund. Hugmyndin er að allir „dýfi“
í sömu skál. Uppruninn er frá gömlu dög-
unum þegar allir borðuðu úr sama pott-
inum. Líki ekki þetta fyrirkomulag, má
setja skeið í ídýfuna eða bera hana fram
á gúrkusneiðum.
Lambakjötspottur
2 bollar lambakjöt,
smátt skorið
2 bollar kartöflur,
smátt skornar
y2 laukur, saxaður
1 gulrót
1 epli
150 g rifinn ostur 45%
2 msk. mjólk
3 tsk. worchestersósa,
hvítlaukssalt, pipar,
salt, smjör
Bleytið í brauðmylsnunni með mjólkinni
og látið standa í 10 mínútur. Setjið síðan
kjöt og krydd saman við og hrærið vel.
Skerið ostinn í litla teninga og bætið
honum í.
Mótið litlar bollur úr deiginu, veltið
þeim upp úr eggjahvítu og brauðmylsnu
og gegnsteikið þær í smjöri.
Berið soðin hrísgrjón, spaghetti, soðnar
eða hrærðar kartöflur með ásamt bræddu
smjöri.
Ath. Skemmtileg tilbreyting er að hita
niðursoðna tómatsúpu, krydda hana með
basilikum og nota í stað brædda smjörsins.
Sömuleiðis má krydda deigið meira með
söxuðum lauk, sýrðum gúrkum og ferskri
papriku smátt saxaðri.
Smurostasúpa
3 msk. smjör
lmsk. laukur
2 msk. hveiti, salt,
pipar
1 l soð eða vatn og
4 súputeningar
200 g Tómatostur
1—2 msk. tómatsósa
Skerið laukinn smátt og látið hann krauma
í smjöri nokkra stund. Hrærið hveitið
saman við og þynnið smátt og smátt með
heitu soðinu. Bætið osti og tómatsósu í og
látið súpuna sjóða í 5 mín. Kryddið með
salti og pipar.
Ath. í stað Tómatosts bragðast Sveppa-
ostur og Kúmenostur mjög vel í þessari
uppskrift en tómatsósunni er þá sleppt.
Steikið kartöflur og kjöt vel á pönnu. Rífið
epli og gulrót á rifjárni og bætið í ásamt
lauk. Hrærið mjólk og sósu í.
Látið malla smástund á pönnunni. Setjið
í eldfast mót, stráið rifnum osti yfir og
Hvítkálsostasalat
200 g hvítkál Sósa: 3 msk. matarolía
150 g kúmenostur eða 1 msk. edik % tsk. salt
Brauðostur og y2 msk. ys tsk. pipar % tsk.
af kúmeni paprika
F R E Y R
307