Freyr

Volume

Freyr - 01.07.1971, Page 31

Freyr - 01.07.1971, Page 31
Nútíma búskapur byggist á vélum og því Ijóst að búreksturinn er orðinn háður gangöryggi og notagildi búvélanna. Ör- yggi búsins og afkoma er undir þeim komin. Hagsýnir bœndur velja því hagkvœmar vélar, sem endast og hœgt er að treysta ár eftir ár og bera þá enn í sér hátt endursöluverð. DEUTZ-dráttarvélarnar fullnœgja ströng- ustu kröfum slíkra manna. Hagsýnir bœndur velja sér hagkvœmar vélar, þeir velja DEUTZ-dráttarvélar við sitt hœfi. HEUMA-heyvinnuvélar eru einhverjar vin- sœlustu búvélar, sem til landsins hafa flutzt, ómissandi við búskapinn. Nýju HEUMA-sláttuþyrlurnar slá hraðar, slá betur. Tvœr gerðir af nýju, sterku HEUMA-sláttuþyrl- unum verða á markaðnum í sumar. RO-135 vinnslubreidd 1,35 m. RO-165 vinnslubreidd 1,65 m. ■ ■ ■■ HEUMA-sláttuþyrlurnar hafa reimlausan og lokaðan drifbúnað, sem lítils viðhalds þarfnast, tvœr tromlur með breiðum burðardiskum slá í 30 gráðu halla, fullkominn öryggisútbúnað, hœðarstillingu með sveif frá 20 mm til 80 mm. —Allar stiliingar handhœgar og auðveldar. Sláttugœðin framúrskarandi, jafnt í kafgresi sem á snöggsprottnum túnum. HEUMA gœði svíkja engan. — Pantið tímanlega. HF. HAMAR VÉLADEILD — SÍMI 22123 TRYGGVAGÖTU, REYKJAVÍK

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.